Morgunblaðið - 01.09.1989, Page 26

Morgunblaðið - 01.09.1989, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1989 ATVINNU/\! JC'yl YSINGAR Einn teiknari dugar ekki lengur og hana nú! Auglýsingateiknari og meðeigandi óskast! Við erum hér þrjú á hlaupum og verðum hreinlega að komast í kynni við góðan auglýs- ingateiknara með samstarf og eignaraðild í huga. Um er að ræða góða auglýsingastofu sem byggir á traustum grunni. Fyrirtækið er rekið sem hlutafélag með örugga við- skiptahætti, mjög góða viðskiptavini og næg verkefni til frambúðar. Viðkomandi þarf að vera tilbúin/inn að vinna mikið, styrkja lausafjárstöðu fyrirtækisins í samræmi við eign og hafa allgóða þekkingu og reynslu á sviði alhliða auglýsingaþjónustu. Gott tækifæri fyrir góða persónu! Áhugasamir aðilar vinsamlegast leggið inn helstu upplýsingar í lokuðu umslagi inn á auglýsingadeild' Morgunblaðsins merktar: „ABR - 7112“ hið fyrsta og í síðasta lagi fyrir 15. september nk. Allar upplýsingar eru strangt trúnaðarmál milli framkvæmdastjóra og viðkomandi aðila. Öllum aðilum verður svarað strax. Mötuneyti Starfsmaður óskast í mötuneyti nemenda við Kennaraháskóla íslands. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu skólans við Stakkahlíð á eyðublöðum sem þar fást. Verkamenn Okkur vantar verkamenn nú þegar. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 671210. Gunnarog Guðmundur sf. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa sem fyrst eða fyrir 1. október nk. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-35270. Bakarí - bakarí Bakarameistari óskar eftir vinnu á Stór- Reykjavíkursvæðinu eða úti á landi. Upplýsingar í síma 93-11737 í dag og á morgun. ■ 'W TOLLVÖRU ^GEYMSLAN Ræsting Tollvörugeymslan hf. óskar að ráða starfs- kraft til ræstinga. Þarf að geta hafið starf sem fyrst. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum, ekki í síma. Tollvörugeymslan hf., Héðinsgötu 1-3. Frá Klébergsskóla Starfskraft vantar til að annast mötuneyti skólans. Upplýsingar veitir skólastjóri, sími 666083. Hálft starf Vil ráða í hálft starf (síðdegis) í vetur góða manneskju. Létt starf: Gæsla tveggja drengja, 8 og 5 ára, auk þess nokkur heimil- isstörf. Vinnutími sveigjanlegur að nokkru. Laun samkomulag. Bý í Vesturbæ, nálægt miðbæ. Upplýsingar á kvöldin í síma 10624. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingar nú þegar. Vinnu- tíminn erfrá kl. 8.00-12.00 eða 8.00-16.00. Upplýsingar í síma 26222 föstudaginn 1. september og sunnudaginn 3. september. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar við Hverfisgötu og nágrenni. Upplýsingar í síma 652880. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Ekki í síma. „Au pair“ - Þýskaland „Au pair“ vantar straxtil íslenskrar fjölskyldu í Þýskalandi til að gæta tveggja barna, 4ra og 10 ára. Má ekki reykja. Uppl. í síma 51504. íþróttakennarar! íþróttakennara vantar að Eskifjarðarskóla. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Góð kennsluaðstaða. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-61474 eða í síma 97-61182. Skólanefnd. Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarforstjóri óskast í Sjúkrastöð SÁÁ, Vogi, frá 1. október eða eftir nánara sam- komulagi. Allar upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri í síma 685973 eða 16553 eftir kl. 17.00 eða yfirlæknir í síma 685973. AUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði óskast Óskum eftir að taka 3ja herberja íbúð á leigu. Möguleiki á góðri fyrirframgreiðslu. Upplýsingar í síma 673745. KENNSLA VÉLSKÓLI </v> fSLANDS Vélavarðanám iðnsveina Haldið verður kvöldnámskejð fyrir iðnsveina, sem veitir þeim vélavarðaréttindi, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið hefst 18. september og lýkur í desember. Umsóknir verða að berast fyrir 15. septem- ber til Vélskóla íslands, pósthólf 5134, 125 Reykjavík. ir TIL SÖLU Vörulager verslunarinnar Víkurblóm Til solu v/gjaldþrots er vörulager og áhöld verslunar- innar Víkurblóma við Reykjanesbraut í (Innri) Njarðvík. Um er að ræða úrval pottablóma, alls kyns garðáhöld, blómavasa, potta og kassa, glermuni, styttur og aðra skraut- muni, lampa, garðhúsgögn og fleira og fleira. Meðal verslunaráhalda eru tveir Bauknecht ísskápar, Bauknecht örbylgjuofn, tveir Omr- on peningakassar, kaffistell, mataráhöld, kaffivél og margt fleira. Opið verður laugardag 2. september 1989, kl. 13.00-18.00 og sunnudag 3. september 1989, kl. 13.00-16.00. Allt á að seljast. Komið og gerið góð kaup. Guðmundur Kristjánsson hdl., bústjóri, sími (91) 50611. Verslun til sölu Sérverslun á góðum stað við Laugaveginn til sölu. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og símanúm- ertil auglýsingadeildar Mbl. merkt: „F -1104.“ ÓSKAST KEYPT Vörurekkar Óskum eftir notuðum vörurekkum hið fyrsta til notkunar á lager. Skipaverslun Sambandsins, sími 625570. ÝMISLEGT Forsteyptir stigar Framleiðum stigaeiningar. Beinir stigar 110 cm breiðir, hæð allt að 203 cm (12 uppstig). Hringstigar, þvermál 220 cm. Byggingariðjan hf., sími 676660.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.