Morgunblaðið - 21.09.1989, Qupperneq 28
48
mör®íIN6l1öíð íMMWtíKööPá?.
ATVINNU/ IJC ■/ YSINGAR
DAGVI8T BARAIA
Reyndum smið
ásamt manni vönum smíðum á
loftræstikerfum
býðst fast starf hjá góðu fyrirtæki í Stokk-
hólmi. Hugsanlega er hægt að útvega hús-
næði.
Hafið samband við Björn Lonn eða Mai
Embrink, sími 9046-8-761500.
AB SIBE TEKNIK
Box 3018, Dubovagen 50, S-163 03 Spánga.
jmoð a Múm
Starfsfólk óskast
Við viljum ráða starfsfólk til verksmiðjustarfa.
Upplýsingar gefur Hulda Björg á skrifstof-
unni, Barónsstíg 2-4, ekki í síma.
Moi s Mm
Starfsfólk óskast
Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
1. Akstur. Vaktavinna.
2. Grænmetisdeild. Breytilegur vinnutími.
Hafið samband við verslunarstjóra í dag.
Sigtúni 40.
Matráðskona
óskast til starfa við skóladagheimilið Selja-
kot. Um er að ræða hálfa stöðu á nýju heimili.
Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 77275.
Forritari
Forritari óskast sem fyrst. Mikil vinna. Við-
komandi þarf að hafa þekkingu á Unix og
reynslu af forritun í Pascal.
Umsóknir sendist Mbl., merktar: „F-9037",
þar sem fram komi reynsla og fyrri störf,
ásamt launakröfum, fyrir 26. sept. 1989.
Mosfellsbær -
áhaldahús
Starfsmenn óskast í áhaldahús Mosfells-
bæjar. Æskilegt að viðkomandi hafi meira-
próf og vinnuvélaréttindi. Þurfa að geta haf-
ið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjara-
samningi starfsmannafélags Mosfellsbæjar.
Upplýsingar gefnar í síma 666273 milli
kl. 8.00 og 17.00 alla virka daga.
Yfirverkstjóri Mosfellsbæjar.
Símavarsla
Danshöllin óskar eftir starfskrafti til síma-
vörslu o.fl.
Upplýsingar í síma 23333 milli kl. 14 og 16.
Kennarar!
Vegna forfalla vantar kennara í Víkurskóla,
Vík í Mýrdal.
Heil staða í 6 mánuði frá byrjun október til
apríl/maí. Helstu kennslugreinar: Enska og
samfélagsfræði í 5. til 9. bekk.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 98-71124,
skólanefndarformaður (Guðmundur) í síma
98-71230 og sveitarstjóri í síma 98-71210.
Skóiastjóri.
870 VÍKI MÝRDAL - SÍMI 98-71242
RAÐ
HÚSNÆÐI í BOÐI
Verslunarhúsnæði
við Ármúla
Við horn Ármúla og Selmúla er til leigu vand-
að 193 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð.
Góðir sýningargluggar. Lageraðstaða inn af
verslun.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður S. Pálsson
í síma 687220 eða 53130.
TIL SÖLU
Borð og stólar til sölu
Erum að selja borð og stóla fyrir veitingastað.
Upplýsingar í síma 16323 eða 18082.
MicroVAX II
Til sölu er MicroVAX II tölva með 9 Mb minni
ásamt diskum og ýmsum jaðartækjum.
Nánari upplýsingar hjá ísneti hf., í síma
68-97-99.
Málverktil sölu
Til sölu olíumálverk eftir Jón Jónsson og
Þorvald Skúlason. Mjög falleg, frekar stór.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Málverk - 9903“.
ÝMISLEGT
Jörð óskast
Fjölskylda óskar eftir jörð til kaups eða leigu.
Jörðin þyrfti að fást á góðum kjörum og þar
þyrfti að vera búskapur fyrir kýr eða sauðfé.
I Hér er um duglegt fólk að ræða sem er vant
bússtörfum og er hann menntaður búfræð-
ingur.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlega leggi tilboð
inn á auglýsingad. Mbl. merkt: „Sveit-2929"
fyrir 27. september.
KENNSLA
Þýskukennsla
fyrir börn 7-13 ára verður haldin í Hlíðaskóla
í vetur.
Innritun fer fram laugardaginn 23. septem-
ber kl. 10.00-12.00.
Germania.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Laugavegur
Verslunarhúsnæði óskast. Æskileg stærð
40-60 fm.
Upplýsingar hjá Eggert í síma 92-14879.
SJÁLFSTIEDISFIAKKURINH
í; É L A G S S T A R F
Keflavík
Heimir, félag ungra sjálfstæðismanna i Keflavik, heldur félagsfund
laugardaginn 23. september kl. 16.00 á Hringbraut 92, efri hæð,
Nonna og Bubba hús.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. Ellert Eiriksson talar um pólitísku stöðuna i dag.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnln.
Sjálfstæðisfélag
Garðabæjar
Fundur verður hjá Sjálfstæðisfélagi Garðabæjar, fimmtudaginn 21.
sept. kl. 20.30 i sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
1. Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, ræðir um stjórnmálaviðhorfið.
3. Önnur mál.
Stjórn sjálfstæðisfclags Garðabæjar.
Garðabær:
Aðalfundur Hugins
Föstudaginn 22.
september heldur
Huginn, félag ungra
sjálfstæöismanna i
Garðabæ, aðalfund
sinn.
Fundurinn hefst kl.
20.00 i Sjálfstæðis-
húsinu, Lyngálsi 12.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsii
3. Lagabreytingar.
4. Kosning formanns, stjórnar, fulltrúa félagsins í fulltrúaráð og kjör-
dæmisráð auk tveggja endurskoðenda.
5. Jón Kristinn Snæhólm formaður TÝS i Kópavogi greinir frá starf-
semi kjördæmasamtaka ungra sjálfstæðismanna í Reykjaneskjör-
dæmi.
6. Sérstakur gestur fundarins Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálf-
stæðisflokksins, segir álit sitt á stjórn landsins og ræðir við fund-
armenn.
7. Már Másson, snyttumeistari, ber fram léttar veitingar í tilefni nýs
starfsárs á meðan félagsmenn reyfa dagskrárliðinn önnur mál.
Fundarstjóri verður Lýður Árni Friðjónsson.
Nýir félagsmenn sérstaklega velkomnir.
Stjórn Hugins.
Landsfundurinn
-flug og gisting
Formenn sjálfstæðisfélaganna og fulltrúaráða Sjálfstæðisflokksins
hafa fengið senda tilkynningu um þau kjör, sem fulltrúum á lands-
fund flokksins i Reykjavik 5.-8. október bjóðast hjá flugfélögum,
hótelum og bilaleigum. Þeir hafa verið beðnir um að koma upplýsing-
um á framfæri við landsfundarfulltrúa.
Einnig er unnt að fá þessar upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins i Valhöll (91-82900) og hjá Ferðaskrifstofu islands
(91-25855 - Lára Pétursdóttir, Vaka Hjaltalín), sem tekið hefur að
sér aö annast milligöngu um flug og gistingu, jafnt fyrir þá sem
koma akandi og fljúgandi.
Vegna takmarkaðs hótelrýmis dagana sem landsfundurinn stendur
yfir, eru landsfundarfulltrúar beðnir að ganga frá þessum málum
eins fljótt og auöiö er.
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins.
Árnessýsla
Sjálfstæðisfélagið Huginn
Félagsfundur verður í Árnesi mánudaginn
25. september kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. Önnur mál.
Eggert Haukdal alþingismaður mætir á fundinn.