Morgunblaðið - 06.06.1989, Side 55

Morgunblaðið - 06.06.1989, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JUNI 1989 55 Hópurinn sem útskrifaðist af námskeiðinu ásamt leiðbeinendum. Morgunblaðið/Sigurgeir BARNAGÆSLA Telpur fullnuma í Eyjum Rauði kross íslands stóð fyrir námskeiði í Vestmannaeyjum fyrir skömmu, fyrir ungar stúlkur sem ætla að gæta bama í sumar. Námskeið sem þetta hefur verið haldið nokkrum sinnum í Reykjavík en var nú í Eyjum í fyrsta skipti. Lóa Skarphéðinsdóttir, hjúkr- unarfræðingur, sem var annar leiðbeinandinn á námskeiðinu, sagði að það hefði tekist mjög vel. Námskeiðið sem er fyrir væntanlegar bamfóstrur, 11 ára og eldri, tekur 16 kennslustundir og eru fóstra og hjúkranarfræð- ingur leiðbeinendur á því. Fóstran fræðir nemendur um þroska, leiki ábyrgð og réttindi og skyldur bamfóstranna, en hjúkranarfræðingurinn fjallar um umönnun, mataræði, tannvemd, slysavamir og slysahjálp. Aðalá- herslan í náminu er lögð á fyrir- byggjandi aðgerðir, en einnig er farið vel yfir slysahjálp og kennd Sjöfii Ólafsdóttir æfir blástursaðferð undir leiðsögn Lóu. endurlífgun. þær útskrifaðar með skírteini sem 20 telpur tóku þátt í námskeið- staðfestir þátttöku þeirra. inu í Eyjum og að því loknu voru Grímur STÁLGRINDARHÚS BYGGD Á HAGKVÆMNI! Stálgrindahúsin frá Héöni eru þekkt fyrir hag- kvæmni og traust. Þau má sjá víöa um land og þjóna þar fjölbreyttri atvinnustarfsemi svo sem: FISKVERKUN, IÐNAÐI, LAGER, FISKELDI.LOÐDÝRARÆKT, einnig sem GRIPAHÚS og HLÖÐUR. Burðarammar úr sandblásnu og ryðvörðu gæðastáli eru afgreiddir í stöðluðum breiddum en lengdir eftir þörfum. Húsin eru klædd með GARÐASTÁLI sem fæst í mismunandi próf ílum og fjölbreyttum lit- um. Einnig er hægt að velja mismunandi hurðir. Greinagóðar teikningar og upplýsingar um boltasetningu ofl. fylgja húsunum. Auðveldar það alla uppsetningu og frágang. Starfsmenn sölu- og tæknideildar eru ávallt reiðubúnir að veita ráðgjöf og skila kostnaðar- áætlun eða tilboði ef óskað er = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMAR 52000 OG 54230 (beint innval) Framleiðsla er nú hafin á pústkerfum úr ryðfríu gæðastáli í flestar gerðir ökutækja og bifreiða. Komið eða hringið og kynníð ykkur pústkerfin sem endast og endast. 5 ára ábyrgð á efni og vinnu. HljoödeufiKerfi hf. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI SÍMI 652 777 Pústkerfi úr ryófríu gæðastáli í flest ökutæki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.