Morgunblaðið - 05.10.1989, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1989
17
TOLVU-
MÖPPUR
frá Múlalundi...
... þar er tölvupappírinn vel geymdur.
Múlalundur
>
5
z>
Q
I
£
Þriðja Bókaþingið haldið í dag1
BÓKASAMBAND íslands gengst
fyrir Bókaþingi 1989 á Hótel
Loftleiðum á fimmtudaginn, 5.
október, um stöðu bóka í íslensku
þjóðlífi á líðandi stund.
Á þessu bókaþingi verður fjallað
um stöðu bókasafna í landinu,
starfsgi-undvöll þeirra og þjónustu,
þá verða flutt erindi undir yfirskrift-
inni „bókmenning og bókakaup“ en
þriðji þáttur þingsins snýst um
skatta á bóklestur með hliðsjón af
upptöku virðisaukaskatts um ára-
mót.
Flutt verða fjölmörg stutt erindi
en einnig verða tvívegis pallborðs-
umræður á þinginu sem stendur frá
kl. 9 að morgni til kl. 16 síðdegis.
Titlar allra erinda sem flutt verða
á þinginu eru í formi spurninga svo
sem: Skipta bækur máli? Eiga höf-
undar að græða á bókasöfnum eða
öfugt? Eru bókasþfn sveitarfélög-
unum of dýr? Eru íslendingar bóka-
þjóð eða bókagjafaþjóð? Á að skatt-
leggja íslenskar bækur?
Meðal ræðumanna á þinginu
verður Svavar Gestsson, mennta-
málaráðherra, en hann svarar
spurningunni: Hvernig eflum við
bókmenningu þjóðarinnar?
Bókaþing 1989 er opið öllum
áhugamönnum um bækur og menn-
ingarmál og er aðgangur ókeypis.
Þetta er í þriðja sinn sem Bóka-
samband íslands heldur slíka ráð-
stefnu undir nafninu Bókaþing, en
sambandið var stofnað 1986. Bóka-
sambandið hefur það markmið að
auka veg bóka á íslandi og beita
sér fyrir aðgerðum og umræðu sem
örvað geti bókmenntasköpun, út-
gáfu, framleiðslu, dreifingu og lest-
ur bóka. Einnig er sambandinu
ætlað að vera vettvangur skoðana-
skipta fyrir þá er tengjast bókum.
Áð Bókasambandi íslands
standa: Bókavarðafélag ísiands,
Félag bókagerðarmanna, Félag
íslenskra bókaútgefenda, Félag
íslenskra bókaverslana, Félag
íslenska prentiðnaðarins. Hagþenk-
ir, Rithöfundasamband íslands og
Samtök gagnrýnenda.
Formaður Bókasambands ís-
lands er Ólafur Ragnarsson, útgef-
andi.
(Fréttatilkynning)
ÞJÓÐA R
NÝ HÁRNÁKVÆM SÖGUSKÝRING ÓMARS.
HEFST 7 OKIÖBER
Æringinn ÓMAR RAGNARSSQN tekur bakföll inn á
sögusviöiö og þeysir meö okkur 30 ár aftur í tímann.
Ekkert er heilagt og engum hlíft - höfðingjar reynast
hrekkjalómar og kennimenn kroppar. - Þetta er Ömar
eins og hann reynist óútreiknanlegastur.
Til fulltingis Ómari eru: Arftaki hláturvélarinnar HEMMI
fíUNN.; Næturgalinn Ijúfi HELGA M0LLER; Læknir-
inn tónelski rlAUKUR HEIÐAR; LEYNIGESTUR
og hljómsveitin EINSDÆMI sem heldur uppi
dúndrandi stemmningu langt fram á nótt.
LISTAGÓÐUR MATSEÐILL (Val á réttum.)
MIÐAVERÐ (m. mat) 3600 kr. Húsiö opnar kl. 19
KOSTABOÐ: Aðgöngumiði með mat og gisting í eina
nótt í tveggja manna herbergi með morgunmat 5150 á mann.
( Gildir jafnt fyrir borgarbúa sem aöra landsmenn )
Stjórnandi: BJÖRN BJÖRNSSON. Útsetningar: ÁRNI SCHEVING.
( Ljós: KONRÁÐ SIGURÐSSON. Tæknimaður: JÓN STEINÞÓRSSON
Pöntunarsími: Virka daga frá kl. 9-17, s. 29900.
Föstud. og laugard. eftirkl. 17, s. 20221.
Aðalfimdur
Okkar
manna í kvöld:
Rætt um fr étt-
ir af lands-
byggðinni
AÐALFUNDUR félagsins
Okkar menn, sem er félag
fréttaritara Morgunblaðsins,
verður haldinn í Hótel
Holiday Inn í kvöld og hefst
klukkan 19.30. Auk venju-
legra aðalfiindarstarfa verð-
ur sérstakt umræðuefni,
Fréttir af landsbyggðinni.
Á fundinum verða afhentar
viðurkenningar fyrir fréttir
mánaðarins frá síðasta aðal-
fundi. Félagið Okkar menn hef-
ur starfað í fjögur og hálft ár.
í því eru rúmlega hundrað inn-
lendir fréttaritarar Morgun-
blaðsins sem búsettir eru um
allt land.
Stjórn félagsins hvetur fé-
lagsmenn til að fjölmenna.
(Fréttatilkynning)
ITOLSK
V I K A
í KRINGLUNNI
28. sept. - 7. okt.
ítalskar vörurÆZTTískusýningar
Tónlist ffll Kaffihús ZZZ7 ítalskur
' matur ŒB Ferbakynningar HB
/©Getraun, vinningur: ferö fyrir
tvo til Ítalíu IM