Morgunblaðið - 21.09.1989, Side 32

Morgunblaðið - 21.09.1989, Side 32
MORGtJNBIiAÐÍÐI PIMMTIIDAGUR 21: SEPTEMBER 1989 32 St)öriiu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Veikleikar Vatns- berans í dag ætla ég að fjalla um veikleika hins dæmigerða Vatnsbera (21. jan. - 19. feb.). Athygli er vakin á því að hver maður á sér mörg stjömumerki og að hér er ein- ungis talað um mögulega veikleika, enda getur hver og einn Vatnsberi ræktað garð sinn og forðast hið neikvæða. Fœr ekki útrás Sannast sagna er erfitt að fjalla um veikleika Vatns- berans vegna þess að hann er lítið gefinn fyrir að tala um vandamál sín eða bera þau á torg. Kannski má segja að einmitt það geti verið vanda- mál, að hann á til að loka á persónulega Iíðan sína. Vatns- berinn er stoltur og vill vera yfirvegaður og skynsamur. Það getur leitt til þess að hann fær ekki nógu mikla persónulega útrás og kann til dæmis ekki að vera reiður eða mannlega ófullkominn. Kuldalegur Framangreindu fylgir að öðr- um merkjum finnst Vatns- berinn oft á tíðum kuldalegur og merkilegur með sig. Það getur síðan leitt til óvinsælda eða þess að aðrir halda hann örðuvísi en hann er og mis- skilja hann. Ti lfin n i ngahöft Það sem kannski gæti háð Vatnsberanum mest í sam- bandi við yfirvegun sína og skynsemishyggju er að geta ekki látið tilfínningarnar njóta sín. Hann verður því stundum vandræðalegur þegar tilfínn- ingasemi er ofarlega á baugi í umhverfínu og veit ekki hvað hann á að gera af sér. Hahn kann heldur ekki alltaf að segja „ég elska þig“, eða „ég er líka óöruggur11 og á því til að eingangrast tilfinninga- lega. StaÖnar Vatnsberinn er eitt af stöðugu merkjunum. Hann er því fast- ur fyrir og leitar varanleika. í einstaka tilvikum getur það leitt til þess að hann staðnar í ákveðnum stíl og á erfitt með að breyta til, jafnvel þó hann vilji það sjálfur. Þetta getur einnig birst í hugsun hans og hugmyndum, eða því að hann hefur rétt fyrir sér og verður þver og þtjóskur. Ósveigjanlegur í öðru lagi á hann til að vera ósveigjanlegur í viðhorfum á þann hátt að jafnvel þó hann láti undan í orði þá lætur hann ekki undan innra með sér og líður fyrir vikið illa. Það er kannski réttara að segja að Vatnsberinn geti ver- ið ráðríkur og vilji ekki gefa eftir ef um mikilvæg mál er að ræða, sem aftur getur leitt til samstarfsörðugleika við nánasta umhverfi. Sérvitur Hinn dæmigerði Vatnsberi er alltaf sérsinna og sjálfstæður. Hann vill fara eigin leiðir, vill móta sinn persónulega stíl og vera óháður öðrum. I sumum tilvikum leiðir þetta til sér- visku. Afskiptalaus Vatnsberinn leggur töluvert uppúr því að vera hlutlaus og eins og áður greinir að vera jrfirvegaður. Hann lifír einnig töluvert í eigin hugmynda- heimi. Það getur leitt til þess' að hann verði afskiptalaus bg íjarlægur og sinni t.d. ekki börnum sínum og öðru fólki sem skyldi. Hann gengur þá um, er vingjarnlegur og bros- mildur, en er samt sem áður okki á staðnum og veitir ekki þá aðstoð og hlýju sem hans nánustu vinir þarfnast. GARPUR &i£-ri V'EfZJÐ öFXJGGUfS STAO. U/Z EÐA STJÓ&JG'SKG/ Sx/AET- V/EHGTA. SFá? TEACRANGA 'AWÖ&WN KOSTAB ÞAÐ Ofcfcurz líf/ðj GRETTIR } ÍPUNGIKJN XeAlUI?ALCrt - ^ÁAFAFTUR. TIL AP Va J MEIteA KL.APP T g ( ■‘wmm ) 1 ' •%. f ' éc ( \ Wmt ^ 1 ,M -/ jbrrt ■O ' ' V. V JrW m?5 ^^—íll—— io-io BRENDA STARR • UND/fS/S/-rAÐU Vf£> X.-/G. E&TO FTANNS/C/ SKyi-OUE. BeENOU STA*æ?_ FERDINAND ■P v piB copenhagen SMÁFÓLK V 7 \ i Afi minn segist eiga sex barnabörn. Og hann segir að í haust verði þrjú Afi þinn kann að koma orðum að í viðbót sem óski lífs. því. Hann hefúr það sennilega frá mér. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Útspilið klippir illa á sam- ganginn og kemur í veg fyrir að hægt sé að spila upp á ein- falda kastþröng. Vestur Norður ♦ G65 ▼ ÁKD764 ♦ - ♦ Á752 Austur ♦ 9874 4KD ♦ 9 VG1052 ♦ 653 ♦ 742 ♦ G943 ♦ K1086 Suður ♦ Á103 ♦ 83 ♦ ÁKDG1098 ♦ D Suður spilar 7 grönd og fær út spaðaníu. Reyndu að finna vinningsleiðina áður en lengra er lesið. Liggi hjartað 3-2 (eins og al- gengast er) þarf sagnhafi ekki að hafa neinar áhyggjur af spil- inu. Þá á hann 15 slagi! En í slíkum samningum vilja menn gjörnýta möguleikana. Með öðru útspili hefði verið hægt að taka laufásinn og spila tíglunum til enda. Þá ynnist spilið ef sá sem ætti fjórlitinn í hjarta væri líka með spaðahjónin. Vestur útilok- aði þennan aukamöguleika með útspilinu. En þreföld kastþröng er enn til í dæminu. Sagnhafi tekur tíglana... Norður ♦ - ♦ ÁKD76 ♦ - ♦ Á Vestur Austur ♦ 87 ♦ K ♦ - II ♦ G1052 ♦ - ♦ - ♦ G943 Suður ♦ 103 ♦ 83 ♦ 8 ♦ D ♦ K ... og lætur laufásinn fjúka í þann síðasta! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á meistaramóti fatlaðra Sovét- manna í ár kom þessi staða upp í skák A. Kasjanovs, sem hafði hvítt og átti leik, og V. Pakr- atovs. Svartur lék síðast 18. — Bc8-a6? 19. Hxh7! - Kxh7, 20. Hhl+ - Kg8, 21. Hxh8+ - Kxh8, 22. Bxfij+ — Kg8, 23. DhG og svart- ur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.