Morgunblaðið - 01.09.1989, Side 6

Morgunblaðið - 01.09.1989, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SION VARP FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989 6 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4Jj. Tf 16.30 ► Úrslitakeppni stigamóta í Mónakó. Bein útsending frá Grand Prix úrslitakeppn- inni ífrjálsum íþróttum í Mónakó. Meðal þátttakenda íspjótkasti eru EinarVilhjálmur og Sigurður Einarsson. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Kartanog froskurinn. 19.15 ► Minningar- tónleikarfrá Varsjá. 17.30 ► Sitthvaö sameiginlegt. Mynd semfjallarum ekkju sem býr með tvítugum syni sínum. Sambúð þeirra hefur gengið með miklum ágætum, þar til drengurinn er sendur á matreiðslunámskeið. Þar kynnist hann konu sem er fráskilin og á auk þess tvö börn. Þegar móðir hans kemst aðjtessu verður hún afbrýðisöm. 19.00 ► Myndrokk. 19:19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.15 ► Minningartónleikar íVarsjá. Frh. Bein út- 21.00 ► Fréttirog veður. 22.50 ► Fornar ástir og nýjar (Dreems Lost, Dreams Found). sending frá Óperunni í Varsjá þar sem minnst er að 50 21.20 ► Heimsstyrjöldin síðari — litið til baka (World War 11 Revis- Bresk sjónvarpsmynd um bandaríska ekkju sem flyst á ættar- áreru liðinfrá innrás Þjóðverja í Póllandi. Meðal þeirra ited). Þýskurheimildarþátturum síðari heimsstyrjöldina. Umsjónar- seturforfeðra sinna í Skotlandi. Reimt hefurverið í húsinu í sem koma fram eru Jóhannes Páll II páfi, Leonard Bern- maðurerHenryKissingerfyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 200 ár og unga ekkjan sér fram á að lögu liðnir atburðir 'C v stein og LivUllman. Flutt verðurverk eftirBernstein, Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Þulur: Jón O. Edwald. munu endurtaka sig. Maltin telur myndina í meðallagi. Mahlerog Beethoven. Samtengt Rás 2 í steríó. 00.30 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. 19:19 ► 20.00 ► Óþolinmóður 20.50 ► 21.20 ► Börn á barmi glötunar (Toughlove). Sautján ára 23.00 ► Alfred Hitch- 23.45 ► Hausaveiðar- 19.19. Fréttir sjúklingur. Bandarísk teikni- Bernskubrek. stráklingur er djúpt sokkinn í eiturlyf. Honum hefur hins vegar cock. Þættir í anda hroll- ar. Bönnuð börnum. og fréttaskýr- mynd. Bandarískur tekist að halda þessum ávana sínum leyndum fyrir fjölskyld- vekjumeistarans Hitch- Maltin gefur ★ *'A. ingaþáttur. 20.15 ► Ljáðu mér gamanmynda- unni með því að lifa í lygavef. Foreldrar hans eru grunlausir cocks. 1.25 ► Sendiráð. eyra ... Fréttir úrtónlistar- flokkurum og halda að hann sé með „unglingaveikina". Maltin telur 23.25 ► Heimsbikar- Bönnuð börnum. heiminum. unglingsárin. myndina í meðallagi. mótið í skák. 3.05 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. ArnfríðurGuð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30-og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (4). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I’ dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eflir Mörfhu Gellhorn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir Stólalímið Patreksfjarðarmálið er sannar- lega fréttaefni þeirrar gerðar er heimtar vandaða umíjöllun í fréttaskýringaþætti eins og grein- arhöfundur minnti á í gær, því hér er ekki bara um að ræða lífshags- muni fólks í litlu byggðariagi, held- ur anga af miklu víðfeðmara máli er snertir fjölda sjávarplássa í landi voru og tengist sjóðakerfinu er staðnaðir stjórmálamenn beita við stjórn landsins og þræðirnir liggja víða um samfélagið. En það er ef til vill ekki von á góðu þegar frétta- mennirnir spjalla bara við embætt- ismennina og ráðherrana. Málin eru svo alltof sjaldan skoðuð með aug- um hins venjulega borgara er má sín svo lítils í þjóðfélaginu. Einn slíkur borgari hringdi í Þjóðarsálina í fyrradag og kom með óvænta fréttaskýringu af Vestfjörðum. Sá hafði unnið um tíma á Patreksfirði og hafði sína skoðun á hlutunum: Það hefur enginn viljað neitt með frystihúsið hafa og það eru útlend- kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hvert stefnir íslenska velferðarríkið? Fyrsti þáttur af fimm um lífskjör á is- landi. Umsjón Einar Kristjánsson. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Glens og grín á föstudegi. Umsjón Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Tsjaíkovskí, Waldteufel, Offenbach, Satie og Well. - — Vals úr Serenöðu fyrir strengi í C-dúr, op. 48 efti Pjtr Tsjaíkovskí. Ríkishljóm- sveitin í Dresden leikur; Otmar Suitner stjórnar. — Espania-valsinn eftir Emil Waldteufel. Hljómsveit Þjóðaróperunnar í Vínarborg leikur; Franz Bauer-Theussl stjórnar. — Jill Gomez syngur kabarettsöngva eft- ir Erik Satie og Kurt Weill. John Constable leikur á píanó. (Af hljómdiskum og -plötum). 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánu- dags kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningan 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (4). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 21.00 Sumarvaka. ingar sem vinna í fiskinum. Það er eintóm þjónusta þama. Þrír bankar og 70 stöðugiidi á sjúkrahúsinu og svo em menn með litlar saltfisk- verkunarstöðvar. Þeir hafa ekkert við skipin að gera. Láta þau sigla eða landa á fiskmarkaðnum. 30 krónur fást fyrir fiskinn heima en 60 krónur í Reykjavík og svo fer þetta beint út. Það eru allir að maka krókinn á kvótakerfinu. En ég get vissulega vorkennt sjómönn- unum er misstu atvinnuna og svo tapar sveitarfélagið á lokun frysti- hússins. Skömmu eftir að þessi gestur á Patreksfirði hafði lýst sinni skoðun þá hringdi ung stúlka borin og barn- fædd á staðnum og dóttir fyrmm framkvæmdastjóra frystiiiússins. Þessi unga, glögga stúlka hugði á hagfræðinám og var hún leið yfir ummælum gestsins um frystihúsið sem faðir hennar hafði helgað krafta sína, en ekki mátt við ofur- efli innlendra kostnaðarhækkana a. Melgrasskúfurínn harði. Stefán Júlí- usson flytur frásöguþátt um Gunnnlaug Kristmundsson sandgræðslustjóra. Fyrri hluti. b. Jónlist. c. i Napólí. Jón Þ. Þór les ferðaþátt eftir Tómas Sæmundsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30Danslög 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) . Ol.OOVeðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ^1 7.03 Fréttir kl. 7.00. Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og fréttir og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Fréttir kl. 10. Neyt- endahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00. Þarfaþing Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milli mála. Magnús Einarsson leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir er skullu yfir fyrirtækið á sama tíma og lægra verð fékkst fyrir fisk- irm á erlendum mörkuðum. En þannig sjá þeir sem eru born- ir og barnfæddir í sjávarplássunum málin frá öðru sjónarhorni en þeir sem drepa þar niður fæti stundar- korn. Hver staður á sér mikla sögu og það eru djúpar ræturnar er tengja menn við heimabyggðina. En alþýða manna fær lítið að gert gegn Reykjavíkurvaldinu er útdeilir fjármagninu. Og er nema von að kvíði og ótti lami framkvæmdagleð- ina þegar menn horfa á æðstu ráða- menn lanðsins límda við ráðherra- stólana í stað þess að setja þjóðar- hag ofar vegtyllum og valdastöðum. Fréttamennirnir verða að hætta elt- ingarleiknum við sjóðstjórana og þá sem líma sig við ráðherrastólana og leita þess í stað í ríkara mæli álits hjá alþýðu manna er ræður svo litlu í þessu smáa klíkusam- félagi. Það er ekki nóg að frétta- skýringarnar berist um símalínur þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lisa Pálsdóttir, og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjara- landi. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu. Sími: 91-38 500. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.15 Minningartónleikar i Varsjá. Bein út- sending frá Óperunni í Varsjá þar sem minnst er að 50 ár eru liðin frá innrás Þjóðverja í Pólland. Samtengt útsendingu Sjónvarps í steríó. 21.00 (fjósinu. Bandarískirsveitasöngvar. 22.07Síbyljan. (Endurtekin frá laugardegi). 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikuróska- lög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Næturrokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsd.óttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 7.0 Morgunpopp. þjóðarsálnanna eða frá meinhyrn- ingum. Sjoppumenning? En það er ekki bara kvótabrask og atkvæðapeningar er skekja sjáv- arþorpin. í fyrrgreindri Þjóðarsál hringdu tveir unglingar frá ónefnd- um sjávarþorpum og kváðu þar harla lítið gert fyrir unglingana. í öðru plássinu var ekki einu sinni bíó hvað þá félagsmiðstöð og bara tvær sjoppur. Á hinum staðnum var svipað uppi á teningnum þótt þar væri nú bíó og til skanimst tíma félagsaðstaða í skólanum en til stóð að innrétta þar kennslustofur vænt- anlega í anda sparnaðaröldunnar miklu. Svo hafa menn efni á nýju ráðuneyti handa nýjum skósveinum á meðan unglingar í sjávarplássun- um búa margir við ömurlegar fé- lagsaðstæður. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. Bibba í heimsókn kl. 10.30. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óskalög. Bibba íheim- sókn kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00Íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. 9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm með Friðrik K. Jónssyni. 17.00 Geðsveiflan með Alfreði J. Alfreðs- syni. 19.00 Raunir Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Björns Inga Hrafnssonar og Þóris Jónssonar. 21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur í umsjá Kidda og Geira. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Nætun/akt. _ / FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Getraunir, hádegisverðarpotturinn alltaf á sínum stað. Fylgst með Bibbu í heimssreisunni. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldiö á sínum stað. Eftir sex fréttir geta hlust- endur tjáð sig um hvað sem er í 30 sek- úndur. Bibba íheimreisu kl. 17.30. Frétt- ir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Næturvakt Stjörnunnar. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Sigurður Ragnarsson. 3.07 Nökkvi Svavarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.