Morgunblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP FOSTUDAGUR 14. JULÍ 1989 SJONVARP / SÍÐDEGI •o. o 0 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 STOÐ2 16.45 ► Santa Barbara. 17:30 18:00 18:30 17.50 ► Gosi (28). Teikni- myndaflokkur um Gosa. 18.15 ► Litli sægarpurinn. 8. þáttur. Nýsjálenskur mynda- flokkurí 12 þáttum. 19:00 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.50 ► Austurbæing- ar. Breskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Ólög(MovingViolation). Ungt parverðurvitni að morði þar sem lögreglustjóri í litlum smábæ myröir aðstoðarmannsinn. Þegarmorðinginn uppgötvarað þau eru einu vitnin upphefst eltingaleikur upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Stephen McHattie, Kay Lenz og LonnyChapman. 19.00 ► - Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jO. TF 0 0, STOD2 19.20 ► - 20.00 ► - 20.30 ► Benny Hill. Fréttir og Fiðringur. Myndafl. veður. Þátturfyrir 19.50 ► - ungt fólk í um- Tommi og sjá Grétars Jenni. Skúlásonar. 19.19 ► 20.00 ► Teiknimynd. 19:19. Frétta- 20.15 ► Ljáðu méreyra . .. Frétt- og fréttaskýr- irúrtónlistarheiminum. Nýjustu ingaþáttur. kvikmyndirnar kynntar. 20.45 ► Stöðin á staðnum. Stöð 2 er á ferðalagi, heimsækir Húsavík. 21.00 ► Valkyrjur (Cagney and Lacey). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 21.50 ► Ósköp venjulegur borgari (Un Citoyen Sans Import- ance). Ný frönsk sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum at- burðum. Myndin gerist í París á tímum ógnarstjórnar Robespierre og segirfró Charles Labussiére, gamanleikara sem hefurhrökkl- ast frá leikhússtarfi og fengiö ritarastarf í stjórnarráðinu. Hann kemst yfir upplýsingar sem geta komið fjölda manns í klípu. 23.35 ► Utvarpsfréttir ídag- skrárlok. 21.00 ► - Bernskubrek. Gamanmynda- flokkur. 21.30 ► Sumarfiðringur (Poison Ivy). Gamanmynd með Michael J. Fox í aðalhlutverki. Fjallar hún um fjöruga stráka sem dvelja í sumarbúðum. Stjórnandi búðanna er klunna- legur maður að nafni Big og á hann í stökustu vandræðum með eiginkonu sína sem elskar alla karla jafnt unga sem aldna. Þegar Rohda birtist á svæðinu færist fjör í leikinn. 23.05 ► I helgan stein (Coming of Age). Gaman- myndaflokkur um fullorðin hjón og lífsmáta þeirra. 23,30 ► Fjalakötturinn, Kvikmyndaklúbbur Stöðv- ar 2. La Marseillaise. 1.35 ► Auðveld bráð. Bíómynd. Bönnuð börnum. 3.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Valgeir Ást- ráðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. ,7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Fúfú og fjallakrilin — óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu slna (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísland og samfélag þjóðanna. Fimmti þáttur endurtekinn frá miðvikudags- kvöldi. Umsjón Einar Kristjánsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Grín og gaman á föstudegi. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Brahms, Beet- hoven og Grieg. — Ungverskir dansar nr. 1 eftir Johannes Brahms. Walter og Beatriz Klein leika fjór- hent á píanó. — Romansa nr. 2 í F-dúr op. 50 eftir Ludwig van Beethoven. Josef Suk og St. Martin-in-the-Fields-hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. Hallé-hljóm- sveitin leikur tvö verk eftir Edvard Grieg; John Barbirolli stjórnar: — Norska dansa op. 35. — Hátíðamars úr „Sigurði Jórsalafara'' op. 56 nr. 3. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóður og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Fúfú og fjallakrílin — óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (8). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Upphaf frönsku byltingarinnar. Kristján Franklín Magnús les úr „Nýju öldinni" eftir Pál Melsteð, einnig fluttur þjóðsöng- ur Frakka í þýðingu Matthíasar Joc- humssonar. b. Frönsk tónlist. c. Til Parísar. Jón Þ. les ferðaþátt eftir Þorstein Erlingsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um érlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 ( kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Fréttir kl. 7.00. Morgunútvarpið. Leif- ur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og fréttir og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa. Magn- ús Einarsson. Rugl dagsins kl. 9.25. Frétt- ir kl. 10. Neytendahorn kl. 10.03. Af- mæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00. Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. Arthúr Björgvin Bolla- son talar frá Bæjaralandi. Stórmál dags- ins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 (fjósinu. Bandarískir sveitasöngvár. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í græjurnar. (Endurtekinn frá laugardegi.) 24.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.) 3.20 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðrí og flugsamgöngum. 5.01 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 7.0 Morgunpopp. ,989 raaBEBEM FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 9.00. Potturinn kl. 9.00. 8.30Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar. Málrækt ’89 Við skulum byrja greinarkomið á vísukomi eftir Þorstein Gíslason svona í tilefni af því að loks lætur sólin svo lítið að gægjast í gegnum skýjabreiður suðvestur- homsins. Ljósið loftin fyllir, og loftin verða blá. Vorið tánum tyllir tindana á. .tánum tyllir Vísan er tekin úr kvæðinu Fyrstu vordægur en segja má að enn sé vorið á leiðinni hér suðvestanlands þótt sumarið sé næstum liðið fyrir norðan og austan. Þessa haustsum- ars hefur séð stað á útvarps- og sjónvarpsstöðvunum undanfarið, einkum í máli skífuþeytaranna er horfa gjaman til skiptis á klukkuna og veðrið. Samt hefur nú vorið tyllt tánum á ljósvakann í óeiginlegum skilningi, einkum þó í mynd hinna örstuttu ... málfarsskota er hafa líka birst í dagblöðunum undir slag- orðinu: Er þetta ekki þitt mál? í fyrstu taldi sá er hér glímir við íslenskt mál að þessi örstuttu mál- farsskot hyrfu óséð í orðasvelginn því ekki era þau mikil að vöxtum, þannig taldi málfarsskot fímmtu- dagsmoggans aðeins 26 orð. En er ekki einmitt styrkur málfarsskot- anna fólginn í því að þau skjótast inn í orðasvelginn stutt og hnitmið- uð þannig að menn komast varla hjá því að gleypa þau með öllu feit- metinu? Fjölnismönnum... .. var lýst svo í íslandssögu Jóns J. Aðils: Tómas ritaði áhrifa- miklar hugvekjur um hag landsins í öllum greinum, og eggjaði landa sína lögeggjan, að hrista nú af sér slenið; Jónas reit um náttúrafræði o.fl., og orti hin fögra ljóð sín, sem enn í dag vekja unað og gleði í hvers manns hjarta, og Konráð vann að því af alefli, að hreinsa og fegra tungu þjóðarinnar. (Bls. 306.) Þessi vormenn íslands, Tómas Sæmundsson, Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason, að ógleymdum Brynjólfi Péturssyni, leituðu uppi sólskinsblettina í heiði og varð mik- ið ágengt. Á trylltri íjölmiðlaöld telja vafalítið margir að ekki dugi að beita svipuðum brögðum og Fjölnismenn er beittu einkum brandi orðsins, ekki síst hins ritaða máls. En nú bregður svo við að í Þjóðarsál og öðram símaspjallþátt- um útvarpsstöðvanna linnir ekki hringingum frá fólki er ber hag íslenskrar tungu fyrir brjósti. Þetta fólk er ófeimið við að gagnrýna málfar ljósvíkinga og ýmissa gesta útvarps- og sjónvarpsstöðvanna og vísar þá gjaman til málfarsskot- anna. Ljósvakarýnirinn hefir ekki tök á að rannsaka hvort málfarsskotin festa rætur út um víðan völl en samt eru viðbrögð símavinanna allr- ar athygli verð og hefðu sannarlega kætt Fjölnismenn á sinni tíð. Þó hyggur nú undirritaður að menn þreytist smám saman á málfars- skotunum en væri þá ekki alveg upplagt að skjóta inn liprum kveð- skap sem hefir auðgað mál vort til dæms lokahendingunni í vorkvæði Þorsteins Gíslasonar þar sem höf- undur tekur sér skáldaleyfi sem ekki má banna í málhreinsunar- átakinu: Bráðum glóey gyilir geimana blá. Vo'rið tánum tyllir tindana á. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir kl. 14.00, 16.00 og 18.00. 18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Ólafur Már Björnsson. 22.00 HaraldurGíslason. Óskalög og kveðj- ur. 3.00 Næturdagskrá. 'UTVARP FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur. E. 12.30 Tónlist. 14.00 í upphafi helgar... með Guðlaugi Júlíussyni. 17.00 Geðsveiflan með Alfreði J. Alfreðs- syni. 19.00 Raunar. Tónlistarþáttur í umsjá Reyn- is Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Emils Arnar og Hlyns. 21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með Kidda kanínu og Þorsteini Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt. í (ytrt'fr H ■ / FMlOZ.i FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00. 8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttayfirlit kl. 9.00. Fréttirkl. 10.00, 12.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl 18.00. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemmningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskalög og kveðj- ur. 2.00 Næturstjörnur. SVÆÐISUTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. t©i3 7.00 9.00 11.00 13.00 15.00 17.00 19.00 22.00 1.00 3.00 FM 95,7 Hörður Arnarson. Sigurður Gröndal og Richard Scobie. Steingrímur Ólafsson. Hörður Arnarson. SigurðurGröndal og Richard Scobie. Steingrímur Ólafsson. Steinunn Halldórsdóttir. Þorsteinn Högni Gunnarsson. Sigurður Ragnarsson. Nökkvi Svavarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.