Morgunblaðið - 26.11.1989, Side 32

Morgunblaðið - 26.11.1989, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 26-. NÓVÉMBER 1989 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 13.00 ► Fræðsluvarp. Endurflutningur. 1. Þýskukennsla (15 mín.). 2. Þitt ervalið (20 mín.). 3. íslenska 4. þáttur (11 mín.). 4. Algebra 4. og 5. þáttur (26 mín.). 14.00 ► Bikarkeppni Sundsambands íslands. Bein útsending. 9.00 ► Gúmmíbirnir. 9.45 ► Selurinn 10.20 ► Draugabanar. 11.10 ► Ævintýraleikhús- 12.00 ► Þrúgur reiðinnar. Kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Teiknimynd. Snorri. Teikni- Vönduð og spennandi teikni- ið. Hans og Gréta. Ævintýrið John Steinbeck. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Jane Darwell og John Carrad- 9.20 ► Furðubúarnir. mynd með mynd. um Hans og Grétu er hér í ine. Leikstjóri: John Ford. Lokasýning. Teiknimynd. íslensku tali. 10.45 ► Köngulóarmaður- nýjum og skemmtilegum 10.00 ► LitliFol- inn og félagar. inn. Teiknimynd. búningi. • SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.00 ► í skuldafjötrum. Fyrsti þáttur. Nýr, breskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum. Fjallað um skuldabagga 3. heimsins og hvernig hann er til kominn. 16.50 ► ArthurRubinstein 17.40 ► Sunnu- leikur með Parísarhljómsveit- dagshugvekja. inni. FlutturverðurPíanókon- 17.50 ► Stundin sert nr. 5 op. 73 eftir Beethoven okkar. og Larghetto úr pianókonsert nr. 2 í F-moll eftir Chopin. 18.20 ► Ævintýraeyjan. Annarþáttur. Kanadískur framhaldsmyndaflokkur í 12 þáttum. Tíu ára gömul stúlka finnurtöfra- festi. 18.45 ► Táknmálsfréttir. 18.50 ► Brauðstrit. 14.05 ► Fílarog tfgrisdýr. Þriðji og síðasti þátturinn af þessum dýralífs- þáttum. Kynnumst að þessu sinni lífsháttum fíla sem hafa verið nefndir konungar frumskóganna. 15.10 ► Frakk- land nútímans. 15.45 ► Heimshornarokk. Lokaþáttur. 16.40 ► FrancoisTruff- aut. Þýskurheimildarþáttur um franska kvikmyndaleik- stjórann FrancoisTruffaut. Hann fæddist 1932 og átti erfiða æsku. 17.30 ►Átindi Mt. McKinley. Kvikmyndaður leiðangurupp hlíðarMt. McKin- ley. 18.00 ► Golf. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljósá sunnudegi. Frétt- 20.35 ► Blaðadrottn- 21.20 ► Vatnsberinn. Vatnsveita í Reykjavík fyrir 80 árum varfyrsta stór- 23.20 ► Úr Ijóðabókinni. Þér konur eftir irog fréttaskýrin'gar. ingin. Ánnarþáttur. framkvæmd íslensku þjóðarinnar. Stefán frá Hvítadal. Lesari Skúli Gautason. Bandarískur myndaflokk- 21.45 ► Sagan. Annar hluti. ítalskur myndaflokkur í þremur þáttum sem Formála flytur Sigurður Hróarsson. urí8hlutum. Flokkur hlotið hefur fjölda viðurkenninga. Fjallað um gyðingakonuna Idu og syni 23.40 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. gerður eftir skáldsögu hennartvo. Aðalhlutverk: Claudia Cardinale, Francisco Rabal, Andrea Spada eftir Judith Krantz. og Antonio Degli Schiavi. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.19 ► 20.00 ► Evrópa 1992. Umsjón: Jón Óttar 21.15 ► Allterfertugum 22.10 ► Lagakrókar. 23.00 ► Michael 23.40 ► Einn á móti öllum. 19:19. Fréttir, Ragnarsson. fært. Kona um fertugt ákveður Framhaldsmyndaflokkur um Aspel II. Breski sjón- Sígildur svart/hvítur vestri íþróttir, veður 20.10 ► Landsleikur. Bæirnirbítast. Spurn- að yfirgefa heimili sitt ásamt líf og störf lögfræðinga á varpsmaðurinn Mich- með glæsimenninu Gregory og umfjöllun inga- og skemmtiþáttur. Að þessu sinni bítast dóttur sinni eftir að hún kemst stórri lögfræðiskrifstofu í Los aelAspel tekurá Peckíaðalhlutverki. um málefni ÓJafsfjörður og Dalvík. Umsjón Ómar Ragn- að því að eiginmaðurinn hefur Angeles. móti gestum. 1.25 ► Dagskrárlok. líðandi stundar. arsson. verið henni ótrúr í lengri tima. HASKOLANAMIKERFISFRÆÐI Innritun í kerfisfræðinám Tölvuháskóla Verzlunarskóla íslands á vorönn 1990 fer fram á skrifstofu skólans til 1. desember. Markmið kerfisfræðinámsins er að gera nemendur hæfa til að skipuleggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og stunda kennslu og þjálfun starfsfólks sem notar tölvur. Hægt er að hefja nám í september og janúar. Stúdentar af hagfræðibraut ljúka námi á þremur önnum, en aðrir geta þurft að sækja tíma í fornámi í öldungadeild Verzl- unarskólans, sem er ein önn til viðbótar. Kennt er eftir hádegi, en nemendur, sem vilja halda áfram að vinna hluta úr degi jafnframt námi, þurfa að ræða við kennslu- stjóra um möguleika á því. Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar: Fornám: Bókfærsla Rekstrarhagfræði Tölvufræði Stærðfræði Vélritun Önnur önn: Gluggakerfi Gagnaskipan AS/400 Gagnasafnsfræði Forritun í Cobol Verkefni á 2. önn Fyrsta önn: Vélamál Forritun í Pascal Kerfisgreining og hönnun Stýrikerfi Forritahönnun Verkefni Þriðja önn: Hugbúnaðargerð Fyrirlestrar um valin efni Forritunarmál Lokaverkefni Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Verzlunarskólans, Ofan- leiti 1. Kennslustjórinn verður til viðtals á skrifstofu skólans fyrir hádegi á meðan innritun stendur yfir og í síma 688400. TVI TÖLVUHÁSKÓLI V.í. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Baldur Vil- helmsson prófastur í Vatnsfirði við Djúp flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Vilhjálmi Árnasyni heimspekikennara. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guð- spjall dagsins, Markús 9, 2-9. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — „Vakna, Síons verðir kalla", kantata nr. 140 eftir Johann Sebastian Bach. Elísabeth Grummer, Marga Höffgen, Hans Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja með Tómasarkórnum og Gewand- haushljómsveitinni í Leipzig; Kurt Thomas stjórnar. - Flautusónata i C-dúr op. 7 eftir Jean- Marie Leclair. Hans-Martin Linde leikur á flautu með hljómsveit tónlistarskólans í Basel; August Wenzinger stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu- dagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 (fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli (slendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Steinunni Arnórsdóttur Berglund i Svíþjóð. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu-' dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudags- gestum. 14.00 „Ljósvíkingurinn í mér". Dagskrá í umsjá Þorgeirs Ólafssonar. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. Rás 1: Ljósvflcingurinn ■§■■■ „Ljósvíkingurinn í mér“ nefnist þáttur sem er á dagskrá M00 Rásar 1 í dag þar sem fjallað er um Ijósvíkinginn Ólaf Kárason. Fáar bækur hafa haft eins mikil áhrif hér á landi og Heimsljós Halldórs Laxness. Margir fræðimenn hafa reynt að komast; til botns í hvers vegna og hefur þá athyglin beinst að per- sónu Ólafs Kárasonar. í þættinum verður greint frá hugmyndum nokkurra bókmenntafræðinga um Ólaf ljósviking og lesendur spurð- ir hvernig þeir hafi fundið samhljóm við hann. Umsjón með þættinum hefur Þorgeir Ólafsson. WordPerfect 12!:3£:8:S£!;!:£!7 Orðsnilld fyrir byrjendur. Grundvallaratriði MS-DOS stýrikerfisins. Farið í allar helstu skipanir í WordPerfect. Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasdóttur, Einari J. Skúlasyni hf., Grensásvegi 10, sími 686933 ATH: VR og fleiri stéttarféiög styrkja félaga sína til þátttöku Tölvuskóli Einars J. Skúlasonar hf. N i i CÖ 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Garpar, goð, og valkyrjur. Þáttaröð úr Völsungasögu, annar þáttur. Útvarps- gerð Vernharðs Linnets. Aðalleikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Þórdís Arnljóts- dóttir og Atli Rafn Sigurðsson. (Einnig útvarpað i Útvarpi unga fólksins næsta fimmtudag.) 17.00 Kontrapunktur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. Dómari: Þorkell Sigur- björnsson. Til aðstpðar: Guðmundur Emilsson. 18.00 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors- son rabbar við hlustendur. (Einnig útvarp- að daginn eftir kl. 15.03.) 18.20 Tónlist. Auglýsingar 18.45 Veðutfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. — Svíta úr Pétri Gaut nr. 1 op. 46 eftir Edward Grieg. Hljómsveitin Gílharmónía leikur; Christopher Seaman stjórnar. — José Carreeras syngur með Ensku kammersveitinni verk eftir Lacalle, Quint- ero og Freire; Robin Stapelton stjórnar. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin . Umsjón: Bryndís Víglundsdóttir. 20.15 fslensk tónlist. — Blásarakvintett eftir Jón Ásgéirsson. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu Bernard Wilkinson á flautu, Daði Kol- beinsson á óbó, Joseph Ognibene á horn og Hafsteinn Guðmundsson á fagott. — Lagaflokkur fyrir baríton og píanó eftir Ragnar Björnsson. Halldór Vilhelmsson syngur, Ragnar Bjömsson leikur með á píanó. — „Rómeó og Júlía", svíta í sjö þáttum eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Sinfóníu- hljómsveit islands leikur; höfundur stjórn- ar. 21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúa" eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórs- son þýddi. Baldvin Halldórsson les (5). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. Margrét Eggertsdóttir, Jón Sigurbjörns- son, Tónlistarfélagskórinn, Kristinn Halls- son og Kirkjukór Akraness syngja íslensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.