Morgunblaðið - 20.10.1989, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989
SJONVARP / SIÐDEGf
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30
18:00 18:30 19:00
17.50 ► Gosi. Teiknimyndaflokkur
um ævintýri Gosa. LeikraddirÖrn
Árnason.
18.25 ► Antilópan snýr aftur.
Breskur myndaflokkur fyrir börn og
unglinga.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær
(15).
19.20 ► Austurbæ-
ingar(Eastenders).
15.35 ► Aulinn (The Jerk). Stórgóð gamanmynd sem
þeytti Steve Martin upp á stjörnuhiminínn, þviþetta er
hansfyrsta stórmynd. Hún segirfrá IMaven sem alinn
er upp hjá svartri fjölskyldu í Mississippi. Einn góðan
veðurdag uppgötvar Naven sér til mikillar hrellingar að
hann erekki svartur. Aðalhlutverk: Steve Martin o.fl.
17.05 ► Santa Barb-
ara.
17.50 ► Dvergurinn
Davíð. Sérstaklega vel gerð
og falleg teíkmmynd sem
gerðereftirbókinni „Dverg-
ar".
18.15 ► Sumo-glíma.
18.40 ► Heiti potturinn
(On the Live Side). Djass,
blúsog rokk.tónlist.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
•O.
19.50 ► 20.00 ► - 20.30 ► Opnun Borgarleikhúss- 21.30 ► PeterStrohm. 22.20 ► Neðanjarðarbrautin (Subway). Frönsk bíómynd frá 24.00 ►
Tommi og Fréttirog ins. Bein útsending frá opnunarhá- Þýskur sakamálamynda- 1985. Ungur maður kemur i afmælisveislu hjá ungri, fallegri Útvarpsfréttir
Jenni. veður. tíðardagskrá i Borgarleikhúsinu. flokkurmeð Klaus Löwitsch stulku. Ungi maðurinner hinn dularfyllsti, og hrífst stúlkanaf f dagskrárlok.
Leikarar og annað starfsfólk Leik- í titilhlutverki. honum. Hún veit ekki efð athvarf hans er í neðanjarðargöngum
félags Reykjavíkur flytja brot úr — Parísarborgar. Aðalhlutverk: Isabelle Adjani, Christopher
sögu L.R. ítaliog söng. Lambert og Richard Bohringer. Leikstj.: Luc Besson.
19.19^ 19:19. Frétta-ogfrétta- 20.30 ► 21.00 ► Sitt li'tið af hverju (A 21.55 ► Barátta nautgripabændanna (Comes a Horseman). Rómantiskur 23.55 ► Alfred
skýringaþáttur ásamt umfjöllun um Geimálfurinn Bit of A Do). Frábær breskur vestri sem gerist í kringum 1940 og segir frá baráttu tveggja búgarðseig- Hitchcock.
þau málefni sem ofarlega eru á Aif. gamanmyndaflokkur í sex þátt- enda fyrirlandl sínu. Olíuborararsjá hagnað í landílæmi búgarðseigend- 00.20 ► Freist-
baugi. um. Fimmli þáttur. Aðalhlutverk: anna og reyna allt sem þeir geta tíl þess að komast yfir landið. ingin.
David Jason, GwenTayloro.fi. - 2.05 ► Herbergi með útsýni.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/ 93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás-
geirsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið - Sólveig Thoraren-
sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið
úr forustugreinum dagblaðánna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður
Árnason talar um daglegt mál laust fyrir
kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Pottaglamur gestakokksins. Keneva
Kunz frá Kanada eldar. Umsjón: Sigríður
. Pétursdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson. (Frá (safirði.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þingfréttir
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kíkt út um kýraugað. „Spjátrungur á
ferð”. Umsjón: Viðar Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Elnnig útvarpaö að loknum fréttum
á miðnætti aðfaranótt mánudags.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstu-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir og Óli Örn Andreasen.
13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel-
mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn
Ásdísardóttir lýkur lestri þýðingar sinnar
(18).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Goðsögulegar skáldsögur. Fyrsti
Senn flytur Leikfélag Reykjavík-
ur úr gamla Iðnó í hið /íýja og
glæsilega Borgarleikhús. í tilefni
af þessum miklu umskiptum sýndi
ríkissjónvarpið sl. miðvikudags-
kveld þátt um Leikfélagið. Illugi
Jökulsson annaðist þáttinn en gætti
þess að koma hvergi fram. Minnist
pistlahöfundur þess vart að hafa
horft á sjónvarpsþátt þar sem þátt-
arstjómandinn var jafn víðsfjarri
og Illugi er hann tók menn tali um
Leikfélagið. Ágætis tibreyting frá
spjallþáttum þar sem spyrillinn er
í aðalhlutverki.
Hvað varðar uppbyggingu þátt-
arins þá vantaði í raun einn þátt í
viðbót til að ljúka lífssögu LR í Iðnó.
Fyrri hluti starfsferils leikfélagsins
við Tjömina rómantísku var sóma-
samlega rakinn í þætti Iiluga en
svo var bara ekki nóg pláss fyrir
seinni hlutann ef svo má að orði
komast. Þætti undirrituðum vel við
hæfi að smíða annan þátt um starf-
semi Leikfélags Reykjavíkur á átt-
þáttur af fjórum: Marion Zimmer Bradley
og sögurnar um Arthúrkonung. Umsjón:
Ingun Ásdísardóttir. (Endurtekinn þáttur
frá kvöldinu áður.)
15.45 Pottaglamur gestakokksins. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Létt grín og gaman.
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Saéns og
Lehár
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpaðaðfaranótt mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list-
ir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn - „Gabríella í Port-
úgal" eftir Svein Einarsson. Höfundur les
sögulok (6).
20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
21.00 Kvöldvaka.
a. „Þegar vetrar þokan grá”. Ljóð og lög
íslenskra höfunda um vetur og vetrar-
komu.
b. (slensk tónlist. KórVíðistaðakirkju.Jóhann
Daníelsson, Árnesingakórinn, Sigrún
Gestsdóttir o.fl. syngja.
c. Skáld á Skriðuklaustri. Frá athöfn í minn-
ingu Gunnars Gunnarssonar í Fljótsdal í
sumar. Ávarp Franzisku Gunnarsdóttur
og frásögn Sigurðar Blöndals. Einnig flutt-
ur lestur skáldsins á kafla úr Fjallkirkj-
unni. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
unda og níunda áratugnum og
vanda þar vel til verka.
Sleít í tœkið
Víkverji komst vel að orði í fyrra-
dag er hann sagði:
„Á dögunum frétti Víkverji af
konu nokkurri sem einn af fáum
góðviðrisdögum liðiris sumars brá
sér í bæinn. Það væri ekki í frásög-
ur færandi ef konan hefði ekki orð-
ið skotmark kvikmyndatökumanna
annarrar sjónvarpsstöðvarinnar.
Þegar myndin var fyrst notuð var
íjallað um sumar í borginni, ferða-
menn og fleira slíkt heldur huggu-
legt. Síðar hefur myndin verið notuð
tvisvar eða þrisvar að sögn konunn-
ar og við alls óskyld fréttaefn:.
Finnst konunni orðið nóg um mynd-
ir af þessu rápi hennar um mið-
bæinn og allra verst þegar myndin
var notuð með frétt af fjárhagserf-
iðleikum einstaklinga og gjaldþrot-
um.
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér
um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls-
dóttir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustepdum’.
8.00 Morgunfréttir. Bibba í naálhreinsun.
7.03 fflorgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir*og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra
spurningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl.
9.50 neytendahorn kl. 10.03 og afmælis-
kveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun
kl. 10.55 (endurtekinn úr morgunútvarpi).
Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
í menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leíkur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari
Flosi Eiríksson, kl. 15.03.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. -
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu, sími 91-38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt. . .
„Góðkunningi“ Víkverja sagði
honum af öðru dæmi, sem hann
sagðist vægt til orða tekið, vera
orðinn þreyttur á. í flugvél á leið
til útlanda fékk hann sér glas af
góðu víni eins og gengur og gerist.
I vélinni voru myndatökumenn og
endilega þurftu þeir að skjóta á
manninn þar sem hann fékk sér
úr glasinu góða. Nú hefur þessi
myndbútur verið notaður nokkrum
sinnurn, t.d. með fréttum af ferða-
lögum Islendinga, og alltaf er vinur-
inn með glasið á leið til- útlanda."
Sá er hér ritar hefir oft geyspað
undir endalausum sýningum frá á
labbi sama fólksins upp og niður
Bankastrætið einkum í fréttatímum
ríkissjónvarpsins. Sumt af því fólki
sem trítlar upp og niður Banka-
strætið eða eftir Lækjartorgi er
nánast komið í hóp „heimilisvina“
og skiptir þá litlu þótt fréttamaður-
inn þusi um gengisfellingu eða
efnahagsbata. Sjónvarpsmennirnir
hafa stillt á „sjálfsstýringuna“ og
20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Jon
Faddis í Gamla bíói þann 12. júlí-sl. Vern-
harður Linnet kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt föstudags kl. 3.00.)
21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur
enskukennslunnar „í góðu lagi“ á vegum
Málaskólans Mímis. (Endurtekið frá
þriðjudagskvöldi.)
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson
með allt það nýjasta og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudags-
kvöldi.)
3.00 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur
frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun.-Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af
. íslenskum tónlistarmönnum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Blágresið bliða. Þáttur með banda-
rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum
„bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall-
dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi á Rás 2.)
7.00 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn Guð-
mundsson segir frá gítarleikaranum Jim
Hill og leikur tónlist hans. (Endurtekinn
þáttur frá laugardagskvöldi.)
LANDSHLUTAÚTVARP
ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður-
land.
myndirnar rúlla gegnum tækjakost-
inn óháðar textanum sem fylgir.
Svona vinnulag minnir mig á þegar
ónefndur tónlistargagnrýnandi
skrifaði um tónleika sem hann sótti
víst aldrei. Það er bara kveikt á
einhveijum tækjum og slett í þau
myndbandsspólum til að fréttatím-
inn gangi einhvernveginn. Er þá
ekki skárra að hafa þulinn allan
tímann á skjánum með mynd af
landvættunum í baksýn?
Skjót viðbrögð
Fréttamenn ríkissjónvarpsins
brugðu við skjótt og vel og sýndu
frá hinum óhugnanlega 15 sek-
úndna Kaliforníujarðskjálfta í há-
deginu í fyrradag. Það var áhrifa-
mikil stund að horfa á þessi ósköp
nánast í beinni útsendingu.
Ólafur M.
Jóhannesson
18.03-19.00 Útvarp Austurland.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGIAN
FM 98,9
7.00 Sigursteinn Másson og Haraldur
Kristjánsson. Tónlist og spjall í bland.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
9.00 Páll Þorsteinsson. Morgunvakt. Tón-
list og spjall. Vinir og vandamenn kl. 9.30.
Páll býður heppnum hlustanda í Flug-
leiðaferð til útlanda.
12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Rólegheit í
hádeginu. Trúlofaö í beinni útsendingu
milli 13—14. Föstudagstónlistin allsráð-
andi. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og
14.
15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist
og skemmtilegt spjall, ýmsar uppákom-
* ur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00, 17.00 og
18.
19.10 Hafþór Freyr.' Símalína opin fyrir
óskalögin 61 i 111.
22.00 Haraldur Gíslason með tónlist fyrir
fólkið sem heima situr.
RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna
síðari daga heilögu.
14.00 Laust.
14.30 Elds er þörf. E.
15.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl.
17.00 I hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson.
18.00 Kvennaútvarpið - ýmis kvennasam-
tök.
19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður
vinsaeldalisti.
21.00 Úr takt - Tónlistarþáttur. Hafliði
Skúlason og Arnar Gunnar Hjálmtýsson.
22.00 Tvífarinn - Tónlistarþáttur. Umsjón
Ásvaldur Kristjánsson.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8 og
10. Stjörnuskot kl. 9. og 11.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð-
arpottur. Bibba á sínum stað ásamt leikj-
um. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Bibba i heims-
reisu kl. 17.30. Kl. 16.30 er Stjörnuskáld-
ið valið og eldhúsdagsumræðurnar, talað
út eftir sex fréttir. Fréttir kl. 16.00 og
18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17.
19.00 Snorri Sturluson. Nýr liðsmaður á
Stjörnunni leikur nokkur gullaldarlög.
24.00 Næturstjörnur.
EFF EMM
FM 95,7
7.00 Benni Elfar.
10.00 Kristján Jónsson.
13.00 Arnór Bjömsson.
15.00 Finnbogi Gunnlaugsson.
17.00 ívar Guðmundsson.
19.00 Gunný Mekkinósson.
22.00 Árni Vilhjálmur Jónsson.
3.00 Arnar Þór Óskarsson.
Utrás
16.00MR 20.00FÁ
18.001 R 22.00FG
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
18.00—19.00 Fréttir af íþrótta- og félagslífi
í Firðinum.
Margs að minnast