Morgunblaðið - 26.04.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.04.1989, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐŒ) ÍÞRÓTTIR MIÐVDCUDAGUR 26, APRÍL 1989 HANDKNATTLEIKUR Slgurður Svelnsson Sigurður Sveinsson í viðræðum í Dortmund SIGURÐUR Sveinsson, landsliðsmaður íhand- knattieik, er nú staddur C Vestur-Þýskalandi - þar sem hann ræðir vift f or- ráðamenn Dortmund, Eins og fram hefur komið í Morgvnblaðinu gerði Dortmund Sigurði tilboð til tveggja ára fyrir skömmu. Þjálfari Dortmund, Gunther Klein, leggur mikla áherslu á að fá Sigurð, fyrir næsta keppnistimabil. Klein þjálfaði Ix.>mgo er Sigurður var i\já félaginu og þekkir því vel til hans. Lemgo-liðið vai byggt upp í kringum Sigurð og Klein ætlar Sigurði sama hlutverk hjá Dortmund. Ikvöld Norðurlandamótið í körfu- knattleik hefst í kvöld. Danir leika gegn Norðmönnum í Njarðvík kl. 18 og íslendingar mæta Finnum í Grindavík kl. 20. Kvennalandsliðið: Helmingurinn hættur Helmingur liðsins gefur ekki kost á sér. „Get ekki séð hvernig þetta á að ganga upp," segir Helga Magnúsdóttirformaður landsliðsnefndar RÚMLEGA helmingur af leik- mönnum íslenska kvenna- landsliðsins hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í liðið. Af 16 stúlkum sem fóru til Frakk- lands í fyrra eru aðeins sjö eft- ir og útlitið ekki bjart hjá liðinu. Framundan er mót í Portúgal í sumar og en það er það eina verkefni liðsins í sumar. Þær sem hætta eru Guðríður Guðjónsdóttir, fyrirliði liðsins, Ema Lúðvíksdóttir, Guðrún Kristj- ánsdóttir, Guðný Guðjónsdóttir og Rut Baldursdóttir. Erla Rafnsdóttir hefur ekki gefið endanlegt svar en verður a.m.k. ekki með í sumar og heldur ekki Kristín Pétursdóttir. Þá er líklega að Kolbrún Jóhannsdóttir og Margrét Theodórsdóttir hætti með liðinu en þær hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort þær haldi áfram. „Við tökum þátt í móti í Portú- gal í sumar og það er eina verkefni landsliðsins. Það var búið að leggja mikla vinnu í þessi mál en nú hefur verið dregið úr verkefnum okkar,“ sagði Helga Magnúsdóttir, formað- ur kvennalandsliðsnefndar HSÍ. „Við erum heldur ekki ánægður með ráðningu landsliðsþjálfarans, Slavko Bambirs, til Víkings enda var það ekki borið undir okkur. Eg get að minnsta kosti ekki séð hvern- ig það gengur upp ef verkefni lið- anna rekast á og skilst að þar eigi Víkingur forgang,“ sagði Helga. Guðríður Guðjónsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins, er ein þeirra sem ekki gefa kost á sér. Slavko Bambir hefur valið 18 manna hóp til æfinga en óvíst er hve stór hluti hópsins getur æft með liðinu í sumar. Unglingalandsliðið, skipað leik- mönnum 20 ára og yngri, tekur þátt í tveimur mótum á Ítalíu í í júlí. í unglingalandsliðinu eru fjórar stúlkur sem einnig leika með A- landsliðinu og því hætta á að erfitt verði fyrir stúlkumar að leika með báðum liðunum. „Okkur finnst það mjög leiðinlegt að málin skuli standa svona. Loks- ins þegar við erum farin að sjá árangur erfiðisins er sett stopp á okkur og ég er ekki bjartsýn á fram- haldið,“ sagði Helga. KORFUKNATTLEIKUR / NORÐURLANDAMOTIÐ Stuðningsmannahópar á Nemendur úr 7. bekk í grunn- skólunum á Suðurnesjum hafa fengið það hlutverk að mynda stuðningsmannahópa fyrir önnur lið en það íslenska á Norðurlandamótinu í körfuknattleik sem hefst í kvöld. Fyrir- myndin er komin frá í handknattleik í Frá Frímanni Ólafssyni i Gríndavik B-keppninni KNATTSPYRNA / SKOTLAND íslenska ökuskír- teinið varð Jim Bett að falfli JIM Bett.leikmaður Aberdeen og skoska landsliðsins, og Auður Rafnsdóttir, eiginkona hans, komust í hann krappann á dögunum. Lögreglan stöðv- aði Bett fyrir of hraðan akstur og kom þá í Ijós að hjónin höfðu ekið próflaus í Skotlandi í nær áratug! Er Bett var beðinn um að sýna ökuskírteinið dró hann upp al- þjóðlegt skírteini útgefið á íslandi fyrir nær áratug. Það gildir hins vegar aðeins í ár í Skotkndi fyrir þegna þjóða sem eru ekki í Evrópu- bandalaginu. Bett fékk 100 punda sekt og hjónin þurftu auk þess að taka skoska ökuprófið, bæði skrif- lega og verklega. „Við fómm yfir umferðarlögin á hveiju kvöldi og félagarnir leyfðu mér að sitja í á æfingar, en stundum þurfti ég að taka strætó. En sem betur fer náð- jjm Bett með jsienska og skoska um við prófinu," sagði Bett. ökuskírteinið. Frakklandi en þar fengu öll lið hópa sem fylgdu því alla keppnina. Krakkamir úr Grindavík styðja danska liðið, Njarðvíkingar það finnska og Keflvíkingar norska og sænska. Krakkamir fá ókeypis inn á leiki sinna stuðningsliða og fylgj- ast með hveijum leik þeirra. Krakk- amir verða með veifur í litum sinna liða og klæðast fötum í fánalitum. Mótið var sett í gær og hefst í kvöld með leik Noregs og Dan- merkur í Njarðvík kl. 18 og íslend- ingar leika gegn Finnum í Grindavík kl. 20. Á morgun leika Svíar og Danir í Grindavík kl. 14 og Norðmenn og Finnar í Njarðvík kl. 18. Danir leika svo aftur gegn íslendingum kl. 20 í Keflavík. KNATTSPYRNA Brasilíumaður til Bayem? Bayem Miinchen hefur hug á að kaupa brasilska sóknarleikmann- inn Bebeto frá Flamengo. Jupp Heynckes, þjálfari Bayem, og Uli Höness, framkvæmdastjóri félagsins, sáu Bebeto, 25 ára, leika með Flamengo gegn Vasco da Gama á sunnudaginn. Brasilska blaðið O Globo sagði að kaupverð væri líklega 100 millj. Ssl. kr. ítmnR FOLK ■ LEIK ShefSeld Wednesday og West Ham í 1. deild ensku knatt- spymunnar, sem fara átti fram á laugardag hefur verið frestað. Lóg- reglan sagði að öryggisins vegna yrði að hindra aðgang að Hills- borough þeim megin, sem slysið varð 15. apríl, og þvi kæmust áhorf- endur ekki að vellinum. Umræddur leikur er á islenska getraunaseðlin- um. Af sömu ástæðu hefur verið hætt við fyrirhugaðan fjáröflunar- leik Sheffield Wednesday og Bordeaux, sem vera átti 2. maS. ■ NOTTINGHAM fyrir Liverpool eru einkunnarorð íjár- söfnunar, sem stendur yfir í Nott- ingham þessa viku til stuðnings ættingjum þeirra, er fórust á Hills- borough, og hinum særðu. Vikan hófst klukkan þrjú á laugardag. Allt stöðvaðist, rautt tjós logaði á öllum umferðarvitum og sírenur hþómuðu í fyrsta sinn síðan 1945. Á sama tíma var mínútu þögn S Liverpool. Umferð stöðvaðist, búð- ir lokuðu og flugvélum var beint frá lofthelgi borgarinnar. Treflam- ir, sem stuðningsmenn Liverpool og Everton notuðu til að tengja velli félaganna saman, verða seldir og fara peningamir i fyrmefndan rióð. ■ AÞENA hefur oftast verið nefnd sem liklegasta borgin til að halda Ólympíuleikana 1996. Þá verða 100 ár liðin síðan leikamir voru endurvaktir og fóru þeir ein- mitt fram i Aþenu 1886. Alþjóða ólympíunefndin hefur verið fylgj- andi hefðinni og stutt umsókn Aþenu, en nefndin telur nú að að- stæður í Aþenu verði að batna mikið til að leikamir geti farið þar fram. Mengun er þar mikil, sam- göngur slæmar sem og Qarskipti. Nái borgin ekki að lagfæra það sem þarf, koma Torontó, Melbourne eða Atlanta helst til greina, en Belgrað og Manchester hafa einn- Ssótt um. MARTINA Navratilova hef- ur hætt við að taka þátt í opna franska meistaramótinu í tennis, sem hefst 29. maí. Tennisstjaman, sem sigraði á mótinu 1982 og 1984 og varð í 2. sæti 1975, 1985, 1986 og 1987, ætlar að forðast leirvelli, en einbeita sér að grasvöllum með Wimbledon í huga. ■ KANADÍSKA ríkisstjómin hefur ítrekað að Ben Johnson fái ekki að taka þátt í næstu Ólympíu- leikum, þó alþjóða ólympíunefndin hafi boðið hlauparann velkominn til Barcelona, enda hafi hann þá tek- ið út tveggja ára bann. íþróttamála- ráðherra Kanada sagði að kanadískur íþróttamaður, sem fallið hefði á lyfjaprófi, færi sjálfkrafa í Kfstíðar keppnisbann, en sá hinn sami hefði rétt til að áfrýja banninu eftir tvö ár. HANDKNATTLEIKUR / SPÁNN Þjálfari Teka vill kveðja með meistaratitii Cvesta fær 455 þús. á mánuði sem landsliðsþjálfari Spánverja „ÉG er ákveðinn að yngja spænska landsliðið upp fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992, en geri ekki miklar breyt- ingar á liðinu fyrir HM íTékkó- slóvakíu," sagði Carcia Cvesta, þjálfari Teka, eftir að hann var ráðinn iandsliðsþjálfari Spán- verja um helgina. Cvesta, sem var einnig með til- boð frá Teka og bandaríska landsliðinu, tekur við stjóm lands- liðsins 15. júní, en hann er ráðinn til 1993. Cvesta, FráAtla sem er 42 ára og Hilmarssyni fyrmm landsliðs- áSpáni maður Spánar, þjálfaði spænska landsliðið sem keppti á ÓL í Moskvu 1980 og bandaríska landsliðið á ÓL í Los Angeles 1984. Cvesta fær 455 þús. ísl. kr. í laun á mánuði. Hann hefur mikinn hug að kveðja Teka með meistara- titli. Teka lagði Atletica Kristján Arason og félagar hans þjá Teka unnu góðan sigur á Atle- tico Madrid, 18:17, í 1- deildar- keppninni á laugardaginn. Cabanas skoraði sjö mörk fyrir Teka en Kristján komst ekki á blað að þessu sinni. Teka ér efst með 13 stig, en Barcelona 12, Caja Madrid, Granoll- ers 10 og Atletico Madrid 10. Þessi félög beijast um meistaratitilinn, en sex umferðir em eftir í meistara- keppninni. Barcelona vann Caja, 28:26, um helgina og Granollers vann Bidasoa á útivelli, 20:24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.