Morgunblaðið - 21.09.1989, Síða 5

Morgunblaðið - 21.09.1989, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1989 ------:v ! 'i ■ •---H----■ ' • ■ ’ .-1 'I/. i[ U :)■'■. ■* Sviss hefur löngum verið þekkt fyrir vönduð og falleg úr, bragðgóða osta, súkku- laði og síðast en ekki síst fyrir að vera að- laðandi geymslustaður fyrir sparifé manna um heim allan. Almenn vaxtalækkun er á stefnu íslensku ríkisstjórnarinnar og góður árangur hefur Hvað hefur ísland fram yfír Sviss í ávöxtun sparifjár? þegar náðst í þeim efnum. Vextir á spariskír- teinum ríkissjóðs eru hærri en á ríkis- verðbréfum í Sviss og mörgum öðrum löndum. í Sviss eru vextirnir 1,9% en vextir á spariskírteinum eru 5,5% og 6,0%. Enn gefst því íslendingum tækifæri til að ávaxta sparifé sitt á góðum raunvöxtum með spariskírteinum ríkissjóðs. Að auki eru ríkisverðbréf annarra landa óverðtryggð þannig að ef verðbólgan eykst geta bréfin borið neikvæða raunvexti. Þá eru þau í flestum tilfellum skattskyld. Spariskírteini ríkissjóðs eru aftur á móti tekju- og eignarskattsfrjáls eins og sparifé í bönkum, þau eru að fullu verðtryggð og bera jafnframt mjög góða raunvexti. Vextir ríkisverðbréfa nokkurra landa: Raunvextir Island 5,5-6% Sviss 1,9% Finnland 5,5% Bretland 4,7% V.Þýskaland 3,3% Noregur 6,3% Japan 2,7% Ítalía 5,5% Danmörk 5,2% Holland ■ 4,9% Svíþjóð 3,7% Bandaríkin 2,6% Frakkland 4,8% (Heimild: Hagfræðideild Seðlabanka íslands.) Það sem er sameiginlegt spariskírteinum ríkissjóðs og ríkisverðbréfum annarra landa er að þau eru öruggustu verðbréfin í hverju landi. RIKISSJOÐUR ISLANDS GOTT FÓLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.