Morgunblaðið - 07.01.1990, Page 25
MORGUNBLAÐlB ATVINNA/RAÐ/SMÁsunnud^ rt: JANÚAR. 19901
3$
JNk ■ 1 Mi N t AUGLYSINGAR
Karl og konu
vantar strax til lagerstarfa.
Upplýsingar í síma 678522 mánudaginn 9.
janúar milli kl. 8.00 og' 10.00.
Ritari
Franska sendiráðið óskar að ráða ritara.
Kunnátta í frönsku, íslensku og ensku nauð-
synleg. Uppl. í síma 25513.
„Au pair “ - Osló
Stúlka 18-20 ára óskast til starfa á íslensku
heimili í Osló næstu 4-6 mánuði.
Upplýsingar í síma 657972 næstu daga.
Prentarar
Viljum ráða prentara nú þegar, pressumann.
Prentsmiðjan Viðeyhf.,
Þverholti 15, sími 16155.
Afgreiðslu-
og lagerstörf
Viljum ráða ungan og röskan mann til af-
greiðslu- og lagerstarfa ásamt fleiru. Verður
að geta hafið störf strax.
Umsóknum skal skilað til Besta fyrir kl. 18.00
næsta þriðjudag.
IBESTAI
Nýbýlavegi 18,
sími 64-1 988.
Nýbýlavegi 18,
Kópavogi.
Iðntæknistofnun 11
IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS
Keldnaholt, 112 Reykjavik
Sími (91) 68 7000
Efnaverkfræðingur
Efnatæknideild Iðntæknistofnunar íslands
óskar að ráða efnaverkfræðing með þekk-
ingu á ferilsfræði (process teknik).
Starfsmanninum er ætlað að aðstoða iðnfyr-
irtæki við greiningu á framleiðsluferli þeirra.
Hann mun einnig taka þátt í gerð tillagna
um úrbætur og fyrirbyggjandi aðgerðir, þar
sem um mengun er að ræða. Um er að
ræða nýtt starf sem krefst frumkvæðis, sjálf-
stæðra vinnubragða og ábyrgðar. Boðið
verður upp á starfsþjálfun eftir þörfum.
Óskað er eftir starfsmanni með þekkingu og
reynslu í störfum sem tengjast ferilsfræði.
Umsækjandi þarf að vera vel að sér í ensku
og einu Norðurlandamáli. Æskilegt er að
starfsmaðurinn geti hafið störf hið fyrsta.
Nánari upplýsingar veitir Guðjón Jónsson,
deildarstjóri efnatæknideildar.
Skriflegar umsóknir berist fyrir 16. janúar
1990.
Iðntæknistofnun ■ ■
IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS
Keldnaholt, 112 Reykjavík
Síml (91)68 7000
Kaffistofa
Óskum að ráða hressan starfsmann til að
sjá um kaffistofu starfsfólks. Vinnutími frá
kl. 06.30-14.00.
Upplýsingar á staðnum á mánudag frá kl.
13.00-15.00, ekki í^íma.
Brauð hf.,
Skeifunni 19.
BORGARSPÍTALINN
Hjúkrunarfræðingar
Geðdeild, Arnarholti
Nú þegar vantar hjúkrunarfæðinga á allar
vaktir á geðdeild Borgarspítala, Arnarholti.
Unnið er á 12 tíma vöktum og ferðakostnað-
ur greiddur. Einnig er fyrir hendi íbúð á staðn-
um, ef óskað er.
Leitið upplýsinga hjá Guðnýju Önnu Arnþórs-
dóttur, hjúkrunarframkvæmdastjóra, í síma
696355.
Öldrunardeild B-5
Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir.
Vinnutími er frá 23.00-8.00.
Hjúkrunarfræðingar óskast á morgun- og
kvöldvaktir. Möguleiki er á K-stöðu.
Sjúkraliðar óskast á allar vaktir.
Upplýsingar veitir Anna Birna Jensdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696358
og Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmda-
stjóri starfsmannaþjónustu, í síma 696356.
Uppeldisfulltrúi
Meðferðarheimilið v/Kleifarveg óskar eftir
uppeldisfulltrúa til starfa. Æskilegt er að
umsækjandi hafi menntun eða starfsreynslu
á uppeldissviði (t.d. þroskaþjálfar, fóstrur
eða kennarar).
Upplýsingar í síma 82615.
Aðstoðarræstingastjóri
Aðstoðarræstingastjóri óskast á Borgarspít-
alann.
Upplýsingar um starfið veitir ræstingastjóri
alla virka daga frá kl. 10-15, ekki í síma.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Hjúkrunarfræðingar
Hafið þið áhuga á að kynnast fjölbreytni í
hjúkrun lyflækningasjúklinga í heimilislegu
umhverfi og vinna með fólki, sem hefur fag-
lega þróun að leiðarljósi?
Okkur vantar áhugasama hjúkrunarfræðinga
á lyflækningadeild, ganga 2-A (13 rúm) og
1-A (30 rúm, skipt í tvær einingar). Við bjóð-
um uppá sveigjanlegan vinnutíma og starfs-
aðlögun. Hjúkrunarfræðingar á deildum eiga
fulltrúa í sérgreinahópum spítalans, sem eru
ráðgefandi fyrir sjúklinga með hjarta- og
æðasjúkdóma, smitsjúkdóma, krabbamein
og fleira.
Nánari upplýsingar gefa Birna Bergsdóttir,
deildarstjóri 2-A, sími 604318, Ingibjörg Ein-
arsdóttir, deildarstjóri 1-A, sími 604312, og
Rakel Valdimarsdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, sími 604300.
LANDSPÍTALINN
Hjúkrunarfræðingar
Nú vantar hjúkrunarfræðinga á lyflækninga-
deildir 11-A og 14-E (hjartadeild) og tauga-
lækningadeild 32-A. í boði er fullt starf eða
hlutastarf. Starfsþjálfunarnámskeið fyrir ný-
ráðna hjúkrunarfræðinga hefst í lok janúar.
Deildirnar bjóða upp á mjög áhugasamt og
fjölbreytt hjúkrunarstarf. Einstaklingsbundin
aðlögun í boði.
Upplýsingar gefur Laufey Aðalsteinsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, símar 601290
og 601300, eða hjúkrunardeildarstjórar á
viðkomandi deildum, 11-A 601232, 14-E
601250 og 32-A 601653.
Hjúkrunarfræðingar
Námskeið í gjörgæslu nýbura
Hjúkrunarfræðingum, sem áhuga hafa á ný-
burahjúkrun, er boðið upp á:
- 8 vikna aðlögunartíma með markvissri
fræðslu í gjörgæslu nýbura.
- Fyrirlestrar og verkleg leiðsögn á vöku-
deild verður allt tímabilið.
- Námskeið hefst 15. janúar 1990.
Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, Hertha
W. Jónsdóttir, í síma 601033.
Reykjavík, 7. janúar 1990.
Reykjavík, 7.janúar 1990.
RAÐ/A UGL YSINGAR
BÁ TAR — SKIP
Útgerðarmenn
Óskum eftir bátum í viðskipti. Getum útveg-
að allan búnað til netaveiða.
Stafnes hf., Keflavík,
símar 92-13450 og 92-11069.
Utgerðarmenn
- skipstjórar
Óskum eftir bátum í viðskipti á komandi
vetrarvertíð.
Þorri sf., Sandgerði,
sími 92-37833,
heimasími Einar 92-37424
og Hörður 92-37739.
Utgerðarmenn
- skipstjórar
Óskum eftir bátum í viðskipti eða til leigu á
vetrarvertíð.
Upplýsingar í símum 92-37529, 92-37895
og 92-15141.