Morgunblaðið - 26.04.1989, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRIL 1989
ATVIN N UAUGÍ YSINGA R
Garðabær
Blaðburðarfólk vantar í Bæjargii, einnig Móa-
flöt og Tjarnarflöt.
Upplýsingar í síma 656146.
JRtvgiiiittbtMfr
Plötusmiðir
Óskum að ráða plötusmiði nú þegar.
Mikil vinna.
Stálsmiðjan hf.,
sími 24400.
Atvinna á
Norðurlöndum
Höfum í boði verksmiðju- og byggingavinnu
hjá ýmsum fyrirtækjum. Áhugasamir sendi
nafn og heimilisfang ásamt tveimur Alþjóða-
frímerkjum til:
AB Employment, P.O.Box3, North Walsham,
Norfolk, England.
Hjúkrunarheimilið Skjól
Kleppsvegi 64
Hjúkrunarfræðingar
og sjúkraliðar
óskast til sumarafleysinga og framtíðar-
starfa.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
688500.
Sölumaður óskast
Sölumaður óskast til starfa. Uppl. sendist
augld. Mbl. merkt: „Framtíðarstarf-9782“.
Sunnuhlíð
Barnaheimili
Starfsmaður óskast í 60% starf á barnaheimili
fyrir 10-12 börn. Vinnutími frá kl. 11.45-16.15.
Einnig vantar starfsmann í afleysingar.
Ekki er um sumarstörf að ræða.
Upplýsingar gefur forstöðukona í síma
604166.
OSTA-OG
SMJÖRSALANSE
Bitruhálsi 2 — Reykjavik — Síml 82511
Mjólkurfræðingur
Óskum að ráða mjólkurfræðing til starfa í
pökkunardeild fyrirtækisins. Þarf að geta
hafið störf sem fyrst.
Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 4.
maí nk.
Starfsfólk óskast
Viljum að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk
til starfa við uppvask. Vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum og í síma 685018,
milli kl. 13.00-16.00.
íHúsi verslunarinnar, Kringlunni 7.
Mælingamaður
Viljum ráða mann vanan mælingum.
Upplýsingar á skrifstofunni í síma 622700.
ÍSTAK
Hótel Esju,
óskar að ráða starfsfólk, í fullt starf í eldhús
og sal, ekki yngra en 20 ára, reynsla æskileg.
Upplýsingar á staðnum kl. 14.00-18.00, virka
daga.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Lausar stöður við framhaldsskóla
Við Menntaskólann á Egilsstöðum eru
lausartil umsóknar kennarastöður í eftirtöld-
um greinum: Frönsku, dönsku, stærðfræði,
tölvufræði, viðskiptafræði og sálfræði eða
uppeldisfræði.
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er laus til
umsóknar staða skólameistara til eins árs
og staða aðstoðarskólameistara til fimm ára.
Við Fjölbrautaskólann a Sauðarkróki eru
lausar kennarastöður í þýsku og stærðfræði.
Að Kirkjubæjarskóla á Síðu vantar kennara
til að kenna fiskeldisgreinar, eina og hálfa
stöðu. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum
98-74633 og 98-74640.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 19.
maí nk.
Menntamálaráðuneytið.
W*ÆLW>AUGL YSINGAR
FUNDIR - MANNFA GNAÐIR
Aðalsafnaðarfundur
Laugarnessóknar
verður sunnudaginn 30. apríl strax að lokinni
messu í Laugarneskirkju kl. 11.00.
Venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar.
Sóknarnefndin.
BÁTAR-SKIP
Botnfiskkvóti
Viljum kaupa botnfiskkvóta. Allar tegundir
koma til greina. Mikið magn ekki skilyrði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„B - 8112“.
Fiskiskip
Höfum til sölu 112 rúmlesta stálskip (25,89
m), smíðað á Akureyri 1972 með 478 kw.
M.W.M. aðalvél.
Skipið selst án kvóta.
Nánari upplýsingar veitir:
< i <
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu skrifstofuhúsnæði
á 2. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi okkar
á Skúlagötu 63.
Upplýsingar í síma 1 85 60.
G.J. Fossberg,
vélaverslun hf.
Til leigu íFramtíð
Til leigu 100 fm skrifstofueining á 2. hæð í
Framtíðinni, Faxafeni í Skeifunni. Húsnæðið
er fullinnréttað, með Ijósum, tölvulögnum og
fullkomnu símakerfi.
Hægt er að fá leigt lagerhúsnæði allt að 150
fm í kjallara sama húss. Húsnæðið er laust
til afhendingar.
26600
YA Fasteignaþjónuatan
Amluntrmli 17,1 HtOO.
Þorsteinn Stemgrimsson.
II lögg tasteignasali
KENNSLA
Háskóli íslands
Árleg skráning allra nemenda
Háskóla íslands fer fram dag-
ana 27., 28. og 29. apríl 1989 í nemenda-
skrá frá kl. 9-18.
Háskóli íslands.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Vestur-Skaftafellssýsla
Nauðungaruppboð
Priðja og siðasta á 1/6 hluta jarðarinnar Framness Mýrdalshreppi,
talinni eign Siggeirs Ásgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 3. mai 1989 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Plastprent hf., Boði hf., Fóðurblandan hf.
Sýslumaðurínn i Vestur-Skaftafellssýslu,
Miðvikudaginn 19. april 1989.
TIL SÖLU
Verslunarinnréttingar
til sölu
Til sölu eru glæsilegar verslunarinnréttingar
sem geta hentað hvort sem er fyrir skraut-
muni eða föt.
Upplýsingar á lögfræðiskrifstofu Eggerts B.
Ólafssonar í síma 622122.
Útflutningsfyrirtæki
Til sölu fyrirtæki í Reykjavík sem flytur út
fullunnar sjávarafurðir. Eigið húsnæði með
vélum og tilheyrandi búnaði. Góð erlend
viðkiptasambönd.
Eignaraðild kemur til greina.
. Fasteigna- og skipasala
Eignahöllin HverfisgöluTB
Skúli Olafsson
Ftilmar Victorsson viöskiptafr.