Morgunblaðið - 17.09.1989, Side 40

Morgunblaðið - 17.09.1989, Side 40
Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! ÆFÆFJFÆAfJEf 73r7^/7/7 Efstir á blaði FLUGLEIÐIR MORGVNBLADID, ADALSTRÆTI 6, 101 IŒYKJA VÍK TELEX 2127, PÓSTFAX 681811, PÓSTHÓLF 1555 / AKUREYRl: HAFNARSTRÆTl 85 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1989 VERÐ í LAUSASÖLU 90 KR. Stal skjala- tösku úr bíl Skjalatösku meö ýmsum verð- mætum í sem metin eru á um þúsund krónur, var stolið úr bí! síðdegis á fostudag. Þriggja ára barn sat eitt í bílnum. Móðir þess hafði farið að reka erindi og skiiið bílinn eftir í gangi ólæstan. Þegar hún kom til baka sagði barnið að maður hefði komið inn í bílinn og stolið töskunni. Ekki er vitað hver hann er. RLR vinnur að málinu. Slysadeild: Þrír á dag með áverka af völdum ofbeldis OFBELDI, bæði á götum úti og á heimilum, virðist fara mjög í vöxt í borginni. Samkvæmt upp- lýsingum frá Slysadeild Borg- arspítalans komu að meðaltali nær þrír einstaklingar á dag að meðaltali fyrstu sex mánuði þessa árs með áverka vegna of- beldis. Og samkvæmt upplýsing- um lögreglunnar hefur orðið merkjanleg aukning á árinu á kærum vegna líkamsárása. Morgunblaðið/Sverrir Davíð Oddsson borgarstjóri þakkar Erró listaverkagjöf hans til borgarinnar. Til vinstri er Hulda Valtýs- dóttir, formaður menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar sem opnaði sýningu á verkum Errós á Kjarvalstöðum í gær. Saltsíldarviðskipti: Svíar og Finn- ar kaupa 60- 70þús.tunnur Síldarútvegsneftid hefur samið við Svía og Finna um kaup þeirra á 60-70 þúsund tunnum af saltsíld, sem er svipað magn og þeir keyptu fyrirfram í fyrra, miðað við hausskorna og slóg- dregna síld. Um er að ræða all- margar tegund- ir, meðal annars ýmsar tegundir af 'flakaðri síld, en verð á hefð- bundnum teg- undum er 6-7% hærra en í fyrra. Verðið er í sænskum krón- um og finnskum mörkum, eins og áður. Sala á flakaðri saltsíld til Norður- landanna hefur aukist á undanförn- um árum. Síldin hefur bæði verið ferskflökuð á söltunarstöðvunum og flökuð eftir að hún hefur verið fullverkuð. Samningaviðræður við Sovét- menn um kaup þeirra á saltaðri síld hafa enn ekki hafist og ekki liggur ljóst fyrir hvenær þeir verða tilbúnir til viðræðna, að sögn Gunn- ars Flóvenz, framkvæmdastjóra Síldarútvegsnefndar. Erró um listaverkagjöf sína sem verður kjarninn í listamiðstöð að Korpúlfsstöðum: Hef í mörg ár hugsað um að gefa þessa gjöf í RÆÐU Davíðs Oddssonar borgarstjóra, við opnun sýningar á veríí- um Errós á Kjarvalsstöðum í gær, kom fram að listamaðurinn hefur ákveðið að gefa Reykjavíkurborg rúmlega 2000 verk er spanna allan hans feril sem listamanns. Gjöfínni fylgir fyrirheit um fleiri verk í framtíðinni. Flestar Iíkamsárásir eiga sér stað í miðbæ Reykjavíkur að kvöldi til um helgar. Lögreglan í Reykjavík hefur nú skipað starfs- hóp, skipaðan fimm mönnum, sem ætlað er að kanna ástandið í mið- bænum og koma með tillögur til úrbóta. Á hópurinn að skila af sér áliti í nóvember. Allt árið í fyrra komu rúmlega 2000 manns á Slysadeild með það sem flokkast undir „áverka af hendi annarra". Og á fyrstu sex mánuðum þessa árs var fjöldinn tæplega 1100 manns. Tryggvi Þorsteinsson lækn- ir segir að af þeim tæplega 1100 sem til meðferðar komu í ár hefðu flestir verið með meiðsl sem þeir höfðu hlotið á eða við skemmti- staði, eða alls 334 einstaklingar. Næst stærsti hópurinn var af heim- ilum eða 253 talsins. Hér er um meiðsli vegna ofbeldis að ræða. Samtals má því segja að nær þrír einstaklingar á dag leiti til Slysa- deildar af þessum sökum. Sjá nánar á bls.10-11. Fyrir liggur að kaup Lands- bankans á Samvinnubankanum eru liður í björgunaraðgerðum til handa Sambandinu, sem alls skuld- ar um niu milljarða króna. „Ég vil ekki hugsa þá hugsun til enda Af því tilefni hafa borgaryfirvöld ákveðið að safn Errós verði kjaminn í nýrri listamiðstöð sem fyrirhugað er að verði á Korpúlfs- stöðum. Að sögn Gunnars B. Kvar- an forstöðumanns listasafna hvaða afleiðingar það hefði úti í þjóðfélaginu, ef Sambandið yrði gjaldþrota," segir forsætisráðherra, sem segist líta á þessi kaup Lands- bankans sem lið í björgunaraðgerð- um til handa Sambandinu. Reykjavíkurborgar er verðmæti verkanna talið vera um milljarður. „Ég hef í mörg ár verið að hugsa um að gefa Reykjavíkurborg þessi verk, en það hefur tekið tíma að koma þessu saman,“ sagði Erró. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins skuldar KEA (Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri) um 1,4 millj- arða í Landsbankanum og er þar' með annar st.ærsti skuldarinn við Landsbankann á eftir Sambandinu, sem skuldar 1,9 milljarða króna. í tengslum við fyrirhuguð kaup Landsbankans á Samvinnubankan- um hefur Landsbankinn gert kröfur til þess að fá rekstrar- og söluáætl- anir Sambandsins í hendur. Sam- kvæmt heimildum Morgunblaðsins „Eldri verkin voru hér heima en þau stærri koma seinna þegar vegg- .plássið er fundið. Ég hef ekkert að gera með hvar myndirnar verða varðveittar, það er annarra að ákveða það. Þetta er gjöf. Henni fylgja engin skilyrði.“ Davíð Oddsson sagði, að jafn stórkostlegri gjöf væri ekki hægt að taka við nema af stórhug og að á þessum tíma félli sú krafa vel að hafa forsvarsmenn Sambandsins látið Landsbankanum í té lista yfir eignir sem fyrirtækið hyggst selja. Þar á meðal eru eignir eins og Krókháls 7, Osta- og smjörsalan, Snorrabraut 56 og hlutur Sam- bandsins í tollvörugeymslunni. Jafnframt hafa formenn stjórnar- flokkanna og Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sambandsins rætt mögu- Ieikann á því að ríkið kaupi hlut Sambandsins í íslenskum aðalverk- tökum sem sumir telja að geti verið yfir tveggja milljarða króna virði. Sjá fréttaskýringu: Sambönd bjarga Sambandi bls. 16-17. þeim hugmyndum er borgaryfirvöld hafa um næstu skref á menningar- sviðinu, að Korpúlfsstaðir verði gerðir upp. „Þar verði í framtíðinni menningin mjólkurkýrin og listin lífsmjólkin. Hugmyndin er að taka góðan hluta af því mikla húsi undir safn listamannsins Errós. Annars staðar í húsinu verður rými fyrir margvíslega aðra menningarstarf- semi, jafnt leiklist, höggmyndalist, ritlist og tónlist.“ Borgarstjóri þakkaði listamann- inum fyrir þessa einstæðu gjöf og sagði að af þijátíu sjálfsmyndum frá æskuárum Érrós væri gjöfin öll besta sjálfsmyndin. Því ætti við að segja: „Hver er sínum gjöfum líkastur." „Með þessari gjöf tengjumst við heimslistinni því Erró er eina al- þjólega nafnið sem við eigum. Menn munu koma hingað til að skoða safn Errós,“ sagði Gunnar. „Auk þess sem þessi verk munu verða eftirsótt til sýningar í söfnum ér- lendis og auðvelda okkur um leið að fá hingað verk annarra heims- þekktra listamanna.“ Að sögn Gunnars gefur safnið óvenju fullkomna mynd af lista- manninum þar sem það er valið af honum sjálfum en oftast eru slík söfn sett saman að listamönnunum látnum. „Söfn i Frakklandi hafa sýnt þessu safni, sem hér er gefið, mikinn áhuga en listamaðurinn sjálfur valdi því stað hér,“ sagði Gunnar. Sambandið skuldar Samvinnu- bankanum 1,6 milljarða króna KEA skuldar 1,4 milljarða í Landsbankanum SKULD Sambands íslenskra samvinnufélaga í Samvinnubankanum nemur um 1,6 milljörðum króna og vilja forsvarsmenn Landsbanka og Sambandsins að skuldin verði flutt í Seðlábankann, fryst þar í 5 ár og greiðist á 10 árum eftir það. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það af bankastjórum Seðlabankans hvort eða hvernig Seðlabank- inn geti veitt fyrirgreiðslu í tengslum við kaup Landsbankans á 52% hlut SIS í Samvinnubankanum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.