Morgunblaðið - 14.07.1989, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 14.07.1989, Qupperneq 7
Heildsala og smásala: Olíufélagið hf SUÐURLAWDSBRAUT 18 SfMI 681100 , , Morgunblaðið/Björn Sveinsson Ur verslun Alfasteins á Borgarfírði eystri. Borgarfjörður eystri: Hráefiiið sótt 1 íjömna ^ Egiisstöðum. Á BORGARFIRÐI eystri héfur um átta ára skeið verið starfrækt steiniðjan Álfasteinn sem sérhæfir sig í framleiðslu minjagripa úr borgfirskum steinum. Hráeftiið í framleiðsluna er að lang- stærstum hluta sótt í Qörur Borgarfjarðar en einnig fæst mikið af steinum úr fjöllununi umhverfis. í fyrirtækinu er einnig starf- rækt fágætt steinasafti og koma árlega um 5.000 manns að skoða saftiið og sérstæða náttúrufegurð Borgarfjarðar. Álfasteinn hefur allt frá stofn- fyrirtækisins. un verið í stöðugum vexti og er fyrir löngu búinn að sprengja utan af sér húsnæðið. Hjá fyrirtækinu starfa um 10 manns að staðaldri og gegnir það því þýðingarmiklu hlutverki í atvinnulífi þessa 220 manna byggðarlags. Að sögn Helga Arngrímssonar, framkvæmdastjóra Álfasteins, eru um 80% hráefnisins sem fyrir- tækið notar fengið úr fjörum Borgarfjarðar. Slíkir steinar henta vel í framleiðslu allskonar minjagripa og viðurkenningar- platta. Eru þeir þá sagaðir niður, slípaðir og sandblásnar á þá myndir og letur. Þessir sérpönt- uðu gripir eru stór hluti fram- leiðslunnar og njóta mikiila vin- sælda sem tækifærisgjafir og við- urkenningar allskonar. Inn á milli gefst svo tækifæri til að framleiða vörur á lager og til sölu í verslun Auk framleiðslu á sérpöntuðum gripum framleiðir Álfasteinn margskonar skrautmuni úr fjöl- breyttum steintegundum auk skartgripa sem þá eru prýddir borgfirskum jaspís, hrafntinnu eða öðrum eðalsteinum. Nýjasta framleiðslan hjá Álfasteini eru legsteinar og segir Helgi þá fram- leiðslu hafa farið vel af stað og lofa góðu. Á Borgarfirði rekur fyrirtækið verslun með framleiðsluvörur sínar sem opin er alla daga vik- unnar yfir sumarið. Þar innandyra er mjög sérstætt steinasafn. í því eru margir fágætir steinar og steingervingar. Nýtur þetta safn mikilla vinsaelda ferðamanna því undanfarin tvö sumur hafa komið þar yfir 5.000 ferðamenn hvort sumar. - Björn MORGiUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ. 19.89 Nýju AX/onder rafhlöðurnar, Green Power, eru algerlega kvikasilfurslausar. Þær eru því hlaðnar „hreinni" orku og valda engri umhverfismengun. Þess vegna má að skaðlausu henda þeim að notkun lokinni. Lífrænt efni hefur nú komið í stað kvikasilfurs. Green Power rafhlöðurnar eru lekafríar og endast lengur en venjulegar rafhlöður. Stuðlum að hreinu umhverfi - notum Green Power rafhlöður. HÚSBYGGJENDUR * VERKTAKAR * HÓNNUDIR NÝJUNG A ÍSLENSKUM BYGGINGAMARKAÐI Er ætlað til húðunar á steypufleti til verndunar, holufyllingar og jöfnunar á áferð. SEMKÍS S100 SEMKÍS P100 VATNSFÆLIN STEYPUHÚÐ ALKALÍÞOLIN PLASTÞEYTA sércteypani =.c KALMANSVELLIR 3 AKRANESI ® 93-13355 SEMKÍS SIOO SEMKÍS S100 Er ákjósanleg á undirstöður húsa (sökkla), einkum þar sem hætta er á að steypan sé nokkuð vatnsdræg. Efnið er auðvelt að hræra út og með réttu magni af vökva gefur það velling, sem er þjáll að bera á. Efnið fest- ist vel við hreinan steypuflöt og gefur sterkt og þétt yfirborð. Er árangur langs þróunarstarfs Er prófað af opinberum rannsóknastofnunum Er framleitt undir ströngu gæðaeftirliti Er merk íslensk nýjung, þróuð og framleidd fyrir íslenskar aðstæður GERIÐ VERÐ- OG GÆÐASAMANBURÐ HEILDSÖLUDREYFING: Sementsverksmiðja ríkisins Afgreiðsla Sævarhöfða S 91-83400 Afgreiðsla Akranesi S 93-11555 Fæst í öllum helstu byggingavöruverslunum ÍSLENSKA JARNBLENDIFELAGIÐ HF. SEMENTSVERKSMIÐJA RIKISINS SEMKÍS S100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.