Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1989, Blaðsíða 6
6 " MORGUNBLAÐIÐ ÚTVAItP/SJÓNVÁRP FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1989 ~ ~ SJÓNVARP / SÍÐDEGI áJt. Tf 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Gosi 18.25 ► Anti- 18.55 ► Yngis- (Pinocchio). lópan snýr mær. Nýrbras- Teiknimyndaflokk- aftur. ilískurframhalds- urum ævintýri 18.50 ► - myndaflokkur. Gosa. Táknmáls- 19.20 ► Aust- fréttir. urbæingar. 15.35 ► Selkirk-skólinn (Classof Miss MacMichael). Fröken MaoMichael er áhugasamur kennari við skóla fyrir vandræðaunglinga, en hið sama verður ekki sagt um skólastjórann, enda lendir þeim illilega saman. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Oliver Reed og Michae! Murphy. 17.05 ► Santa Bar- bara. 17.50 ► - 18.20 ► Sumo-glíma. Sumo-glíman er Dvergurinn að verða æ vinsælla sjónvarpsefni og er Davíð. Teikni- talið að þessir holdmiklu keppendur séu mynd gerð eftir með hæst launuðustu íþróttamönnum. bókinni 18.45 ► Heiti potturinn. „Dvergar". 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 •O; TT 19.30 ► Frh. 20.00 ► - 20.30 ► 21.00 ► PeterStrohm. 21.45 ► Eyj- 22.15 ► Drottningtískunnar(ChanelSolitarie). Frönsk/bandarísk bíómynd frá 1981. af Austurbæ- Fréttirog Fiðringur. Þýskur sakamálamynda- an græna. Myndin lýsirævi tískudrottningarinnarCocoChanel, sem ólst uppá munaðarleys- ingum. veður. Þáttur fyrir flokkur með Klaus Löw- Sjónvarps- ingjaheimili og byggði síðan upp veldi sitt sem enn í dag er eitt hið stærsta í tísku- ungt fólk tek- itsch í titilhlutverki. Þýð- menn á ferð á heiminum. Aðalhlutverk Marie-France Pisier, Timothy Dalton, Rutger Hauer og Karen inriuppáAkur- andi Jóhanna Þráinsdótt- írlandi. Black. eyri. ir. 00.10 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- skýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 ► Geimálfurinn Alf. Gamanmyndaflokk- ur um loðna geimálfinn og uppátektasemi hans heima hjá fósturforeldrum sínum. 20.55 ► Sitt lítið af hverju (A Bit Of A Do). Óborganlegur breskur gamanmyndaflokkur i sex þáttum. Fyrsti þáttur. 21.50 ► Ástsjúkir unglæknar (Young Doctors in 23.20 ► A- 23.50 ► Átvennum Love). Þetta er bráðskemmtileg gamanmynd um unga Ifred Hitch- tímum. lækna á sjúkrahúsi. Þeirgera axarsköft jafnt á skurðstof- cock. Vinsælir 1.40 ► Furðusögur um sem göngum. Jafnvel gengur það svo langt að bandarískir II. enginn veit lengurhver á að gera hvað. Þegar svo sakamálaþætt- 2.50 ► Dagskrár- ástin ferað blómstra sjúklingarorðniraukaatriði. ir. lok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirlití kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: .Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sina (19). (Einnig út- varpaö um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir Lesari: Olafur Haraldsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánu- dag.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðuifregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anná M. Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: .Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hvert stefnir íslenska velferðarríkið? Varpið Ifyrradag skoppaði inn um póst- lúguna eldrauður bæklingur frá Fræðsluvarpinu er kynnti haust- dagskrána. Hér er ekki pláss til að nefna alla þá þætti er Fræðsluvarp- ið býður landsmönnum uppá á haustönninni en útsendingardögun- um fjölgar til muna og svo hefur varpið tekið upp nána samvinnu við Tómstundaskólann og Bréfaskól- ann sem er vissulega fagnaðarefni. Hvað varðar aðrar nýjungar í starf- semi Fræðsluvarpins þá má nefna nýja þáttaröð um Ritun íslensks máls. Ritunin Á tímum vaxandi fjölmiðlafárs er að sönnu mikilvægt að leggja traustan grunn að ritun íslensks máls í grunn- og framhaldsskólun- um. Hér skiptir miklu að fjölþætt námsefni sé á boðstólum bæði á bók og í sjónvarpi og útvarpi svo kennarar geti valið kennsluefni við hæfi. Það er stundum kvartað und- Fjórði þáttur af fimm um lífskjör á Is- landi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Létt grín og gaman Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Bizet, Grieg og Tsjajkovskíj .Carmen", svíta nr. 1 eftir Georges Bizet. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; ChristopherSeamanstjórnar. ,Pét- ur Gautur", svíta nr. 1 op. 46 eftir Ed- ward Grieg. Hljómsveitin Fílharmónía leik- ur; Christopher Seaman stjórnar. .Hnotu- brjóturinn", ballettsvíta op. 71a eftir Pjotr Tsjajkövskij. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánu- dags kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn: .Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (19). (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist — Konsert op.26 fyrir alt saxófón og píanó eftir Paul Creston. Cecil Leeson leikur á saxófón og Wini Vogel á píanó. — Blásara kvintett eftir Keith Jarrett. The American Brass kvint- ett leikur. 21.00 Sumarvaka: a. ,Þú spyrð mig um haustið". Haustljóð og lög islenskra höf- unda. b. Tónlist c. Nöfn Borgfirðinga 1703-1845 Gisli Jónsson cand.mag flytur erindi. Umsjón: Gunnar Stefánsson. an ásókn enskunnar en hver er meginstyrkur þessa alþjóðlega tungumáls? Ekki bara tónlistar- myndböndin og bíómyndirnar held- ur og afar fjölþætt og vondað náms- efni er flæðir yfir veröldina og styrkir enskukennara í sessi jafnt á Patreksfirði og í Prag. Við lifum ekki lengur í vernduðum heimi þar sem gullaldarbókmenntirnar eru sverð og skjöldur. Nemendur læra fyrst og síðast það sem að þeim er rétt í skólum og þar keppa íslensk- ar kennslubækur og íslenskuþættir útvarps og sjónvarps við afar full- komið námsefni námsefnisframleið- enda á borð við Longman, Heine- mann, Science Research Associates, Thomas Nelson and Sons og Oxford University Press er eiga mikinn þátt í því að gera enskuna að heims- máli. Fyrsta þættinum um íslenska tungu er lýst þannig í kynning- arbæklingnum: Ritun 1. þáttur Eðli ólíkra texta. íslenskukennsla fyrir framhaldsskólastigið, 102. Fjallað 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá rfiorgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjurkl. 10.30. Þarfaþing meðJóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sém leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjög- ur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjara- landi. — Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38 500. um ýmis grundvallaratriði ritunar, ólíkar aðferðir, málsnið og lýsingar. Umsjónarmaður er Ólína Þorvarð- ardóttir. Þátturinn er 10 mínútna langur. (Á dagskrá fimmtudaginn 2. nóvember 1989 kl. 17.00.) Efnislýsingin er sannarlega for- vitnileg þótt ekki sé ljóst hvað átt er við með „málsniði“ en undirritað- ur fann þetta orð hvorki í orðabók Menningarsjóðs né Blöndal gamla. En það er gott að vita af jafn skýr- mæltri og hagvanri sjónvarpskonu og Ólínu Þorvarðardóttur við stjórn- völinn. Og svo er þátturinn sam- hæfður áfangakerfi framhaldsskól- ans sem er það sem koma skal. Móögun En það eru líka fræðsluþættir á dagskrá Fræðsluvarpsins er ijalla um hugmyndafræði skólastarfsins ef svo má að orði komast. Einn slíkur nefnist: Upp úr hjólförunum og er reyndar þegar búið að frum- 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 ífjósinu. Bandarískirsveitasöngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjurnar. (Endurtekinn frá laugardegi.) 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Næturrokk Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram (sland Dægurlög með islensk- um flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á rás 1). 7.00 Morgunpopp. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00 Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óskalög. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. sýna þann þátt þar sem jafnrétti var boðað eins og vera ber. Undirrit- aður er hins vegar ekki alveg sáttur við umræðuna er menntamálayfir- völd hafa spunnið í kringum þennan þátt í þá veru að kynjunum sé gróf- lega mismunað í skólum landsins. Þessi ásökun er hrein og bein móðg- un við kennarastéttina en þaðan heyrist ekki bofs enda kvennaher- deildin er öllu ræður þessa stundina í menntamálaráðuneytinu ekki beint árennileg. Muna menn frétta- skotið frá fundinum um hið meinta kynjamisrétti þar sem Svavar sat í miðri kvennaherdeildinni og flutti boðskapinn? Forsvarsmönnum Fræðsluvarpsins væri nær að beina sjónum að hinum nýju lögum um framhaldsskólann þar sem vegið er að undirstöðumenntuninni, jafnvel íslenskunáminu, en þess í stað lögð aukin áhersla á „hugmyndafræðiá- fanga“. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00Íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Tónsprotinn. Leikin tónlist eftir íslensk tónskáld og með islenskum hljóð- færaleikurum, kórum og einsöngvurum. Umsjón: Soffía Sigurðardóttir og Þórodd- ur Bjarnason. 10.30 I þá gömlu góðu daga. íslenskar dægurlagaperlur fyrri ára leiknar og rætt við tónlistarmenn. Umsjón: Soffía Sigurð- ardóttir og Þóroddur Bjarnason. 12.00 Tónafljót. Leikin blönduð íslensktón- list. 13.00 Klakapopp. Dægurlagatónlist siðari ára leikin og spjallað við tónlistarmenn. Umsjón: Steinar Viktorsson og Kristín Sævarsdóttir. 17.00 í upphafi helgar... með Guðlaugi Júlíussyni. 19.00 Raunir. Tónlistarþáttur í umsjá Reyn- is Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur í umsjá Kidda kanínu og atóm Geira. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Getraunir, hádegisverðarpotturinn alltaf á sínum stað. Fylgst með Bibbu í heimsreisunni. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldiö á sinum stað. Eftir sexfréttir geta hlust- endur tjáð sig um hvað sem er í 30 sek- úndur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Frétt- ir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Næturvakt Stjörnunnar. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Sigurður Ragnarsson. 3.07 Nökkvi Svavarsson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Kvennó. 18.00 MH 20.00 FG 22.00 MK 24.00 Næturvakt í umsjón Kvennó. Óska- lög og kveðjur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.