Morgunblaðið - 20.08.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.08.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ' SAMSAFNIÐ SÚNNÚDAGUR 20. ÁGUST 1989 e m Volkefreundschaft var ríkulega búið skip og hér sést einn af börum skemmtiferðaskipsins. Úr matsal Volkefreundschaft. Lopapeysuklæddir ferðalangar á sólarþylfarinu. Leikþylfarið þar sem ferðalangar gátu stytt sér stundir við ýmsa leiki. SÍMTALID... ER VIÐ EINARIÓNSSONHJÁ RITVALI Engin ritgerðafram leiðsla 642076 „Ritval.“- -Góðan daginn, ég heiti Sigurður Nordal og er blaðamaður á Morg- unblaðinu. „Góðan daginn, Einar Jónsson.“ - Mér skilst að þið bjóðið upp á allsérstæða ritþjónustu. „Við tökum að okkur að semja fyrir fólk minningargreinar, af- mælisgreinar og aðrar þær greinar sem það vill koma frá sér. Ég kynntist hliðstæðri starfsemi í Fíladelfíu í Bandaríkjunum á sínum tíma. Þar tíðkast það mikið að fólk láti semja minningarræðurnar fyrir útfararstofnanir, æviágrip og það sem það vill að fram komi. Ræðan er svo afhent viðkomandi presti þar sem útförin á að fara fram og hann notar hana ásamt því sem hann viil bæta við. Við töldum að svipuð þjónusta myndi koma sér vel hér á landi. Það þekkist varla annars staðar að margar blaðsíður á dag séu helgaðar aðsendum minningar- greinum eins og í dagblöðum hér. Við bjóðum því upp á þessa þjón- ustu til þess að létta róðurinn fyrir þá sem langar til að heiðra ein- hvern með kveðjuorðum, afmælis- grein eða annarri ritsmíð." - Erenginhætta á því að tvær minn- ingargreinar verði eins? „Nei, því fólkið kemur sjálft með þá punkta sem það vill að komi fram. Það er mikið um það í Bandaríkjun- um að gamalt fólk eða dauðvona láti semja minningar- ræðuna um sjálft sig og þegar það deyr sér fyrirtækið um að koma henni til útfararstofn- unarinnar þar sem hún er notuð.“ - Þið bjóðið einnig upp á ritgerð- ir? „Við bjóðum upp á ritgerðir fyr- ir skólafólk og alls konar ritgerðir sem fólk ræður ekki við sjálft eða vill einhverra hluta vegna láta aðra gera.“ - Kaupið þið kannski ritgerðir góðra nemenda og seljið áfram? „Nei, við höfum ekki fárið út í það, enda teljum við ekki vera grundvöll til þess. Við álítum það ekki vera í okkar verkahring að fara út í fjöldaframleiðslu á ritgerð- um.“ - Þið seljið þá ekki fleiri en ein- um sömu ritgerðina? „Nei, við gerum það ekki. Þetta byggist mest á því að skólafólkið kemur sjálft með uppkast af rit- gerðunum. Við setjum þær bara í tölvur, hreinsum þær til og próf- arkalesum, þannig að hér er ekki um neina framleiðslu að ræða.“ - Þið hafið ekki doktorsritgerðir á boðstólum? „Nei, en við gætum sjálfsagt útvegað þér hana ef út í það færi.“ - Hvert er verð á minningar- greinum og ritgerðum? „Það er frá 2.000 krónum upp í 3.800 á meðal- grein, eftir lengd.“ - Eru þið tilbúin til þess að skrifa blaðagrein fyrir andlausan blaða- mann? „Við værum sjálfsagt til í það.“ -Ég þakka þér fyrir spjallið, Einar. „Þakka þér sömuleiðis.“ -Vertu blessað- ,Blessaður.“ ■ t)t«í , afiotírals ^ag. "*•?* vi5 1,««'“*“' ,at atossV1 ikito-1 „m bvottí) fint' ■x. r.,w* ’eri,t ^ Bporna v‘ Landið er hreint; eigum við að fljóta sofandi að feigðarósi og gera ekkert til að afstýra þeirri hættu, sem nú vofir yfir oss? Þessa aðvörun varð að taka alvar- lega; hún kom frá Níelsi P. Dung- al hinum merka lækni og vísinda- manni. Hver var hættan sem Morgunblaðslesendur voru varað- ir við hinn 8. ágúst 1924? Konum hætt Nú eru hjer á höfninni ameríkönsk herskip með mörg hundruð her- Í.tst s '>°I« “ ... l«*« ,í[ Beyoslao “ 1? aun þcssy. 1 s. Amerlsku hermennlrnlr. • i ' TUljmiioí <ti *»”wl PnaMinUkon ‘‘p,. btid fri .»»'t« 1“ S brtu .if * >'>• »fit ■» kc,í óihrtiu ».w»'» "rl‘ b T »»i'” ít'i'- ***»■ 'Tt' w»8i»u »• P- “* > Oir mönnum, íigninnl: Jl-tt. » ['*** ----- t#lur aömtráBinn meö B«ln * i V „.„.5 b.1,! lanðnnenn stna. og Y dveli« 3«<» i.«.« h uudir stjórn hsns t Rey } |ht».,«n»» «»■*■*^ I ráfiherra ennfremur t brj« i i> rSop'>n 67 • "o, -JHA L- , fi>eS * *6tt Hætta á feröum! I 8 daga, eins og----- .. . ist H.ld. >eir st6.n be.na le.ö >• tíkkert hafi i »kor- Nú cru hjcr á höfninní amcrí- kiinsk bcrskip með raiitg hundruð hcrmönnum. Sagt er að daglcga muni 400 óbreyttum liðsmönnum vcra leyfð lnndganpa. pcssir menn cru hjer á iniidi allan daginn og ranrgir þeirra lnngt frnm á ikvöld. pó nokkuð hcfir borið á drykkjn- skap þcirrn, þótt ekki sjen ncma tveir dagar síðnn J>«ir komn. 15—35% í öðrum löndnm, raaður ckki tali nm ósköpin í Rússlandi, þar sem f sumnm bscj- um finst cnginn ósjúkur. pað er þvi nlvarlegt fhngnnai- efni öllnm, aff dvöl þewara mnnnb getur Icitt af sjer biil, scm engiflb fær um að segja, h mikið gctnr orðið. Landið «fr hrcint; eigum við að fljóta sof- w,m.kr;^"lur ,ri ■» usaður sárnsótb(syfilis)ogþó cr lek- Íandi (gonorrhoc) cnn almennari. Ohmtt er að gcra ráð fyrir því, að þcssir 8jiilkdómar sjcu nð fawnst^lsosti jafnalgongir mcðal nú vofir yfir ossí . Hjer er ckki nema nm tvent sjt gcra: Annaðhvort að banna öllum óbrcyttum liðsmönnnm lnndgöngn. cffa þá að hleypa engnm i lnnd. FRÉTTALfÓS ÚR FORTÍÐ Vá og voði! Varað við amerísk- um hermönnum 1 Morgunblaðinu 1924 Níels P. Dungal mönnum. — Áhyggjur Níelsar P. Dungals voru ekki af pólitískum toga spunnar heldur faglegum:,, Læknaskýrslur frá Ameríku skýra frá því, að þar hafi 6. hver maður sárasótt (syfilis) og þó er lekandi (gonorrehoe) enn almennari... Reynslan hefir sýnt, að hvar sem hermenn eru á ferðum breiða þeir þessa sjúkdóma út meira en nokk- urir aðfir.“ Læknirinn benti á að það þarf tvo til í þessum efnum: „Varla má — því miður — búast við þvi, að íslenskar konur. sjeu til muna frábrugðnar öðrum hvað skírlífí snertir... Land vort er enn að kalla má laust við kynsjúkdóma, að minsta kosti samanborið við önnur lönd... Öll baráttan verður að ganga út á að forðast kynsjúkdómana; hitt verður að vera aukaatriði, þó að Reykjavík verði nokkurum tugum barna ríkari eftir árið. Við getum þá gripið til sama ráðs og Danir sem heimtuðu meðgjöf með 400 börnum eftir flotaheimsóknina hjerna um árið.“ Morgunblaðið hafði áhyggjur af þessum vágestum og hitti bæ- jarlækninn, Magnús Pjetursson, að máli. í viðtali 9. sama mánað- ar, kom fram að Magnús hafði fengið þær upplýsingar frá amerískum kollega sinum að: „Strangt eftirlit væri haft með kynsjúkdómum meðal hermann- anna.“ Bæjarlæknirinn taldi jafn- vel stafa minni ógn af amerískum hermönnum en fjölda annarra er- lendra sjómanna. „Persónulega þykir mjer fyrir því, að þetta hef- ir verið framborið á þenna hátt, því að jeg vildi síst af öllu setja þessa gesti vora skör lægra en aðrar þjóðir.“ Aðmírállinn talar Þessi greinaskrif — og e.t.v. uggur almennings og fálæti íslenskra kvenna — vöktu að lok- um athygli „gestanna“. 10 ágúst birtist tilkynning í blöðunum: „Forsætisráðherra hefir meðtekið bijef frá aðmírál Magruder ... Telur aðmírállinn með grein þess- ari kastað órjettmætum skugga á landsmenn sína, og þá sjerstak- lega á þá menn, sem nú dvelja undir stjóm hans á Reykjavíkur- höfn.“ Vegna ummæla aðmírálsins og bæjarlæknisins sá Níels P. Dungal sig tilknúinn til að gera nokkrar athugasemdir. Hann sagði það ekki hafa verið tilgang sinn að kasta skugga á hina amerísku gesti en hann benti á að kynsjúk- dómar hefðu í öllum menningarl- öndum fremur færst í vöxt en rénað: „Vilji nokkur þjóð vera laus við þá, verður hún að varna þeim inngöngu.“ Níels taldi að þrátt fyrir skörulegt eftirlit Bandaríkja- manna gilti hið fornkveðna að: „Sjálfs er höndin hollust. .. Fylsta ástæða er til að við göngum sjálfir úr skugga um að þeir sjeu heilbrigðir.“ Læknirinn og vísindamaðurinn hvatti Islendinga til að vera á stöðugum verði gegn þeim ófögnuði sem kynsjúkdóm- arnir væru. Varnaðarorð Níelsar P. Dun- gals féllu ekki í grýtta jörð. íslend- ingar eru ávökulir í baráttunni gegn kynsjúkdómum og hefur tekist að halda þeim niðri þrátt fyrir heimsóknir og dvöl einkenn- isklæddra gesta undanfarna ára- tugi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.