Morgunblaðið - 26.04.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.04.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1989 SJÓNVARP / SIÐDEGI jO. 6 0 14:30 15:00 15:30 16:00 STOÐ2 15.45 ► Santa Barb- ara. 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 Þ’ Fræðsluvarp. 1. Evrópski listaskólinn (1), Sænskurfræðsluþáttur um myndlist. 2. Alles Gute (23), Þýskukennsla fyrir byrjendur. 3. Farar- heill til framtíðar. 17.50 ► Sumarglugginn. Endur- sýndurþátturfrás.l. sunnudegi. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Svarta naðran. (1) Breskur gamanmyndaflokkur. 16.30 ► Laumuspil (Hanky Panky). Spennumyndsemfjallar um saklaust par sem óvart flækist inn í hættuleg sakamál og er hundelt af alþjóðlegum glæpahring. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Gilda Radner, Kathleen Quinlan og Richard Widmark. Leikstjóri: Sidney Poitier. Ekki við hæfi barna. 18.10 ► Topp 40. Evrópski listinn. 19.19 ► 19:19 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 á\ Vf 19.54 ► 20.00 ► Fréttirog veð- 20.45 ► Grænirfingur. Þátturum garð- 21.55 ► Fjölleikahúsið (Parade). 23.00 ► Ellefufréttir. 23.55 ► Ævintýri ur. rækt. Frönsk gamanmynd frá 1974 í leik- 23.10 ► Fjölleikahúsið Dagskrárlok. Tinna. 20.30 ► Söngvakeppni 21.00 ► Taggart. Ókeypis dauði — Loka- stjórn JacquesTati sem einnig leikur framhald. evrópskra sjónvarps- þáttur. Taggart lögregluforingí rannsakar aðalhlutverk. Sirkuslíf erviðfangsefni 23.30 ► íþróttir. Sýndarsvip- stöðva 1989. óvenjulegt morðmál. Tati í þetta sinn, og lýsir hann því á myndirfrá leik íslendinga og sinn einstæða hátt. Finna íkörfuknattleik. b !) STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Skýjum ofar(Reaching for 21.35 ► Af bæ í borg (Perfect Strangers). Gam- the Skies). Myndaflokkur í tólf þáttum anmyndaflokkur um frændurna Larry og Balki. um flugið. (10). 22.00 ► Spenna íloftinu (ThinAir). Framhalds- myndaflokkur ífimm hlutum. (2). Leikstjóri: An- tonia Bird. 22.55 ► Viðskipti. íslenskur þáttur um viðskipti o.fl. 23.20 ► Heima er best (How Green Was My Valley). Margfðld óskarsverðlaunamynd eftir leikstjórann John Ford sem gerist í kolanámubæ í Wales. Aðalhlv.: Walter Pidge- on, Maureen O'Hara o.fl. 01.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Sagan af Hildi góðu stjúpu. Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson les úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Fyrri hluti. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið við óskum hlustenda á mið- vikudögum kl. 17.00 — 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn — Atvinna kvenna I dreifbýli. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Amfríður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.36 Islenskir einsöngvarar og kórar. Svala Nielsen, Þjóðleikhúskórinn, Hreinn Pálsson og Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngja íslensk og erlend lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Hugurinn ber þig hálfa leið. Tölvur í íslenskum iðnaði. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 18.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Mendelssohn og Mozart. - Oktett i Es-dúr eftir Felix Mendelssohn. Vínarborgaroktettinn leikur. - Konsert fyrir flautu og hljómsveit nr. 2 i D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Wolfgang Schulz leikur með Mozarteum- hljómsveitinni í Salzburg; Leopold Hager stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Smásögur. — „Hermaðurinn og stúlkan" eftir Martin A. Hansen. Sigurjón Guðjónsson þýddi. — „Saklaust gaman” eftir Anton Tsjekov. Lesari: Þórdis Arnljótsdóttir. 21.30 Starfsmenntun unglinga. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröðinni „i dagsins önn“.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Mannréttindavernd á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna. Umsjón: Guðrún Eyj- ólfsdóttir. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Ðjassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jón- asdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 —FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagð- ar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek- ur fyrir það semmeytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála, Óskar Páll. Útkikkið kl. 14 og rætt við sjómann vikunnar. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Bréf af landsbyggöinni berst hlustendum eftir kl. 17. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. 19.00Kyöldfréttir, 19.32 iþróttarásin. Umsjón: fþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi til morg- uns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtek- inn frá þriðjudegi „Bláar nótur" þar sem Pétur Grétarsson leikur djass og blús. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Frétt- ir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór milli kl. 11.00 og 12.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guömundsson. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 18.00. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.10 Reykjavík siðdegis — Hvað finnst þér? Þú getur tekið þátt í umræöunni og lagt þitt til málanna. Ómar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT-FM 106,8 9.00Rótartónar. 13.30 Opið hús hjá Bahá’íum. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Laust. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 i Miðnesheiðni. Samtök herstöðva- andstæðinga E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósíalist- ar. 19.00 Opiö. Þáttur laus til umsóknar. 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Arna. 21.00 Barnatími. 21.30 Laust. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagiö. 23.00 Samtök Græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: Kl. 2.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. E. STJARNAN — FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 íslenskir tónar. islensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 FB 14.00 FG 16.00 MR 18.00 MS 20.00 IR 22.00 FB 24.00 MR ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið nk. laugardag.) 22.00 i miðri viku. Tónlistar- og rabbþáttur. Stjórnandi: Alfons Hannesson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr Firðin- um, viðtöl og tónlist. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. „Glansnúmer?“ Lengi skal manninn reyrta stend- ur skrifað. Þegar Dagsbrúnar- menn fara í verkfall dettur ekki nokkrum manni í hug að ganga í störf þeirra við höfnina jafnvel þótt menn kunni á tækjabúnaðinn. Til allrar hamingju bera menn eftir áratuga verkalýðsbaráttu virðingu fyrir rétti verkamannsins til að berj- ast fyrir mannsæmandi kaupi. En hér á skerinu virðist gegna svolítið öðru máli um þá menn er hafa lang- skólanám að baki. Það ógæfusama fóik verður margt hvert fyrir aðk- asti af hendi skammsýnna manna líkt og tíðkast í vanþróuðum sam- félögum. Ég hef þegar rakið hinn einhliða áróður ríkissjónvarpsins fyrir BSRB-samkomulaginu en þar með beinist sá aróður óbeint gegn Bandalagi Háskólamanna. Og svo eru það starfsfélagarnir á Stöð 2 sem hafa svo sem verið næsta hlut- lausir í þessari deilu ef frá er talin hin fáránlega SKÁÍS-könnun sem er hluti áróðursstríðsins gegn kenn- urum í BHMR. Valdastéttin hlýtur að vera harla þakklát ýmsum Ijós- víkingum því eftir því sem léttist launaumslag opinberra starfs- manna fær hún meir í sinn hlut til að byggja eða kaupa veisluhallir og umbuna gæðingum. En fréttamennirnir á Stöð 2 bera reyndar ekki geislabauga í þessu áróðursstríði. Þar á bæ hafa menn framið lymskufull verkfallsbrot að undanfömu eða hafa áhorfendur ekki tekið eftir hinum varfærnis- legu „veðurlýsingum" fréttamanna Stöðvar 2? Hvað til dæmis um Ómar Ragnarsson í fyrrakveld er hann spáði í veðurkortin sem eru víst fengin gegnum alþjóðlegar spá- stofur? Hefði Ómar flogið á Frúnni ef flugvallarslökkviliðsmenn hefðu tekið pokann sinn og farið í verk- fall til að kreíjast mannsæmandi launa? Það mega fréttamenn ríkis- sjónvarpsins eiga að þeir virða verkfallsrétt veðurfræðinganna. Hafa annars „glansnúmer" fréttaheimsins hugleitt hvað það þýðir fyrir íslenskt samfélag ef sér- menntuðu fólki er ber uppi svo marga þætti hinnar opinberu þjón- ustu verður á ný hrint í lág- launadýkið? Kemur þá ekki brátt að því að foreldrar letja börn sín til langskólanáms því krakkarnir fá betur borgað eftir 10 vikna skrifstofunámskeið en erfitt og dýrt sérnám er tekur máski sex ár. Og þegar þessi þróun er einu sinni farin af stað þá verður hún ekki svo auðveldlega stöðvuð. Örfá- ir komast gegnum hið gullna hlið tannlæknanáms, lögfræði og lækn- isfræði. Aðrar námsgreinar verða lítt fýsilegar og þá kémur að því að krakkarnir sjá sér ekki hag í framhaldsnámi og hvað verður þá um grunnskólana? Það er held- ur dapurlegt að horfa á fréttamenn líka nauti í flagi vegna áróð- ursstríðs sem var hafið í bakher- bergjum stjórnarráða og verkalýðs- samtaka. Réttast væri að veður- fræðingar gerðu áhlaup á frétta- stofu Stöðvar 2. Framtíð lítillar þjóðar í tæknivæddu stórbanda- lagasamfélagi verður ekki tryggð nema með því að meta menntun til launa. ístaö Ómars Mér varð annars hugsað til brott- farar Ómars af ríkissjónvarpinu er ég hlýddi á veðurlýsingu kappans. Fréttamenn ríkissjónvarpsins voru nánast vængbrotnir er hinn at- hafnasami „ofurfréttamaður“ hvarf á braut. En nú eru gömlu starfs- félagarnir að ná sér á strik. Þannig hafa þeir skeiðað um landið að undanförnu og drepið niður fæti á Ströndum, í Ólafsvík og í Vík í Mýrdal. Það er sannarlega mikils um vert að fréttamenn ríkissjón- varpsins heimsæki hinar dreifðu byggðir landsins því geisli Stöðvar 2 næst ekki jafn víða og ríkissjón- varpsins. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.