Morgunblaðið - 17.09.1989, Page 13

Morgunblaðið - 17.09.1989, Page 13
13 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1989 segja það sama um allar ríkisstofn- anir. Það kostar auðvitað sitt að byggja fallegar byggingar og halda þeim við. Sá kostnaður fæst þó endurgreiddur í tímans rás m.a. með betri umgengni fyrirtækja og almennings við sínar eignir og ann- arra. Átök á Alþingi Eftir nokkrar vikur kemur Al- þingi saman. Ljóst er að átökin á næsta þingi verða harðari en oftast áður. Éjölmargir kjósendur stjórn- arflokkanna i siðustu kosningum hafa snúið baki við ríkisstjórninni „Á undanförnum árum hefur farið í vöxt að ýta undir úlfúð milli landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðisins. Talað er um Reykjavíkurvaldið eins og skrímsl, sem sýgur blóðið úr landsbyggðinni. Þegar gagnrýnin er skoðuð ofan í kjölinn reynist það oftast vera ríkisvaldið í höfuðborginni, sem verið er aðamast við.“ ar menntaskóiakennara 1880-1881, voru hér á ferð nokkrir brezkir ferðalangar. Einn þeirra, John Col- es, lýsti Reykjavík með þessum orð- um: „Ég minnist þess ekki að hafa séð ljótari bæ en Reykjavík. Húsin eru að stærð, lit og gerð sitt úr hverri áttinni, hvergi sést tré og ekki virðist hafa verið fylgt neinu ákveðnu skipulagi við lagningu gatna. Ef bærinn á eftir að stækka mikið, þá á borgarstjórnin erfitt verk fyrir höndum, því að þegar kemur út fyrir þær götur, sem nú eru, hafa húsin verið reist út um hvippinn og hvappinn, og ef fram- lengja á göturnar í beina línu, verð- ur ekki komizt hjá því að rífa nokk- ur hús. En höfuðgalli Reykjavíkur er þó ekki, hve ljót hún er, heldur hinn algeri skortur á hvers konar viðleitni til þrifnaðar, sem hvar- vetna blasir við augum og er nærri óbærilegur óvönum þeftaugum ferðamannsins." Nú rúmri öld síðar myndu gestir varla lýsa borginni með viðlíka hætti og John Coles gerði á sínum tíma. Reykvíkingar hafa haft metn- að til að prýða borgina og halda henni hreinni. Borgin og stofnanir hennar hafa sýnt gott fordæmi með frágangi á lóðum sínum og fast- eignum. Því miður er ekki hægt að og sífellt fleiri krefjast kosninga sem fyrst. Sjálfstæðisflokkurinn kemur vel undirbúinn til leiks. í sumar hefur þingflokkurinn end- urnýjað stefnu sína í efnahags- og atvinnumálum. Landsfundur flokksins verður haldinn í byijun október og þar verður mótuð stefna í fjölmörgum málaflokkum. Að því verki hafa hundruð flokksmanna unnið að undanförnu. Stjórnarand- staða Sjálfstæðisflokksins verður því málefnaleg og eindregin. Mark- miðið er að koma ríkisstjórninni frá sem allra fyrst og efna til kosn- inga. Þess vegna má búast við snörpum átökum á komandi þingi. þeim tíma hef ég þurft að kalla á aðstoð lögreglu 8-9 sinnum. Þar sem ég var dyravörður fyrir nokkr- um árum voru hinsvegar áflog á hveiju kvöldi. Það var þrisvar ráð- ist á mig með hnífi og maður beinlínis ofsóttur á leiðinni heim. Slíkt gerist ekki núna. Maður sér ekki hnífa hjá fólki hérna. Það versta, sem ég hef séð hérna, var þegar maður braut ölkönnu á höfðinu á öðrum, en sá þurfti að láta sauma 11 spor þvert yfir ennið. En þetta er ekkert miðað við ástandið í Austurstræti. Fyrstu tvo mánuðina sá maður ekki lögreglu- þjón hér eftir að sjónvarpsdagskrá- in byijaði. Eitt kvöldið taldi ég 14 áflog hér beint fyrir utan. Þá tel ég ekki þessa smápústra, sem alltaf eru. Bara áflog þar sem ég var beinlínis dauðhræddur um að ein- hver myndi bíða óbætanlegt tjón af.“ Úttekt þessi veitir vitaskuld ekki viðhlítandi svör við þeirri spurningu hvort tilefnislaust ofbeldi eða of- beldi almennt færist nú í aukana. Til þess skortir tölulegar upplýsing- ar og úrvinnslu þeirra. Skoðanir eru skiptar meðal viðmælenda blaðsins og flestir þeirrar skoðunar að um viðverandi ástand sé að ræða, sem lítið er hægt að gera til þess að sporna við. Furðu sætir hversu fáir kæra ofbeldisverk, en samkvæmt fyrrnefndri könnun Erlends Bald- urssonar töldu um 20% þeirra, sem orðið höfðu fyrir „alvarlegu“ of- beldi, gagnslaust að kæra málið til lögreglu. Sé þetta enn raunin er um alvarlegan trúnaðarbrest al- mennings og lögreglu að ræða. Skoðanakannanir sýna að almenn- ingur ber traust til lögreglunnar, en fyrrnefndar tölur gefa til kynna að hann hafi ekki jafnmikið álit á dug hennar. Ekki síður er það alvarlegt mál ef önnur 20% vilja ekki kæra vegna þess að fórnarlömbin þekktu of- beldissegginn, sérstaklega þar sem 50% kvenna sögðu það vera fjöl- skyldumeðlim, sem gengið hefði í skrokk sér. Eitt ofbeldisverk er ávallt einu of mikið. Brýnt er því að leita leiða til að draga úr eða eyða vandamál- inu. Starfshópur sá, sem lögreglan hefur nú myndað, er hugsanlega fyrsta skrefið í þá átt. MALUN - MYNDVEFNADUR SÍÐDEGIS- OG KVÖLDTÍMAR FYRIR BYRJEIMDUR OG LENGRA KOMNA Málun: Meðferðvatns-og olíulita. Myndbygging Myndvefnaður: Undirstöðuatriði, ofið á ramma. Upplýsingar og innritun í dag og næstu daga. Kennari: Rúna Gísladóttir, SÍITIÍ 611525. Langar þiB að starta í hiálparsveit? Hjálparsveit skáta f Garðabæ býður þeim sem áhuga hafa á hjálparsveitar- starfi á kynningarfund, í húsnæði sveitarinnar við Bæjarbraut, fimmtu- daginn 21. september nk. kl. 20.00. Við leitum að fólki frá 17 ára aldri sem áhuga hefur á björgunarstörfum, nám- skeiðum og ferðalögum tengdum þeim. Á fundinum munum við kynna ykkur störf okkar í máli og myndum. Láttu sjá þig! IM Uf OG DAUOA Bestaspennu-og ævintýramynd sem komið hefurfrá Don Coscarelli, höfundi og leikstjóra Phant- asm. Þúgeturtreystein- um fyrir lífi þínu — en hætt þvímeðöðrum. Sýnd kl. 5—7 - 9 og 11. Bönnuðinnan16ára. [ftnjjB HÁSKÓLABIÚ li-il—wiwitimasiivii 2 21 40

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.