Morgunblaðið - 21.09.1989, Qupperneq 11
MOKGUNBLAmi) FIMMTUDAGl'E, 2J,. ?EPTEMBER, 1989 ,
Innhverft og afstætt
Bókmenntir
Erlendur Jónsson
Þorvarður Hjálmarsson:
HÁSKIOG SKULD. 52 bls. 1989.
Þorvarður Hjálmarsson er ekki
byijandi í ljóðlistinni. Bók hans ber
það líka með sér. Óragur er hann
að tengja saman nýstárlegar og
stundum Ijarskyldar hugmyndir.
Ljóð hans eru kaldhömruð og með
hijúfu yfirborði og víða nokkuð
óræð; fulllokuð að sumum mundi
þykja. Háski og skuld er því fremur
seintekin bók. Sum ljóðanna hafa
trúarlegar skírskotanir. Með fjórum
prósaljóðum fremst í bókinni eru
þannig valin einkunnarorð úr
Snorra-Eddu, Kóraninum, Vedu-
kvæðum og Biblíunni. Og mottó
fyrir lengsta kafla bókarinnar er
tekið upp úr Öðru Kórintubréfi. Það
er einkum hið dulræða og táknræna
í helgum fræðum sem skáldið legg-
ur út af, þar með talin sköpunar-
saga trúarbragðanna.
Erfitt er að gera upp á milli ljóð-
anna í bókinni. Biitingin heitir ljóð
sem að mínu viti gefur nokkuð góða
Til leigu
við Engjateig 5
Verslunarhæð ca 270 fm auk 200 fm lagers í kjallara, skrifstofuhæð
ca 120 fm til leigu við Engjateig 5. Frábær staður. Hentar fyrir margv-
íslega starfsemi. Langtimaleiga. Hagstæð kjör. Tilbúið fljótlega. Leig-
ist í einu lagi eða hlutum.
Upplýsingar í símum 82088 og 44026.
2ja herb. íbúðir
Hrísmóar. Nýl. rúmg. íb. á 3. hæð
í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Suðursv.
Bílskýli. Verð 5,1 millj.
Asparfell. Rúmg. íb. á 3. hæð í
lyftuh. Suðursv. Parket á gólfum. Ákv.
sala. Þvottahús á hæðinni. Verð 4,2 m.
Vesturgata. Endurn. íb. á neðri
hæð í tvíbhúsi. Nýl. innr. Eign í góðu
ástandi. Lítið áhv. Verð 3,9 millj.
Blikahólar. Björt og falleg íb. í
lyftuh. Suðursv. Nýl. eldhinnr. V. 4,1 m.
Austurbrún. íb. ofarl. í lyftuh.
Suðursv. Fallegt útsýni. Húsvörður.
Verð 3,9 millj.
Hávegur - K. m/bílsk. íb.
í tvíb. ca 50 fm m. rúmg. bílsk. Sér-
inng. Afh. e. samkomul. Verð 4,3 millj.
3ja herb. íbúðir
Dvergabakki. Endaíb. á 2.
hæð. Stærð 79 fm. Tvennar svalir. Laus
strax. Verð 4,9 millj.
Mjóahlíð. Kjíb. tæpir 70 fm i góðu
ástandi. Afh. samkomul. Laus strax.
Verð 4,5 millj.
Vallarbraut - Seltjn. Nýi.
íb. á 2. hæð í fjórbhúsi. Þvottahús i íb.
Afh. samkomulag. Bílsk. Verð 6,5 millj.
Vesturberg. Rúmg. ib. á 6. hæð
í lyftuh. Þvottahús á hæðinni. Gott út-
sýni. Laus strax. Ekkert áhv. V. 4,6 m.
Laugarnesvegur. Rúmg.
risíb. í fjórbhúsi, talsv. endurn. Stórar
svalir. Verð 4,1 millj.
4ra-6 herb. ibúðir
Fellsmúli. íb. i góðu ástandi á
2. hæð i enda. Tvennar svalir. Útsýni.
15 fm ibherb. i kj. Verð 6,9-7,0 millj.
Flúðasel. 5 herb. endaíb. í góðu
ástandi á 3. hæð. Suðursvalir. Stærð
120 fm brúttó. Parket. 4 svefnherb.
Bílskýli. Ákv. sala.
Arahólar. 106 fm íb. á 4. hæö.
Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj.
Laugarnesvegur. ib. á 1.
hæö i enda. Snyrtil. eign. Hús í góðu
ástandi. Áhv. nýtt veðdlán. Verð 5,5 m.
Kaplaskjólsvegur. Vönduð
íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Nýtt park-
et á stofu. Nýl. eldhinnr. Bílskýli. Laus
strax.
Kvisthagi. Risíb. i fjórbh. Eign i
góðu ástandi. Svalir. Nýtt gler og
gluggar. Verð 5,3 millj.
Stelkshólar. Endaíb. á 2. hæð
í 3ja hæða húsi. Innb. bílsk. Ath. skipti
á minni eign. Verð 6,8 millj.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
Engjasel. 3ja-4ra herb. íb. á 1.
hæð. Suðursv. Þvottah. í ib. Gott út-
sýni. Bílskýli. Verð 6,1 millj.
Hrafnhólar. 4ra-5 herb. ib. á 4.
hæð í lyftuh. Parket á stofum. Hús í
góðu ástandi. Húsvörður. Verð 6,5 m.
Vesturbær - nýtt lán.
Mjög falleg mikið endurn. 3ja-4ra herb.
íb. íb. snýr öll í suöur með suðurgarði.
Sérinng. Sérhiti. Nýtt veðdeildarlán ca
2,1 millj. Verð 5,2 millj.
Sérhæðir
VeStUrbær. Ca 150 fm hæð á
1. hæð í góðu þríbh. Sérinng. Góð
staðs. Bilsk.
Bugðulækur. íb. á 1. hæð í
fjórbh. Stærð ca 121 fm (nettó). Sér-
inng. Sérhiti. 4 svefnh. 2 stofur.
Bílskréttur.Verð 7,5 millj.
Alfheimar. íb. á 2. hæð í góðu
ástandi. Sérhiti. Rúmg. bílsk. Hátt
veðdlán. Verð 8,7 millj.
Grenimelur. 4ra herb. íb. á 1.
hæð. Sérinng. Suðursv. Snyrtil. eign.
Laus strax. Verð 6,8 millj.
Snorrabraut. Mikið endum. íb.
á 1. hæð m. sérinng. og sérhita. Bílsk.
Hús í góðu ástandi. Verð 7,1 millj.
Tómasarhagi. Glæsil. hæð í
nýl. húsi. Sérinng. og -hiti. Bilsk. Verð
10,5 millj.
Raðhús
Framnesvegur. 148 fm en>t-
urnýjað parhús (steinhús), tvær hæðir
og kj. Eign i góðu ástandi. Laus í okt.
Verð 5950 þús.
Garðabær. 3ja herb. vandað rað-
hús á tveimur hæðum (hringstigi). Bílsk.
fylgir. Verð 6,8 millj.
Mosfellsbær. Raðhús á einni
hæð við Byggðarholt. Fallegur garður.
Gottfyrirkomulag. Ákv. sala. V. 10,5 m.
Einbýlishús
Vesturbær. Nýl. glæsil. hús, kj.,
hæð og rishæð. Lítil íb. í kj. Ákv. sala.
Vandaðar innr. Stór lóð. Heildarstærð
ca 310 fm.
Smáíbúðahverfi. Gott
steinh. m. þremur íb. Góður bílsk. Góð
eign á fráb. stað.
Hrauntunga. Glæsilegt
hús til sölu. Stærð hvorrar hæðar
er ca 130 fm auk þess bílsk. ca
40 fm. Frábær staðs. Mikiö út-
sýni. Sérstæð hönnun. Afh. fljótl.
hugmynd um hvað skáldið er að
fara:
Lotning grassins
markar ein
sinn draum í kyrrðina,
í blátt lognið og kyrrðina.
Beðið er upprisu, ilms
og angans af logandi sól
og regni,
kliðamjúku, svalandi repi.
Brátt mun óskin
stíga léttklædd upp úr vatninu
og allt vakna, heimur
þessa alls birtast í skyn’dingu,
margofinn, enn heill
i ðndverðu augnabliki
fyrir hikið!
Endurlausnin og eilifðin.
681066
Leitið ekki langt yfir skammt
Bifreið sem greiðsla
2ja herb. ib. vel staðsett i Reykjavík.
Mögul. á að taka góða jeppabifreið sem
hluta af söluverði.
Súluhólar
51 fm góó 2ja herb. ib. m. stórum svölum
- og góðu útsýni. Ákv. sala. Verð 3,9 millj.
Kleppsvegur
ft 2ja herb. snyrtil. kjib. litið niðurgr. Veró
3.4 millj.
Leifsgata
40 fm litil 2ja herb. ib. Mikió endurn.
m.a. parket. eldhús: Skipfi mögul. á
s tærri eign. Verð 3.0 milij.
Gnoðarvogur
Ca 60 fm 2ja herb. ib. i góðu standi.
Laus strax. Verð 4,0 millj.
Efstasund
3ja herb. rúmg. íb. á jarðh. í tvibhúsi
m/sérinng. Sérþvottah. Verð 5,2 millj.
Engjasel
4ra herb. góð endaib. með sérþvhúsi.
Stæði í bilskýli. Verð 6,4 millj.
Efstaleiti - Breiðablik
Til sölu ib. á einum besta stað i húsinu
með fallegu útsýni. Til afh. nú þegar
tilb. undir tréverk.
Langholtsvegur
104 fm góð 3ja herb. ib. i tvibhúsi.
Aukaherb. i kj. Mikið endurn. eign. Verð
5.4 míllj.
Kjarrhólmi
4ra herb. góð ib. m/sérþvottah. Fallegt
útsýni. Verð 5,8 millj.
Rauðhamrar 3-5
Til solu nokkrar 4ra-5 herb. stórar ib.
vel staðsettar í Grafarvogi. Sérþvhús
fylgir hverri ib. Mögul. á bílsk. Eignask.
mögul. Teikn. á skrifst.
Álfaskeið - Hf.
160 fm tvær efri hæðir i tvibhúsi. Ca
40 fm bilsk. Mjög góð staðsetn. Til afh.
strax.
Smáíbúðahverfi
131 fm efri sérh. i þribhúsi. Glæsil. stað-
setn. Mikið endurn. Sérínng., sórþvottah.
Bilskróttur. Ákv. sala. Verð 8,7 millj.
Seljahverfi
205 fm einbhús, hæð og rís, með innb.
bilsk. 4 svefnherb. Húsið er klætt með
múrsteini. Ákv. sala. Verð 12,5 millj.
Selbrekka
C.i .?90 'm raðh. Gott útsýni. Húsiö er
mikið oi'durn. m.a. parket. Sér 3ja herb.
ib. újarðh. Innb. bílsk. Verð t t.Smillj.
Logaland
195 fm mjög gott endaraðhús. Vandað-
ar inrir. Fallegt útsýni. Ákv sala. Verö
12,8-13 millj.
Miðhús
Til sölu 180 fm einbhús, hæð og rís
m. b.lsk. .) glæsil. útsýnisstað mót
sudrí. Húsiö aih. tilb. u. trév. frág. aó
utan. Eignask. mögul. Teikn. á skrífst.
Lyngháls
222 fm jaröhæö. Getur hentaö sem
verslunar-, skrifstofu- eöa iðnaöar-
pláss. Góö kjör. Ákv. sala.
Fyrirtæki
Veitingastaður í úthverfi
Til sölu þekktur fjölskyldustaöur i stóru
úthverfi Reykjavikur. Léttvinsleyfi. Uppl.
aöeins á skrifst.
Matvöruverslun óskast
Höfum kaupanda aö góðri matvöru-
verslpn.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
(Bæjarieiiahúsinu) Smi:681066
Þorlákur Emarsson
Bergur Guðnason
^ ■ J
Þorvarður Hjálmarsson
Síðasti lcafli bókarinnar ber svo
heitið Skuld, einkunnarorð eftir
Walt Whitman. Þó liðin séu ár og
dagur síðan Whitman sendi frá sér
sín órímuðu ljóð er hann búinn að
vera lærifaðir margs skáldsins á
þessari öld; og sýnt er að hann
höfðar enn til ungra skálda.
íbúðirtil sölu
á Grandavegi 5 (Meistaravell-
ir) 3ja og 4ra herb.
Seljast tilbúnar undir tréverk.
Aðeins tvær íbúðir eftir.
Óskar og Bragi sf.,
Háaleitisbraut 58-60,
sími 685022,
heimas. 32328 og 30221,
byggingasími 11229.
43307
641400
Engihjalli - 2ja
Glæsil. 62 fm íb. á 8. hæð |
(efstu). Fráb. útsýni. Gott lán.
Álfhólsvegur - 3ja
Snotur íb. á 2. hæð ásamt 20 I
fm bílsk. og 30 fm geymslu-1
plássi. V. 4,9 m.
Engihjalli - 4ra
Falleg 98 fm ib. á 7. hæð.
Mjög gott útsýni. Góð lán
áhv. Laus fljótl. V. 6 m.
Lundarbrekka - 4ra
Falleg 110 fm brt. endaíb. á 1.1
hæð. Þvottahús á hæðinni.
Kársnesbraut - sérh.
100 fm hæð. 3 svefnherb. og |
stór stofa. 70 fm bílsk. Útsýni.
Holtagerði - sérh.
Falleg 5 herb. ca 130 fm
efri hæð í tvíb. ásamt 22
fm nýl. bílsk. Fallegur
garður. Útsýni. Lausfljótl.
Suðurhlíðar - Kóp.
Trönuhjalli
Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. Tilb.
u. trév. og fullfrág. sameign. j
Traustur byggaðili.
Fagrihjalli - parh.
Til sölu á besta stað við Fagra-1
hjalla hús á tveimur hæðum. 6 |
herb. Bilsk. Alls 174-206 fm.
Afh. fokh. að innan, frág. að utan.
KjörBýli
FASTEIGNASALA
Nýbýlavegi 14, 3. hæð
Sölustj. Viðar Jónsson
Rafn H. Skúlason lögfr.
Gxkin díigiim!
n
Ekki' léynir sér heldur að Þor-
varður hefur tekið mið af nýrri
stefnum; t.d. hefur hann augljós-
lega horft til nýsúrrealista og fram-
úrstefnumeistara. Þeirra á meðal
er Beckett. Eftirfarandi ljóð er látið
heita eftir honum:
Nafn þitt'
nefni ég ekki
en örskotsstund
vil ég deyja
inn í ástina
sem ég lifði
hún vakir
hvar veröldin sefur
gædd fölskvalausu minni.-
Örskotsstund
og úti
verður inni.
Vafalaust má benda á eitt og
annað í Háska og skuld sem skáld-
ið hefði að skaðlausu mátt slípa
nokkru gerr. Sem heild er þetta þó
bæði samstæð bók og — þegar öllu
er á botninn hvolft — býsna kröftug.
ÁRNAÐ HEILLA
Q A ára afmæli. í dag,
OU fimmtudaginn 21.
september, er áttræð Guðný
Bjarnadóttir, Hátúni 10B,
Reykjavík. Hún ætlar að
taka á móti gestum á laugar-
daginn kemur, 23. þ.m., á
Álfhólsvegi 88, Kópavogi, eft-
ir kl. 17.00.
frú Ingibjörg Pálsdóttir,
Sævangi 37, Hafiiarfirði.
Eiginmaður hennar er Gunn-
ar Hjálmarsson. Þau taka á
móti gestum á heimili sínu á
morgun, föstudag, eftir kl.
17.00.
JT r| ára afmæli. Á morgun,
OU föstudag 22. þ.m., er
fimmtug frú Kristjana Frið-
bertsdóttir, Núpabakka 21,
Breiðholtshverfi. Eigin-
maður hennar er Hafsteinn
Sigmundsson. Hann varð
fimmtugur hinn 19. júní sl.
Þau ætla að taka á móti gest-
um í Kiwanishúsinu, Braular-
holti 26, á rnorgun, afmælis-
degi Kristjönu, milli kl. 19 og
21.