Morgunblaðið - 26.04.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.04.1989, Blaðsíða 29
m-t íi'í ;■/. :n moAutmrratvi ’^mumuomv. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1989 29 TILBOÐ - UTBOÐ Tilboð óskast í byggingu tæplega 50 fm bílskúrs og vinnu- herbergis. Nánari upplýsingar gefnar í síma 14264. Utboð Félagsheimili Seltjarnarness óskar eftir tilboðum í stækkun hússins um 130 fm á einni hæð. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni hf., Ármúla 6, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð 5. maí kl. 11.00 f.h. á sama stað. YMISLEGT Strandir - veiði Til sölu er eignarhluti í hlutafélaginu Kaldbaksvík hf. sem á jarðirnar Kaldbaksvík og Kleifar í Kaldrananeshreppi á Ströndum (ca 50 km norður af Hólmavík). Stöðuvatn og á með góðri sjóbleikjuveiði. íbúðarhús með 12-14 herb. Mikið berjaland og heitar uppsprettur. Stórbrotin náttúrufegurð. Til- valið fyrir einstakling eða fjölskyldu sem vill eignast athvarf á einstökum stað í friðsælu umhverfi. Ártúnshöfði - smíðavinna Til sölu er gott og nýlegt 600 fm iðnaðar- húsnæði á Artúnshöfða (3x200 fm). Hugsan- legt er að kaupandi geti greitt útborgun með smíðavinnu fyrir seljanda. iCHUSAKAIIP ®621600 Borgartún 29 Ragnar Tomasson hdl LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Að beiðni Innheimtu ríkissjóðs mega fara fram lögtök fyrir söluskatti álögðum í Hafnar- firði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjós- arsýslu, sem í eindaga er fallinn svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta farið fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda en á ábyrgð ríkissjóðs að liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar, ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. 24. apríl 1989. A UGL YSINGA R HUSNÆÐIOSKAST Geymsluhúsnæði óskast Óskum að taka á leigu 500-700 fm geymslu- húsnæði á jarðhæð í Reykjavík. Má vera óupphitað. Tilboð sendist augldeild merkt: „G - 3694“ fyrir 10. maí. ÆDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Garðabær- opinn félagsfund ur Hugins Huginn F.U.S. heldur kynningarfund um til- gang og stöðu ungra sjálfstæðismanna í þjóðfélaginu fimmtudaginn 27. apríl. Gestur fundarins verður Árni Sigfússon formaður S.U.S og mun hann svara fyrir- spurnum og rabba við fundarmenn. Fundurinn verður haldinn í Lyngási 12 og hefst kl. 20.30. Stjórn Hugins. Utanríkismálanefnd Fundur um þróunar- aðstoð okkar íslendinga Utanrikismálanefnd SUS boðar tll almenns umræðufundar um þróunaraðstoð okkar íslendinga fimmtudagskvöldið 27. aprfl kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dr. Björn Dagbjartsson, forstöðumaður Þróunarsamvinnustofnunar Islands, flytur erindi um stöðu og stefnu Islendinga i þró- unaraðstoð við Þriðja heiminn. Að erindi loknu mun dr. Björn svara spurning- um um þessi mál, auk þess sem fólki gefst tækifæri til þess að viðra eigin skoðanir. Fundarstjóri verður Davíð Stefánsson. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Utanrikismálanefnd SUS. UFIMDAI.I.UK - _ vinnufundur vegna söfnunar styrktar- manna á fimmtudag Stjórn Heimdallar minnir alla fólagsmenn á styrktarmannakerfi Sjá|f- stæðisflokksins, sem nú er verið að koma á fót. Þeir, félagsmenn, sem nú þegar hafa fengið bróf frá okkur varðandi styrktarmannakerfið, eru beönir að taka þvi vel og senda svarseðil um hæl sem fyrst. Kjörið tækifæri til þess að bætast á styrktarmannalistann eða leggja fram vinnu í þágu fjáröflunar félagsins, er á fimmtudagskvöld, 27. aprll, en þá verður vinnufundur fulltrúaráðs Heimdallar kl. 19.30- 22.00 i Valhöll. Heimdellingar eru hvattir til þess að lita inn og ger- ast styrktarfélagar eða þá að lita yfir félagaskrána og taka að sér að hafa samband við vini og kunningja vegna styrktarmannaátaksins. Stjórnin. Fundur um málefni aldraðra á Suðurnesjum f Sjáifstæðishúsinu í Njarðvík Fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.30 verður haldinn fundur um málefni aldraðra hér á Suðurnesjum [ nútíð og framtið. Gestur fundarins og frummælandi verður Jón Á. Jóhannsson, yfirlæknir á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Umræðustjóri: Ingólfur Bárðarson, bæjar- fulltrúi. Sjálfstæðisfélögin i Njarövá' Ungt fólk og stjórnmál Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna i Hafnarfirði, boðar til fundar um hlutverk ungs fólks í stjórn- málum. Framsögu- menn verða Árni Sigfússon, formað- ur SUS, og Matthias Á. Mathiesen, al- þingismaður. Fundurinn verður haldinn i veitingahúsinu Firðinum við Strandgötu miðvikudaginn 26. april kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Akureyringar -ungirog aldnir Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til opins fundar fimmtudaginn 27. apríl í húsakynnum flokksins í Kaupangi kl. 20.30. Öldrun og öldrunarmál verða efni fundarins. Núverandi ástand og framtiðarstefna með tilliti til breyttra þjóðfólags- hátta. Að gera efri árin innihaldsrík, tilgangsrik og skemmtileg með- an lif og heilsa leyfir. Stutt framsöguerindi flytja: Birna Sigurbjörnsdóttlr, hjúkrunarfræðingur Bjarni Kristjánsson, framkvæmdastjóri Halldór Halldórsson, læknir Fundarstjóri: Slguröur Kristinsson. Fyrirspurnir og umræður. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn fuiitrúaráðsins. Landsmálafélagið FRAM, Hafnarfirði Bæjarmálafræðsla Fjögurra kvölda námskeið opið öllum stuðningsmönnum Sjélfstæðis- flokksins veröur haldið i mai i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu 29 og stendur frá kl. 20.30 til 22.45 hvert kvöld. Á fræðslukvöldum þessum verður stjórnskipulag bæjarins útskýrt af bæjarfulltrúum og nefndarmönnum. Dagskrá: Þriðjudagur 2. maí: Setning formanns Fram, Þórarins Jóns Magnússonar. Stjórnskipulag/skipurit: Árni Grétar Finnsson. Fjármál bæjarins: Jóhann G. Bergþórsson. Hafnarmál: Sigurður Þorvarðarson. Miðvikudagur 3. maí: Skipulags-, bygginga- og umhverfismál: Þórarinn Jón Magnússon og Lovisa Christiansen. Atvinnumál: Finnbogi Arndal. Menningarmál: Ellert Borgar Þorvaldsson. Þriðjudagur 9. maí: Heilbrigðismál: Hrafn Johnsen. Félagsmál: Sólveig Ágústsdóttir. Menntamál: Guðjón Tómasson og Hjördis Guðbjörnsdóttir. Æskulýðs- og tómstundamál: Guðmundur Á. Tryggvason. iþróttamál: Hermann Þórðarson. Fimmtudagur 11. maí Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga: Jón Kr. Jóhannesson. Framboðsmál: Matthias Á Mathiesen. Stjórnmál í Hafnarfirði: Árni Grétar Finnsson. Umræður eru á eftir hverjum dagskrárlið öll kvöldin. Skráning þátttakenda hjá Sigrúnu Gunnarsdóttur i sima 83122 alla virka daga frá kl. 9.00-17.00. Á kvöldin hjá Pétri Rafnssyni í sima 54998. Stjórn Fram. ouglýsingor t*JÓNUSTA NATIONAL olíuofnar og gasvélar Viðgerðar- og varahlutaþjón- usta. RAFBORG SF„ Rauðarárstíg 1, s. 11141. Y MISLEGT Sníö og máta Tek að mér að sniða kjóla og léttar draktir. Þræði saman og máta ef óskað er. Upplýsingar í síma 44586. Vélagslíf I.O.O.F. 9= 1704268’/t = 9.l I.O.O.F. 7 = 1704268V? =. □ GLITNIR 59894267 - Lf. yjj útívist Helgarferðir 29. apríl-1. maí 1. Þórsmörk að vori. Góð gist- ing í Útivistarskálunum Básum. Gönguferöir við allra hæfi. 2. Þórsmörk - Eyjafjallajökull. Nú er góður timi fyrir jökulgöng- ur. Gengið yfir jökuiinn að Selja- vallalaug ef aðstæður leyfa. Brottför laugardag kl. 8.00. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Munið hvítasunnuferðirnar 12.-1B. maí: 1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. 2. Snæfellsnes - Breiöafjarðareyjar. 3. Skaftafell - Öræfi. 4. Skaftafell - Öræfa- jökull. 5. Þórsmörk. 6. Fimm- vörðuháls. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. REGIA MIISTKRISRIUOARA RM Hekla 26. 4. HRS. MT. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Garðar Ragnarsson. Efni: Síðustu timar. Allir velkomnir. Stefánsmót 1989, seinni hiuti Sunnudaginn 30. april 1989 fer fram seinni hluti Stefánsmóts (stórsvig) i Skálafelli. Brautarskoöun í flokki 15-16 ára og 13-14 ára stúlkna kl. 9.30. Brautarskoöun í flokki 9-10 ára og 11-12 éra kl. 13.00. Þátttökutilkynningar berist til Gunnars Arnar Harðarsonarfyrir fimmtudagskvöld í síma 687916 eða 39553. Fararstjórafundur verður föstu- daginn 28. apríl í fþróttamið- stöðinni i Laugardal kl. 18.30. Stjórn skíöadeildar KR. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð tíl Þórsmerk- ur 29. apríl -1. maí: Gengið á skíðum yfir Fimm- vörðuháls (dagsferð). Göngu- feröir um Mörkina. Gist i Skag- fjörðsskála/Langadal. Farmiða- sala og upplýsingar á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Brottför kl. 8.00 laugardag. Fararstjóri: Jónas Guðmundsson. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.