Morgunblaðið - 06.06.1989, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 06.06.1989, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989 5 VÉNEZUELA BRASILIA MACCHU PICCJHU cuzco • EITT ÞAD SKEMMTILEGASTA SEM ÞÚ GETUR LÁTIÐ EFTIR ÞÉR ER VERALDARREISAN ______ __________ ^>s.*_Margarita de Janeiro Aires LÁTTIIEKKIHAPP ÚR HENOISLEPPA! Eigðu vor og sumar með VERÖLD á Suðurhveli þegar vetrar á Islandi. Helmingur sæta þegar seldur. . Eitt stærsta o g fegursta land jarðar með ótrúlegri fjölbreytni í landslagi, grænum sléttum sínum, „Pampas“, hásléttum, „Alti- plano“, tígulegum tindum Andesfjalla í vestri, grænum frumskógum í norðri, hvítum jökul- breiðum í suðri, en gullnum vínekrum og kornökrum um sig miðja. Höfuðborgin BUENOS AIRES við Silfurfljót er glæsileg heimsborg, gædd einstæðum töfrum og þokka, miðstöð lista og menningar- Suður-Ameríku, þar sem angurværir en ástríðufullir tónar TANGÓSINS fylla loftið rómantískum ljóma. Auk kynnisferða um borgina Qg nágrenni, veislu á búgarði, FIESTA GAUCHO, er völ á ferðum til hins fræga vatnahéraðs BARILOCHE og til stærstu fossa veraldar, IGUAZU. Gisting: BUENOS AIRES SHERATON. Gegn aukagjaldi er hægt að skjóta RIO DE JANEIRO inn í ferðina og dveljast þar í 2 ógleymanlega daga við skoðun og skemmtun. VENEZUELA Til skamms tíma hefur VENEZUELA verið „best geymda undur ferðamannsins". Hér er allt sem augað og hugurinn girnist: Fagurt, frjósamt land, frumskógar, stórfljót og fagrar pálmastrendur.Karabíska hafsins. Verðlag í Venezuela er afar hagstætt. Dvalist verður við bestu skilyrði í heims- borginni CARACAS til hvíldar og skemmtun- ar, en síðan lýkur ferðinni með vikudvöl á splunkunýju HILTON hóteli á MARGARITA, sem margir telja fegurstu eyju Karabíska hafsins. Gististaðir: CARACAS EUROBUILDING — MARGARITA HILTON. Einnig er hægt að framlengja ferðina þar eða með vikusiglingu á lúxusskipi um sunn- anvert Karíbahaf á mjög hagstæðu verði. Meðal viðkomustaða: Jómfrúreyjar, Martinique, Grenada og Curacao. CUZCO LIBERTADOR ARGENTINA í iiióiiia'iý''*1 rorsins AUSTURSTRÆTI17. SIMI622200 Land gullsins með hrikalega fj fegurð og fofna menningu, ser einstök í veröldinni. Dvöl í höfuð- borginni LIMA og hinni fofnu höfuðborg Inkanna, CUZCO, og ferð til MACCHU PICCHU, síðasta vígis Indiánanna, sem ekki fannst fyrr en 1911. Þú trúir þessu ekki nema sjá það eigin augum. Gisting: LIMA SHERATON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.