Morgunblaðið - 27.10.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.10.1989, Blaðsíða 34
—- 34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTOBER 1989 KARATESTRÁKURINNIII SÍMI 18936 1949 -1989 RALPH MT MACCHÍO MOMTA KarateKid Ps*rtJ|J RALPH MACCIO OG NORIYUKI „PAT" MORITA í þriðja hluta þessarar geysivinsælu myndarraðar JOHN G. AVTLDSEN og TERRYS WEINTRAUB um karate strákinn DANÍEL LaRUSSO og meistara hans MIYAGI. Æsispennandi lokauppgjört þar sem Daníel á við ofurefli að etja og stendur einn. Stórkostfeg tónlist: LITTLERTVER BAND, THE POINTER SISTERS O.FL. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Tilnefnd til t veggj a é MAGNwS Evrópuverðlauna: r» j •*-«rw>— w«r- - : Besta k vikmy nd Evrópu'89 - Besta wy^< kvikmyndahandrit &/^ Evrópu'89. AH 0* <f*i*rM*Xi*AAX Sýndkl.5.10,7.10 i V . 1 og9.10. h MV-' 3ET LÍFIÐ ER LOTTERÍ sýndki.n. (TjÖB KÁSKuLABÍÚ lULllMHSHBiffiiSIMI 2 21 40 ÆV2NTÝRAMKYD AJLXRA TÍMA: INDIANAJONES OG SÍÐASTA KROSSFERÐIN „Síðasta krossferðin cr mynd til að skemmta sér á og vertu viss, hún á eftir að skemmta þér rækilega, Harrison góð- ur eins og alltaf en Connery ekkert minna en yndislegur". ***i/2 AI. Mbl. ATH. FÁIR SÝNINGARDAGAR EFTIR! Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. AiPYÐULELKHUSDO sýnir í Iðnó: K J A L L A R I heisQ.ons KYHNIR ...í nýju fötunum keisarans ásamt prinsessunni á bauninni ný beat-tónlist frá austantjaldslöndunum. Formleg opnun hins nýja Kjallara keisarans verður á miðnætti. Miðaverð aðeins kr. 650,- K J A L L A R I keisQíQns LAUCAVEC \ 116 Hófundur: Erederick Harrison. Sýning í kvöld kl. 14.30. Sýning liu. 28/10 kl. 23.30. Ath. breyttan sýningartíma. Miða.sala daglega frá kl. UM- 19.00 í Iðnó. Simi 13191. Miða- pantanir allan sólahringinn í sima 15185. Greiðslukortaþjónusta. ATH. SÍBHSTTJ SÝNTNGAR! Diskotek í kvöld Aðgangseyrir aðeins kr. 300,- Snyrtilegur klæðnaður. v/Austurvofl, SÍmi 624850 og 624750 Aldur20ára. SÍMI 11384 - SMORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA Á SÍÐASTA SNÚNING HÉR KEMUR TOPPMYNDIN „DEAD C ALM" SEM ALDEILIS HEFUR GERT PAÐ GOTT ERLENDIS, ENDA ER HÉR Á EERDINNI STÓRKOSTLEG SPENNUMYND. GEORGE MILLER (WITCHES OF EASTWICK/MAD MAX) ER EINN AF FRAM- LETÐENDUM „DEAD CALM". ,J3EAD CALM" TOPPMYND FYRIR WG! Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Kidman, Hilly Zanc, Rod Mulliiin. — Framl.: Gcorgc Miller, Terry Hayes. — Leikstj.: Phillip Noyce. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð inrtan 16 ára. Sýndkl.7. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.5,9.05og11. Bönnuð innan 16 ára. • •• SV.MBL. Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuðinnan lOára. TVEIRAT0PPNUM2 • ••• DV. Sýndkl.10. Bönnuð innan 16 ára. Traust Rúnars Þórs Rúnar Þór Péturrson hefur verið starfsamur með afbrigðum síðan hann kvaddi sér hljóðs með plötunni Auga í vegg fyrir fjórum árum. Hann átti þá að baki langan feril i rokkinu og var að snúa aftur eftir átta ára hlé. Auga í vegg seldist prýðilega og einnig þær tvær plötur sem fylgdu í kjölfarið; Gísli og Eyði- merkurhálsar. Á næstu dögum er svo væntanleg frá Rúnari fjórða platan, sem ber heitið Traust. Rokksíðan hitti Rúnar á Fógetanum, en þar hefur hann leikið fyrir gesti undanfarin ár. Nú er fjórða platan að koma út; er alltaf nóg af lögum? Já, ég sem tvö til þrjú lög á mánuði og svo á ég mikið af lag- stúfum og hugmyndum sem ég á eftir að vinna úr; föndra við. Þegar safnið er orðið vænt er svo kominn tími til að gera eitt- hvað við það. Nú starfar þú með hljóm- sveit; ert auglýstur sem Rúnar Þór og hljómsveit. Kemur sú sveit eitthvað við sögu á plöt- unni? Ekki nema Jón Ólafsson basa- leikari. Han spilaði líka á síðustu þremur plötum og við höfum starfað mikið saman. Öll lögin eru eftir þig utan eitt lag eftir Kinks. Já, það má segja að ég sé að klára það lag fyrir þá. Það hefur setið fast í mér frá því á unglings- árunum. Hefur þú spilað eitthvað af lögunum á Tryggð með sveit- inni? Já, við tökum alltaf Rauðú- Rauðku og Tryggð erum við byj- aðir að spila: Svo tökum við líka Kinkslagið Allt of seint og svo auðvitað Brotnar myndir. Þegar við erum með píanó á sviðinu þá tek ég líka Manstu, en það er bara píanó og rödd. Þú alltaf á ferð með hljóm- sveit; ertu hættur að koma fram einn með kassagitar? « Já, ég gerði mikið af því, en nennti því ekki til lengdar. Ég varð leiður á því; varð leiður á. sjálfum mér. Verða útgáfutónleikar? Sextánda nóvember verða útgáfutónleikar á Borginni, en platan platan kemur út 26. októ- ber. Að lokum; af hverju Traust? Þetta er bara mitt innlegg í þjóðfélagið. Ég hreifst af þessu Ijóði Tómasar og það vantar svo marga traust. SIÐAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.