Morgunblaðið - 26.11.1989, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1989
5
VIÐ LÆKINN
- eái FJásmnm
Þrírgóðir valkostir
í hjarta Hafnarfjarðar:
Við Lœkinn í hjarta Hafnarfjarðar rís nú
glœsilegt fjölbjrtishús með 2ja-5 herbergja,
fullbúnum íbúðum. Pœr eru allar af hinni
vönduðustu gerð og staðsetningþeirra sem og
frágangur gerir þœr að eftirsóknarverðum
Sérstakur útsýnisstaður:
Á Hvaleyrarholtinu í Hafnarfirði bjóðast nú
12 íbúðir, þ.e. 4 2ja herbergja og 8 4ra
herbergja íbúðir. íbúðirnar era mjög
vandaðar og skilast fullfrágengnar. Tvennar
svalir eru á hverri íbúð og útsýni úr þeim er
heillandi, m.a. ótrúlegt útsýniyfir Hafnar-
fjarðarhöfn. Á þessum frábæra stað getum við
nú boðið 12 íbúðir, en aðeins 12.
Á góðum stað við Grafarvoginn:
Eigum aðeins 8 íbúðir óseldar í fallegu og
haganlega hönnuðu fjölbýlishúsi að
Veghúsum 7-11 við Grafarvog. íbúðimar eru
2ja—7 herbergja og verða afhentar fullbúnar
haustið 1990. Möguleikar á bílskúr.
FUILBÚNAR ÍBÚÐIR Á FRÁBÆRU VERÐI
Einstakt verð: 65 m2 íbúð kr. 5-250 þús.
110 m2 íbúð kr. 7.030 þús.
175 m2 íbúð kr. 9-050.
Allt að 40% kaupverðs fæst lánað til 4 ára.
VIÐ GRAFARVOG
Fasteignasalan Húsafell Fasteignamarkaðurinn Valhús fasteignasala
Laneholtsveei 115, Reykjavík, Óðinsgötu 4, Reykjavík, Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði,
sími 681066 símar 21700 og 11540 sími 651122
b>l BYGGÐAVERK HF.
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sími91-54644
TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI