Morgunblaðið - 23.04.1989, Síða 26

Morgunblaðið - 23.04.1989, Síða 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. APRIL 1989 SÍMI 18936 LA UGAVEGI 94 HRYLLINGSNÓTTII HALTU ÞÉR FAST, ÞVÍ HÉR KEMUR HÚN: HRYLLINGSNÓTT H. HRIKALEGA SPENNANDI, ÆÐISLEGA FYNDIN, MEIRIHÁTTAR. HUGRAKKIR BLÓÐSUGUBANAR EIGA í HÖGGI VID SÍÞYRSTAR OG UTSMOGNAR BLÓÐSUGUR SEM ALDREI LÁTA SÉR SEGJAST. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 3,5,7,9 og 11. VINUR MINN MAC - SÝND KL. 3. - VERÐ KR. 150. ím WÓÐLEIKHUSIÐ ÓVITAR BARNALEIKRIT eftir Guðrúnu Helgadóttur. Ath.: Sýningar um helgar hefjast kL tvö eftir hádegi! ATH.: SÍBUSTU SÝNINGAR! í dag kl. 14.00. Uppselt. Laug. 29/4 kl. 14.00. Fáein sæti laus. Sunnud. 30/4 kl. 14.00. Fáein sæti laus. Fimmtud. 4/5 kl. 14.00. Laugard. 6/5 kl. 14.00. Sunnud. 7/5 kl. 14.00. Uppselt. Mánud. 15/5 kl. 14.00. Laugard. 20/5 kl. 14.00. Næstsíðasta sýning. Sunnud. 21/5 kl. 14.00. Síðasta sýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin aUa daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10.00-12.00. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Ofviðrið eftir William Shakespeare. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. AFMÆLI SHAKESPEARES 5. sýn. í kvöld kl. 20.00. 6. sýiL föstudag kl. 20.00. 7. sýn. sunnud. 30/4 kl. 20.00. 8. sýn. föstud. 5/5 kl. 20.00. 9. sýn. þriðjud. 9/5 kl. 20.00. Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur. Fimmtudag kl. 20.00. Laugard. 29/4 kl. 20.00. Fimmtud. 4/5 kl. 20.00. Fimmtud. 11/5 líl. 20.00. SAMKORT Hilmar Sverrisson leikur fyrir gesti Ölvers í kvöld. Opiðfrákl. 11.30-15.00 og 18.00-01.00. Ókeypisaðgangur. Hljómsveit Jons Sigurðssonar leikur fyrir gömlu dönsunum í kvöld frá kl. 21.00 til 01.00 Rúllugjald kr. 700. Snyrtilegur klæðnaður. Hofðar til .fólks í öllum starfsgreinum! flSjjjB HASKOLABIO sýnir: sími 22140 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: í LJÓSUM L0GUM 1964. WHEN AMERICA WAS AT WAR WITHITSELF. ENE HACKMAN WILLEM DAF0E AN ALAN PARKER FILM MISSISSIPPI BURNING MYNDINVAR TILNEFND Ttt, 7 ÓSKARSVERÐLA UNA BESTA MYNDIN, BESTT LEIKSTJÓRI, BESTT LEIKARJ,, BESTA LEIKKONA í AUKAHLUTVERKI, BESTA KVIK- MYNDATAKAN, BESTA HLJÓÐTAKA, BESTA KLIPPING. * ★ ★ ★ .Frábær mynd'. S.E.R. STÖÐ 2. ★ ★★'/: »Gene Hackman er hér í cssinu sínu'. HÞK. DV. ★ ★ ★1/i „Grimm og áhrifamikil mynd". SV. MBL. LEIKSTJÓRI: ALLAN PARKER. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára ATH.: SÝNINGUM FER FÆKKANDI! SPECTral REC orDIKIG _ __ _ ___ _ __ nni DOLBYSTTEREO OG ABACUS ÞAÐFULLKOMNASTA ÍDAG <3J<* LEIKFELAG I REYKIAVIKUR I SiM116620 SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Arnalds. Föstud. 28/4 kl. 20.30. v Sunnud. 30/4 kl. 20.00. Ath.: Aðeins 7 vikur eftir! Eftir: Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartima. Fimmtud. 27/4 kl. 20.00. Laugard. 29/4 kl. 20.00. Ath.: Aöeins 7 vikur eftirl Barnaleikrit ehir Olgu Gnðrúnu Áruadóttur. 1 dag kl. 14.00. Örfá sæti laus. Ath.: Aöeins 7 vikur eftir! MIÐASALA í IÐNÓ SÍMI14420. OPNUNARTÍMI: mán. - fös. kl. 14.00-19.00. lau. - sun. kl. 12.30-19.00. og fram á sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga kl. 10.00-12.00. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1S. mai 1789. Úr Rodier-versluninni í Kringlunni 4. F.v. Arnþóra, Sigríður og Hjördís. Fyrsta Rodier-verslunin á íslandi opnar í Kringlunni 4 NÝ verslun sem eingöngu selur vörur frá franska fyrir- tækinu Rodier hefur verið opnuð í Reykjavík. Þetta er fyrsta Rodier-verslunin á íslandi, en Rodier-vörur hafa verið seldar hérlendis síðastliðin 10 ár. Rodier-verslan- irnar eru nú starfandi í 22 þjóðlöndum, en þær eru rúmlega 3.000 talsins. Hérlendis hafa Rodier- vörur verið seldar í um það bii 10 ár, en hin nýja verslun í Kringlunni 4 er fyrsta Rodi- er-verslunin, sem er eingöngu Rodier-kvenfataverslun. Þeir sem standa að hinni nýju Rodier-verslun eru hjónin Hjördís Ágústsdóttir og Pétur Guðjónsson, Hulda Sigurðar- dóttir og Ágúst Pétursson. Hjördís ásamt Arnþóru Sigurðardóttur og Sigríði Sig- urðardóttur, sem eru starfs- menn Rodier-verslunarinnar hefur selt Rodier-kvenfatnað frá því að hann kom fyrst á markað hérlendis- eða í sam- tals 10 ár. Þessar vörur eru hannaðar og gerðar af Rodier-fram- leiðslufyrirtækjum um allan heim. Framleiðslufyrirtækin .eru 30 talsins staðsett í 41 landi í 5 heimsálfum. eíceceg' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 OSKARSVERÐLA UNAMYNDIN: , ÞROSKAHEFTA OG HREYFIHAMLAÐA Á MYNDINA „RAIN MAN" REGN- l MAÐURINN í DAG KL. 13.30. ■ ★ ★ ★ ★ SV.MBL. - ★ ★ ★ ★ SV. MBL. I „Tvímælalaust frægasta - og cin bcsta - mynd sem ■ komið hcfur frá Hollywood um langt skcið. Sjáið | Regnmanninn þó þið farið ekki nema einu sinni ■ á ári í bíó". HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN REGNMAÐURINN SEM HLAUT FERN VERÐLAUN 29. MARS SL. ÞAU ERU: BESTA MYNDIN, BESTI LEIKUR í AÐALHLUTVERKI: DUSTIN HOFFMAN, BESTI LEIKSTJÓRI: BARRY LEVTNSON, BESTA HANDRJT: RONALD BASS/BARRY MORROW. REGNMAÐURINN ER AF MÖRGUM TALIN EIN BESTA MYND SEINNI ÁRA. SAMLEIKUR ÞEIRRA DUSTIN HOFFMAN OG TOM CRUISE ER STÓR- KOSTLEGUR. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa! Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen. — Leikstjóri. Barry Levinson. Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. THE ACCIDENTAL TOURIST KATHLELN’ GEENA ' ffiVIS Óskarsverðlaunamyndm: ÁFARALDSFÆTI MYNDIN ER BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLU- BÓK EFTIR ANNE TYLER. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG DÁÐI LEIKSTJÓRI, LAW- RENCE KASDAN, SEM GER- IR ÞESSA MYND MEÐ TOPPLEIKURUM. Aðalhl.: William Hurt, Kathleen Tumer, Gcena Davis. Sýndkl. 4.45,6.50,9,11.15. Óskarsverðlaunamyndin: FISKURINN WANDA Blaðaumm.: Þjóðlíf M.ST.Þ. //Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út og hló þcgar ég vaknaði morguninn eftir." ★ ★★ SV. MBL. ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL Úrvals Walt Disney myndin. Sýnd kl. 3. — Verd kr.150. Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.