Morgunblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.07.1989, Blaðsíða 8
8 — I DAG er föstudagur 14. júlí, sem er 195. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.39 og síðdegisflóð k. 15.27. Sólar- upprás í Rvík. kl. 3.37 og sólarlag kl. 23.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 22.09. (Almanak Háskóla íslands.) En eg segi yður: Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim sem ofsækja yður svo að þér reynist börn föður yðar á himnum er lætur sól si'na renna upp yfir vonda sem góða og rigna yfir réttláta sem rangláta. (Matt. 5, 44.-45.) 1 2 3 4 ■ ’ 6 I ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ ” 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 hettu, 5 málmur, 6 sefar, 7 kind, 8 furða, 1 tangi, 12 á húsi, 14 hyómur, 16 bætti. LÓÐRÉTT: 1 harðjaxl, 2 skýli úr dúki, 3 lítill sopi, 4 skjótur, 7 trylli, 9 auðlind, 10 ýlfra, 13 eyði, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 hökuls, 5 jr, 6 tjóðra, 9 rás, 10 ár, 11 at, 12 enn, 13 maur, 15 lim, 17 rollan. LÓÐRÉTT: 1 hatramur, 2 Kjós, 3 urð, 4 skrans, 7 játa, 8 Rán, 12 eril, 14 ull, 16 MA. ÁRIMAÐ HEILLA 50 ára afmæli. A morgun, laugardag 15. júlí, er fimmtug fni Híf Jóhanns- dóttir, Austurgerði 3 hér í Rvík. Hún og maður hennar, Sigmar Jónsson, ætla að taka á móti gestum í Drangey, félagsheimili Skagfirðinga, Síðumúla 35, milli kl. 16 og 19 á morgun, afmælisdaginn. P A ára afmæli. í dag, 14. O U júlí, er fímmtugur Birgir Guðnason málara- meistari, Hringbraut 46 í Keflavík. Kona hans er Harpa Þorvaldsdóttir. Ætla þau að taka á móti gestum í húsakynnum Bílasölunnar, Grófinni 8 þar í bænum í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 20. FRÉTTIR_______________ HVERGI mældist úrkoma á landinu í fyrrinótt, sagði Veðurstofan í gærmorgun. I fyrrinótt hafði hitinn farið niður að frostmarkinu norður á Staðarhóli. Inni á hálendinu var 2ja stiga hiti og vestur á Hólum í Dýra- firði. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti um nóttina. Veð- urstofumenn gerðu ráð fyr- ir 14-18 stiga hita inn til landsins í gærdag a.m.k. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1989 Þessa sömu nótt í fyrra var eins stiga hiti uppi á há- lendinu og 6 stig hér i bæn- um. HUNDADAGAR byrjuðu í gær. Um þá segir m.a. á þessa leið í Stjörnu- fi-æði/Rímfræði: Tiltekið skeið sumars um heitasta tímann, nú talið frá 13. júlí (Margrétarmessu) til 23. ágúst. Nafhið er komið frá Rómveijum. Hundadaga- tímabilið var talið frá 23. júlí til 23. ágúst í ísl. alman- akinu fram til ársins 1924. Hjá íslendingum er hunda- daganafhið tengt minning- unni um Jörund hunda- dagakonung sem tók sér völd á landinu 25. júní 1809, en var hrakinn fi-á völdum 22. ágúst sama ár. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ fer á morgun, laugardag, í sumarferð sína í Þórsmörk og verður lagt af stað frá Húnabúð kl. 9. Nánari uppl. um ferðina eru veittar í símum: 41150, 681941 eða 671673.________________ KIRKJA_________________ AÐVENTUSÖFNUÐUR- INN: Á morgun, laugardag: í Aðventukirkjunni, Rvík. Biblíu-rannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 10. Steinþór Þórðarson prédikar. Safnað- arheim. í Keflavík: Biblíu- rannsókn kl. 10 og guðsþjón- usta kl. 1. Jón Hj. Jónsson prédikar. Aðventukirlqa í V_- Eyjum: Biblíurannsókn kl. 10. Söfnuðurinn í Ámessýslu: Biblíurannsókn kl. 10 í Hlíðardalsskóla._______ ÁHEIT OG GJAFIR Aheit á Strandarkirkju afhent Morgunblaðinu: Þ.V. 3.000, J.A.G. 3.000, HJSSVÞ 3.000, Einar Sturluson 2.000, S.M. 2.000, E.Á. 2.000, Særún Bragad. 2.000, F.R. 2.000, J.S. 1.500, Edda Óskarsd. 1.000, Guðrún Kristinsd. 1.000, Helga 1.000, NN 1.000, NN 1.000, Elín 1.000, Hjördís 1.000, K.G. 1.000, Ómerkt 1.000, V.í. 500, Á.J. 500, S.J. 500, Á.J. 500, R.B. 500, I.H. 500, S.T. 500, frá Noregi 391,40, Mímósa 300, S.J. 300, Steinunn 200, NN 200, ómerkt 100, S.S. 50. SKIPIN_________________ RE YKJA VÍKURHÖFN: Mikil umferð hefur verið í höfninni síðustu daga. í gær lögðu af stað til útlanda Bakkafoss og Helgafeli. Þá fóru til veiða togararnir Eng- ey og Jón Baldvinsson. Tvö olíuflutningaskip hafa komið með bensínfarma síðustu daga, alla um 8.000 tonn. Togarinn Keilir kom inn til löndunar á Faxamarkaði. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærkvöldi var Isberg vænt- anlegt að utan og í dag er togarinn Otur væntanlegur inn til löndunar. EINS og sagt var frá í blaðinu í gær er stytta skáldsins Jónasar Hallgríms- sonar nú komin aftur á sinn stall í Hljómskálagarðinum að lokinni all- langri hressingardvöl í Bretlandi sem virðist líka hafa haft góð áhrif. Stytt- an er rúmlega 80 ára gömul. Hana gerði Einar Jónsson myndhöggvari og var hún sett upp í Lækjargötunni árið 1907 í garði Iandlæknisbústaðarins, því sem næst þar sem stytta séra Friðriks er nú. í sambandi við breikkun Lækjargötunnar fyrir rúmlega 40 árum eða þar um bil var stytta Jónasar tekin niður og gerður stallur sá undir hana í Hljómskálagarðinum þar sem hún stendur nú. Morgunblaðið/Sverrir Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 14. júlí til 20. júlí, aö báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvafa 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23; 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökín. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga ki. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. — föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16. Þjóðminjasafnið: Opiðalla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesí: Opið um helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Wlánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. ki. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.