Morgunblaðið - 07.01.1990, Page 21

Morgunblaðið - 07.01.1990, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990 21 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Rafverktakar ath! Nemi í rafvirkjun vill komast á starfsþjálfunar- samning. Upplýsingar í síma 27534. T résmíðaf lokkur Trésmíðaflokkur óskar eftir verkefnum, stórum sem smáum. Fagmenn. Upplýsingar í símum 77711 og 77037. Hárgreiðslustofa Nemi sem er á síðasta ári í hárgreiðslu óskar að komast á stofu. Upplýsingingar í síma 42005. Lögfræðingur Lögfræðingur með 21A> árs starfsreynslu leit- ar eftir starfi. Áhugasamir leggi inn nafn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Lög - 9935“ fyrir 15. janúar. Tölvunarfræðingur 28 ára gamall tölvunarfræðingur með sex ára starfsreynslu óskar eftir vinnu. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „T - 7187“. Rafiðnfræðingur Rafiðnfræðingur með meistararéttindi í raf- eindavirkjun (8 ára starfsreynsla), óskar eftir atvinnu. Hefur haldgóða þekkingu á rafeinda- tækni ásamt tölvu- og forritunarvinnu. Upplýsingar í síma 98-22335. Fiskvinnsla Starfsfólk óskast Hraðfrystihús Grundarfjarðar óskar eftir vönu fólki í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur Sturla í síma 93-86687. Starfskraftur Starfskraftur óskast hluta úr degi á endur- skoðunarstofu. Vélritunar-, bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. jan. merktum: „Starfskraftur - 7185“. Fiskur - Frakkland Innflutningsfyrirtaeki í Frakklandi leitar að frönskumælandi íslendingi til starfa. Þarf helst að hafa einhverja reynslu af fiskvið- skiptum (frystum fiski). Góð laun í boði ásamt íbúð og afnot af bíl. Umsóknir 'á ensku og/eða frönsku berist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 16.01. 1990 merktar: „Fiskur - Frakkland 13519“. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða tímabundið járniðnaðar- menn. Mikil vinna. MliMcfl h/f: MÝRARGATA2 PÓSTHÓLF 940 - 121 REYKJAVÍK SÍMI 24400 - KENNITALA 620269-1079 Sölumaður óskast Stóra fasteignasölu í Reykjavík vantar vanan sölumann strax. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. janúar merktar: „Sala - 9939“. Skipstjóri Óskum eftir að ráða skipstjóra á 150 lesta togbát. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Skipstjóri - 1990“. Starf á skrifstofu Laust er starf skrifstofumanns í fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. Reynsla í tölkvunotkun nauðsynleg. Aðstoð við útvegun á húsnæði. Skriflegar upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. janúar merkt: „A - 7188“. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Nú sækjum við á og viljum þess vegna fá í lið með okkur hressa og hugmyndaríka hjúkrunar- fræðinga á eftirtaldar deildir: Handlækningadeildir 1-B, 2-B og 3-B. Deild 1-B er 13 rúma deild og eina sérhæfða augndeildin sem starfrækt er á landinu. Á 2-B og 3-B gefst tækifæri til fjölbreyttrar hjúkr- unar. Má þar nefna hjúkrun sjúklinga eftir beinaaðgerðir, þvagfæraaðgerðir, æðaaðgerð- ir og almennar skurðaðgerðir. 2-B er 28 rúma deild og 3-B er 13 rúma deild. Uppl. gefur Björg J. Snorradóttir, hjúkruna- rframkvæmdastjóri, í síma 604300. Skurðdeild Skurðhjúkrunarfræðing vantar nú þegar. Boðið er upp á þriggja mánaða starfsaðlögun. Góður starfsandi. Upplýsingar gefur Steinunn Hermannsdóttir, deildarstjóri, í síma 604300. 1|1 DAGVI8T BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: AUSTURBÆR Lækjarborg, Leirulæk, s. 686351. Nóaborg, Stangarholti, s. 29595. Álftaborg, Safamýri 32, s. 82488. MIÐBÆR Tjarnarborg, Tjarnargötu, s. 15798. Valhöll, Suðurgötu 39, s, 19619. VESTURBÆR Ægisborg, Ægissíðu 104, s. 14810. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða sjúkraliða til starfa frá 1. mars eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Atvinnurekendur! Ung kona óskar eftir starfi yfir sumarmánuð- ina og kemur margt til greina. Hef fjöl- breytta starfsreyslu og próf í hótelstjórnun y frá svissneskum skóla. Hef einnig starfað við útvarp og tala fimm tungumál. Þeir sem áhuga hafa sendi svör sín til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 12. janúar merkt: „AÞ - 6236. Tæknimaður Vegna aukinna umsvifa óskum við nú eftir að ráða duglegan starfskraft á verkstæði okkar. Megin verksvið er viðgerðir, uppsetn- ing og sala á tölvubúnaði og jaðartækjum. Þú þarft að: - Hafa mikinn áhuga á tölvum. - Geta unnið sjálfstætt og skipulega. - Vera tæknimenntaður á rafmagns- eða tölvusviði. - Vera á aldrinum 20 til 40 ára. - Hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að umgangast annað fólk. Eingöngu er um að ræða framtíðarstarf. Við bjóðum: - Vinnu við það nýjasta á tölvusviðinu. - Líflegt og krefjandi starf. - Góðan starfsanda. - Framtíðarstarf í ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila skriflega til Tækni- vals hf., Skeifunni 17, 128 Reykjavík, póst- hólf 8294, fyrir fimmtudaginn 11. janúar ,1990. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. SSTÆKNIVAL Síðumúla 17, 128 Rvík, sími 681665. Fyrirtækið: Öflugt og traust framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki í Reykjavík með góða markaðsstöðu. Starfið: Sala á rekstrar- og þjónustuvörum til fyrirtækja í hinum ýmsu greinum matvæla- iðnaðarins. Samningagerð, þjónustustjórn, markaðsathuganir innanlands og erlendis o.fl. Sölumaðurinn: Skilyrði; tækni- eða rekstrar- menntun, góð réynsla úr þjónustu- eða sölu- störfum, geta til að taka virkan þátt í vöruþró- un, starfa sjálfstætt og skila árangri, tungu- mála- og tölvukunnátta. Æskileg reynsla af framleiðslustjórnun og þekking á matvæla- iðnaði. í boði er krefjandi og fjölbreytt starf í hópi góðra sölumanna hjá framsæknu fyrirtæki. Góð vinnuaðstaða. Laun samkomulagsatriði. Starfið er laust eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Holger Torp á skrifstofu okkar nafestu viku kl. 10.30-12 og 14-16. Skriflegum umsóknum skal skilað fyr- ir 13. janúar. Starfsmannastjómun Ráöningaþjónusta FRlsJm Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Simar 681888 og 681837

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.