Morgunblaðið - 23.04.1989, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. APRIL 1989
C 7
t rr
Opnum á morgun stórglæsilega nuddstofa
á Nýbýlavegi 24, Kópavogi. Bjóðum upp á
allt almennt líkamsnudd og svæðameðferð.
^ Heitir leirbakstrar fyrir þreytt bök og lúna liði.
^ Hljóðbylgjutæki og rafmagnsmeðferðartæki gegn vöðva'
bólgum og öðrum sambærilegum kvillum, örvar einnig blóð^
rásina þar sem það á við.
^ Mjög góðir ljósabekkir með andlitsljósum.
V Sitthvort vatnsgufubaðið fyrir konur og karla.
^ 12 manna vatnsnuddpottur.
^ Öllum gestum Heilsulindarinnar gefst kostur á baðsloppum
og baðskóm gegn vægu gjaldi.
^ Athugið, aðeins faglært starfsfólk.
Sigurborg Guðmundsdóttir, löggiltur sjúkranuddari,
menntuð í Boulder, Bándaríkjunum.
Margrét Jörgensen, nuddari og fegrunarfræðingur, menntuð
í Nýju Mexíkó, Bandaríkjunum
Sunneva Jónsdóttir, sjúkraliði og svæðanuddari.
Guðmundur Guðmundsson,
landsliðsmaður í handknattleik.
Að loknum ströngum œfingum slaka ég
í Heilsulindinni.
Heimir Karlsson,
íþróttafréttamaður Stöðvar 2.
Nudd og svœðameðferð í Heilsulindinni
hjálpar mér í dagsins önn.
Tímapantanir og upplýsingar í síma 46460.