Morgunblaðið - 06.06.1989, Page 56

Morgunblaðið - 06.06.1989, Page 56
(,(! Iííúl,aautuauitim<i ciitLuavöouoM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JUNI 1989 áill^ , WÓÐLEIKHUSIÐ Bílavcrkstæði Badda eftir Ólaf Hank Símonarson. LEIKFERf) Bærarleikhúsinu VESXMANNAEYJDM Mánudag kl. 21.00. Þriðjud. 13/6 kl. 21.00. Miðvikd. 14/6 kl. 21.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og sýningardaga fram að sýningu. Simi 11200. Litla sviðið, Lindargötu 7: Færeyskur gestaleikur: LOGI, LOGIELDUR MÍN Leikgerð af ,Gomlum Götum' eftir jóhonnu Maríu Skylv Hansen. Leikstjóri: Eyðun johannesen. Leikari: Laura Joensen. Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. SAMKORT Andakíll: Héraðsnefiid tekur við Hvannatúni í Andakíl. ARFTAKI sýslune&idar Borgarflarðarsýslu, héraðs- nefndin, hélt stoftifund sinn á Hvanneyri nýlega. Fyrsti formaður nefiidarinnar var kosinn sr. Jón Einarsson. Á fundinum var lagður fram skilalisti yfir eignir sem sýslu- nefndin skilaði héraðsnefndinni, ss. hlutabréf í fyrirtækjum, iii hluti Andakílsárvirkjunar, eignaraðild að söfnum, Hús- mæðraskóla og fl. Einnig fylgdi listi yfír ábyrgðir á lánum nokkurra fyrirtækja og í framhaldi af því var gerð sam- þykkt um strangt aðhald á ábyrgðum. Héraðsnefndin hefur enn engar fastar telqur og mun starf hennar markast af því fyrst um sinn, m.a. verður ekki hægt að sinna beiðnum um styrki eins og áður. Rætt var um Safnastofnun Borgarfjarðar, staðsetningu Héraðsskjalasafns og tengsl Byggðasafns Borgarfjarðar við væntanlegt Bú- minjasafn á Hvanneyri. - D.J. SIMI 22140 PRESIDIO-HERSTÖÐIN í héraðsne&id BorgarQarðarsýslu, aftari röð f.v: Marinó Tryggvason, Skilmannahr., Birgir Karlsson, Leirár og Melahr., Anton Ottesen, Innri-Akraneshr., sr. Jón Einars- son, HvalQarðarstrandahr., Davíð Pétursson, Skorradalshr. Fr. röð: Árni Theódórs- son, Reykholtsdalshr., Sturla Guðbjarnason, Andakílshr., Kristfríður Björnsdóttir, Hálsahr., Jón Böðvarsson, Lundarreykjadalshr. SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 HARRY...HVAÐ? Hver er Harry Crumb? Ungverskur hárgreiðslumeistari, glugga- pússari, mdverskur viðgerðarmaður? Nei, Harry er snjallasti einkaspæjari allra tíma. Maðurinn með stáltaugamar, járnviljann og steinheilann. Ofurhetja nútímans: ELARRY CRUMB. Aðalhlutverk: John Candy, Jeffrey Jones og Annie Potts. — Leikstjóri: Paul Flaherty. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frábær íslensk kvikmynd! Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson o.fl frábaerir leikarar: Sýnd kl. 5 og 7. K0SSINN Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð innan 18 ára. ÍSHÍ ★ ★★ SV.MBL. Hrottalegt morð er framið í PRESIDIO-herstöðinni. Til að upplýsa glæpinn eru tveir gamlir fjandmenn neyddir til að vinna saman. Hörkumynd með úrvalsleikurunum SEAN CONNERY (The Untouchables), MARK HARMON (Summer SchooX) og MEG RYAN (Top Gun) í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð inann 16 ára. Óskarsverðlaimamyndin: HÆTTULEG SAMBÖIMD AUKASÝNINGAR í JÚNÍ VEGNA GÍFURLEGRAR ABSÓKNAR: Miðvikudag 7. júní. Kvöldsýning kl. 20.30. Föstudag 9. júní. Kvöldsýning kl. 20.30. Miðnætursýning kl. 23.30. Laugardag 10. júní. Kvöldsýning kl. 20.30. Miðnætursýning kl. 23.30. Sunnudag 11. júní. Kvöldsýning kl. 20.30. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu! Miðasala í Gamla bíói sími 1-14-75 frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO & YISA þjónnsta allan sólarhringinn í sima 11-123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! OjO LEIKFÉLAG REYKlAVlKUR SÍM116620 SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Arnalds. Föstudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. ALLRA SÍÐASTA STNING! MIÐASALA f IÐNÓ SÍMI 16(20. Miðasalan er opin daglega frá kL 14.00-10.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga kL 10.00-12.00. Einnig símsala með VISA og EUROC ARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntnnum til 11. júni 1280. ‘1Í sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI, GAMLA BÍÓI FRU EMILIA Leikhús, Skeifunni 3c 14. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 15. sýn. föstudag kl. 20.30. 16. sýn. sunnudag kl. 20.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝN.! Miðapantanir og uppl. í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin allfl daga kL 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kL 20.30. DEBRA WINGER TOM BERENGER i \ I ÞEIR ERÁBÆRU LEIKARAR, TOM BERENGER OG DEBRA WINGER, ERU HÉR KOMIN í ÚRVALS- MYNDINNI „BETRAYED", SEM GERÐ ER AF HIN UM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA COSTA GAVRAS. MYNDIN HEFUR FENGFD STÖRKOSTLEG AR VIÐ TÖKUR ÞAR SEM HÚN HEFUR VERJÐ SÝND, ENDA ÚRVALSLIÐ SEM STENDUR AÐ HENNI. BLUMM.: „„BETRAYED" ÚRVALSMYND íp SÉRELOKKI." G. FRANKLIN, KABC.TV. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Debra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framl.: Irwin Winkler. — Leikstj.: Costa Gavras. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. — Bönnuð innan 16 ára. Yiltii talaf Það er í góðu lagi, en ef þú vilt dansa líka ÓREYPIS þá er það hægt hjá okkur öll kvöld. Enginn aðgangseyrir frá sunnudags- til fimmtudagskvölds. H0LUW00D I i( I I ■ < SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir úrvalsmyndina: SETIÐÁSVIKRÁÐUM Óskarsverðlaunamyndin: REGNMAÐURINIM HOFFMAN CRUISE IN MAN ★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL. „Tvímælalaust frægasta - og ein besta - mynd sem komið hef- ur frá Hollywood um langt skeið. Sjáið Regnmanninn þó þið farið ekki nema einu sinni á ári í bíó". Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og11.20. ★ ★★★ AL MBL. — ★ ★ ★ ★ AI.MBL. HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HÆTTULEG SAMBÖND SEM HLAUT ÞRENN ÓSKARSVERÐLAUN 29. MARS SL. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. — Bönnuð innan 14 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.