Morgunblaðið - 21.09.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.09.1989, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1989 JÓHANN L. TORFASON MYNDLISTARMAÐUR SPYR: I_jG by UTÍ Á LANDI. HVERNIG KAUPI ÉG EININGABRÉF ÁN ÞESS AÐ GERA MÉR FERÐ TIL REYKJAVÍKUR? Einfaldast er aö gre/da í gegnum C- gíró. Þú hringir í okkur í s/ma 91-686988 og rœðir við sölumann í verðbréfadeild sem aðstoðar þigvið kaupin. , : / Við gefum þér upp n/irnergíróreiknings okkar og inn á hánn getur þú la'gtþá fjárhœð sem þú cet/ar að kaupa Einingabréf fyrir. Þeg- ar staðfesting um innborgun berst okkur eru Einingabréfin annaðhvort send til þín í ábyrgðarpósti eða, ef þú óskar, sett í eldtraust geymsluhólf hjá Kaupþingi hf. FJningabréf/n bera vexti frá þeim degi sem þú greiðir C-g/ró- seði/inn. Hl SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 21 SEPT. 1989 EININGABRÉF 1 4.201,- EININGABRÉF 2 2.317,- EININGABRÉF 3 2.755,- LlFEYRISBRÉF 2.112,- SKAMMTlMABRÉF 1.442,- GENGIHLUTABRÉFA HJÁ KAUPÞINGIHF. 21. SEPT. 1989 Kaupgengi Sölugengi Eimskipafélag ístands . 3,60 3,78 Flugleiðir 1,59 1,66 Hampiðjan 1,54 1,63 Hávöxtutmrfélagð 7,10 7,45 Hlutabréfasjóðurinn 1.21 1,28 Iðnaðarbankinn 1,56 1,64 Sjóvá-Atmennar 3,00 3,12 Skagstrendingur 1,98 2,07 Tothnrugeymstan 1,00 1,05 Verslunarbankinn 1,40 1,46 Kaufyþittg hf. staðgmdíf hlumbréf ofangr'im/ni Jiluga sé um latgri upphrn) ett 2 milljómr krótm uð ratðu. Sé upphaöin hwni tekttr afgreiðsia hitis vega r 1-2 daga. - KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sítni 686988 Hið nána samráð Þegar ríkisstjórnin vai- niynduð fyrir ári, var það helsta heitstrenging ráð- herra sem að henni stóðu, að innan heiuiar yrði haft náið samráð um smátt og stórt. I frétta- skýringu Stöðvar 2 um flárhagslega ei’fiðleika Sambandsins í fyrra- kvöld kom fram, að Olafi Ragnai-i Grimssyni fjár- málaráðherra var ekki kuimugt um þau áform Steingríms Hermanns- sonar forsætisráðherra að ríkið seldi lilut sinn í Islenskum aðalverktök- um til að kaupa hlut Sam- bandsins í sama fyrirtæki sem er álika stór. Að fjár- málaráðherra sé ekki kunnugt um fyrirhugað- ar og óskiljanlegar fjár- málasviptingar ríkissjóðs af þessu tagi er kaimski ekki skrýtið eins og í pottiim er búið. Hitt er einkennilegra sem kem- ur iram í Morgunblaðinu í gær, að forsætisráð- herra segist ekki vita til þess, að nein stefiia hafi verið mótuð af rikis- stjóminni í stóriðjumól- um, þótt Jón Sigurðsson hafi ferðast um landið að undanfórnu til að kyima slíka stefiiu. í Morgun- blaðinu í gær stendur: „Steingrímur Her- mannsson foi'sætisráð- herra kveðst ekki vera kuimugur þessum hug- myndum _ iðnaðarráð- herra. „Eg á ákaflega erfitt með að segja nokk- uð um þær, þær hafa ekki verið sýndar í ríkis- stjórniimi og ég hef ekki séð þær.““ Steingrímur J. Sigíus- son samgönguráðherra segir í sömu Morgun- blaðsfrétt: „Þetta em auðvitað einkaáhugamál Jóns Sigurðssonar sem stendur og hafa ekki aðra stöðu, því þau hafa ekki verið rædd í ríkis- stjómiimi þessi áfomi og em þess vegna í raun og vem algjörlega upp á hans. Það er hins vegar Deilt um stóriðju Ráðherrar eru komnirí hár saman enn eina ferðina og nú er það vegna stefnunnar í stóriðjumálum. Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra hefur farið um landið eins og kunnugt er og boðað stóriðjustefnu. í Reykjavík sitja síðan samráðherrar hans og lýsa undrun sinni á þessari stefnu, af því að hún hafi ekki verið kynnt í ríkisstjórninni. Alþýðublaðið svar- ar í gær með dulbúnum hótunum til samstarfs- flokka, að fari þeir ekki að vilja Alþýðuflokksins kunni Þorsteinn Pálsson að taka við af Steingrími Hermannssyni í forsætisráðuneytinu. kafli út af fyrir sig, sem ég ætla ekki að fara að ræða frekar, hvemig þessir hlutir em settir fram. Það ræði ég við hann í ríkísstjóniinni." Fyrir þá sem standa í viðræðum við fulltrúa íslenskra stjórnvalda um stóriðjuáform hlýtur að vera undarlegt að lesa sfíkar yfirlýsingar tveggja ráðherra um meðferð málsins á vett- vangi ríkisstjórnarinnar. Þeir hljóta að velta því fyrir sér hvert sé samn- ingsumboð viðmælenda þeirra, ef sjálfur forsætis- ráðherrann lætur eins og haim viti ekkert um hvað stóriðjumálin snúast. Er þetta ekki í fyrsta sinn á stuttu skeiði þessarar dæmalausu ríkissfjómar, að viðmælendur hennar standa ráðþrota vegna þess að þeir vita ekki hvað snýr upp eða niður í stefiiu hennar, sem virð- ist oft ráðast af því við hvem forsætisráðherra talaði síðast þann daginn. Stjórnarblöð- in deila í fyrradag birtist for- ystugrein í málgagni AI- þýðubandalagsins, Þjóð- viljanum, þar sem hæðst er að iðnaðarráðherra vegna stóriðjumálsins fyrir utan að hann er sakaður um blekkingar- tal. Þar segir meðal ann- ars: „Að öllu samanlögðu virðist það öðm fremur einkenna stóriðjuboð- skap iðnaðarráðherra að hami er sem skrifaður með gaffii í sjóiim. Alver fyrir austan eða norðan er afar óljós framtíðar- söngur sem ekki tengist við neitt sem hendur má á festa. Sá söngur er að því er virðist raulaður einkum til að fá lands- liyggðarinenn til að sætta sig við það, að efst á blaði em í raun áfomi um stækkun álvers í Straumsvík... En til einhvers em menn að skrifa stóriðju- drauma með gaffli í sjó- inn og vekja upp vonir hér og þar um kreppu slegna landsbyggð um álver í túnhiu heima og þar með mikla peninga og nóga atvinnu. Hve langt sem slíkir draumar geiga frá skynsemi og vemleika, þá em þeir líklegir til pólitiskra vin- sælda. Þegai' þeir svo ekki rætast, þá er hægur vandi að finna sökudólga meðal pólitískra and- stæðinga, kalla þá úrtölu- inenn og afturhaldsmenn og þröngsýnismemi og segja: það var ekki mér að kenna að gullöld og gleðitið létu á sér standa." Alþýðublaðið svarai- fyrir iðnaðarráðherra sinn í leiðara í gær og setur hann i þami búning, að með honum sé verið að gera árás á Þorstein Pálsson, formaim Sjálf- stæðisflokksins, sem fær nú það sérkennilega hlut- skipti að verða blóra- böggull livað eftir aimað í átökum sfjómarflokk- anna. Telur blaðið hættu á að Þoi’steiiui inyndi stjórn, ef stjómarflokk- arair standi ekki saman, til dæmis að baki iðnað- arráðherra í stóriðjumál- um. Alþýðublaðið vísar til þess þegar stjómin var mynduð fyrir ári og seg- ir: „Það var ábyrgð að taka við í fyrra. Alþýðu- flokkur, Alþýðubandalag og Framsókn hafa ekki verið samstíga í pólitik á undanfomum árum og þess vegna reimdu meim svolítið blint í sjóinn fyrir einu ári. Það er auðvitað auðveldara að stjóma þegar hinn pólitíski kúrs er öllum ljós fyrir. Ein- staka ráðherrar hafa líka séð ástæðu til að greina frá skoðunum sinum op- inberlega, þegar þær liafa ekki alls kostar farið sainan við gjörðir sam- starfsráðherra. Nýjasta dæmið er hallærislegt upphlaup sumra ráð- herra í ríkisstjómimii við mikilfenglegum áform- um iðnaðarráðherra um uppbyggingu stóriðju í landinu og atvumuupp- byggingu sem af mun leiða. Viðbrögð fyrrum formanns Alþýðubanda- lagsins [Svavars Gests- sonar menntamálaráð- herra] em ofurskiljanleg í ljósi timabundinnar þrá- hyggju þar á bæ, en til- burðir forsætisráðherra til að kasta rýrð á gjörð- ir iðnaðarráðherra em óskiljiuilegir." Allt í röð og reglu - án þess að vaska upp! Komdu kaffistofunni á hreint. Duni kaffibarinn sparar þér bæði tíma og fyrirhöfn. Getur staðið á borði eða hangið uppá vegg. En það besta er: Ekkert uppvask. -^lf^ooosm 142,- 3.193, FAIMIMIR HF Bíldshöfða 14 s: 67 25 1 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.