Morgunblaðið - 14.07.1989, Page 35

Morgunblaðið - 14.07.1989, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1989 ' t\ € 35 Morgunblaðið/Sverrir Á miðri mynd situr aldursforseti innfteddra Reykvíkinga ö*ú Þorbjörg Grímsdóttir. Með henni eru börn hennar Stefán, Guðrún og Aðalbjörn lengst til hægri. Einnig Aðalbjörn Kjartansson, dótturson- ur afmælisbarnsins, sem heldur á yngsta langalangaömmubaminu, Kristrúnu Önnu Óskarsdóttur. Á myndinni em einnig langömmubörnin Elísabet Rut Sigmarsdóttir og bræðurnir Helgi og Þor- gils Bjami Einarssynir. ALDARAFMÆLI Elst innfæddra Reykvíkinga Frú Þorbjörg Grímsdóttir hélt hundraðasta afmælisdag sinn hátíðlega síðastliðinn laugardag. Þorbjörg er elst innfæddra Reyk- víkinga, fæddí Litla-Seli á Vestur- götunni þann 8. júlí 1889. Vegleg afmælisveisla var haldin henni til heiðurs á Hótel Sögu og barst henni margar kveðjur, m.a. frá Vigdísi Finnbogadóttur forseta ísiands. Þorbjörg Grímsdóttir og Aðal- björn Stefánsson, eiginmaður hennar, voru í Alþýðuflokknum og færði Jón Baldvin Hannibals- son, formaður Alþýðuflokksins, Þorbjörgu þakkir flokksins í veisl- unni. Stórstúka íslands og Barna- blaðið Æskan sendu henni einnig kveðjur en Þorbjörg er heiðurs- félagi í Stúkunni Verðandi. Þorg- björg er til heimilis að Skólavörð- ustíg 24 A en þar hefur hún búið í 75 ár. ... á við bestu galdraþulu! Ef þér finnst eitthvað vanta upp á bragðið af súpunni, pottréttinum, heitu sósunni, salatsósunni eða ídýfunni skaltu einfaldlega bæta við MS sýrðum rjóma, 18%. Það er allur galdurinn. Hitaeiningar MS sýrður rjómi Majónsósa 18% (Mayonnaise) 1 tsk (5 g) 9.7 37 1 msk (15 g) 29 112 100 g 193 753 AUK hf k3d-76-728 1 F i VEÐREIÐAR Haldið í gamlar hefðir Sumt breytist aldrei. Þar á meðal eru Ascot-veðreið- arnar sem haldnar eru síðast í júní ár hvert. Veðreið- arnar eru frægar fyrir að þar skiptir keppnin ekki öllu máli. Prúðbúnir áhorfendur skipa mikilvægan sess. Kon- urnar bera mikilfenglega hatta og karlmennirnir draga upp ljós sumarföt. Meðal fastra gesta á veðreiðunum er breska konungs- fjölskyldan. Hún lét sig ekki vanta í ár fremur en endra- nær. Þar á meðal voru Díana prinsessa og svilkona henn- ar, Sara. Díana þótti, að venju, taka sig vel út en gagn- rýnendur voru ekki jafn ánægðir með klæðaburð Söru. Hún þykir sérvitur í fatavali og lætur sig litlu skipta þó að fötin fari fyrir bijóstið á mörgum. VEISLA í jeppa á fjaWi eða í sumarhúsinu. Ekkert mál ef þú hefur G-þeytirjómann meðferðis. Skál og gaffall duga til að þeyt'ann. Hvort þú snarar svo fram heilli rjómatertu eða írsku kaífí fer eítir tilefninu. v, - ,Jgeymsluþoliiin beytirjomi «VUly G. Karl og Diana gatu aðeins verið við- stödd fyrsta dag veðreiðanna. Þau höfðu í ýmsu að snúast, Karl að leika póló og Díana að taka þátt í sjö ára afmæli eldri sonar þeirra. ?ftl Á Ascot-veðreiðunum er mikið um frumlega hatta. Sara var í svartri og gulri dragt sem vakti hneykslun margra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.