Morgunblaðið - 07.01.1990, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990
MÁNUDAGUR 8. JANUAR
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
■O.
ð
STOÐ2
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
17.50 ► Töfraglugginn. Endursýn-
ing.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
19:00
18.55 ► Yngi-
smær (49).
19.20 ► Leður-
blökumaðurinn
(Batman).
15.25 ► Olíukapphlaupið (Warof the Wildcats). Ósvikinn 17.05 ► Santa Barbara. 18.40 ► Frá degi til dags-
vestri þar sem fléttast saman ást, spenna og bardagar. Jón 17.50 ► Hetjur himlngeimsins (She-Ra). Teiknimynd með (Day by Day). Bandariskur
Væni er hérfremstur í flokki. Aðalhlutv.: John Wayne, Martha íslensku tali. gamanmyndaflokkur fyrir alla
Scott og Albert Dekker. 18.15 ► Kjallarinn. Meðal þeirra sem fram koma er hljóm- aldurshópa.
sveitin Big Audio Dynamite en forsprakki hennar, Mick Jones, erfyrrum liðsmaðurClash. 19.19 ► 19.19.
SJONVARP / KVOLD
o
Ty
19:30
19.50 ►
Bleiki pardus-
inn.
20:00
20:30
20.00 ► Fréttirog
veður.
20.35 ► Brageyrað.
5. þáttur. UmsjónÁrni
Björnsson.
21:00
21:30
20.40 ►
Petri Sakari
og Sinfóníu-
hljómsveit ís-
lands.
21.05 ► Roseanne. Banda-
rískur gamanmyndaflokkur.
Hin glaðbeitta og þéttholda
21.35 ► íþróttahornið.
íþróttirhelgarinnar.
22:00
22:30
21.55 ► Andstreymi (Troubles).
Fyrsti þátturaffjórum. Breskurþátt-
urfráárinu 1988gerðureftirsögur
J.G. Farrell. Fjallarum hermanrt
sem snýr heim úr fyrra stríði til Ir-
lands.
23:00
23:30
24:00
23.00 ► Ellefufréttirogdagskrárlok.
19.19 ► 19:19 ► Fréttir, veður
og dægurmál.
20.30 ► Dallas. Banda-
rískur framhaldsmyndaflokk-
ur.
21.20 ► Shadows. Hljóm-
sveitin Shadows leikur af
fingrumfram.
22.20 ► Morðgáta
(Murder She Wrote).
Sakamalahófundurinn
Jessica Fletcher hefur
veriðvinsæl hjá áhorf-
endum.
23.10 ► Óvænt endalok(Talesof the Unexpected). Aftur
á skjáinn þessi frábæri spennumyndaflokkur.
23.350 ► Kvikasilfur (Quicksilver). Hann og reiðhjólið
hans eru eitt og vinna sem sendill.
1.20 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt-
híasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. — Baldur Már Arn-
grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00. Þórður Helgason kennari talar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
_ 9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla
kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún
Bjðrnsdóttir les (6). (Einnig útvarpað um
kvöldiö kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns:
dóttur.
9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur.
9.40 Búnaðarþátturinn — Landbúnaður-
inn á liðnu ári, fyrri hluti Jónas Jónsson
búnaðarmálastjóri flytur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Flöskusafnarinn", smásaga eftir Jón
frá Pálmholti. Höfundur les.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jóns-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu-
dagsins í Útvarpinu.
1*. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Þórður Helgason kennari flyt-
ur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 í dagsins önn — Áramót á fjöllum.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til-
verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Stein-
unn Sigurðardóttir les (18).
14.00 Fréttir.
14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Rimsírams. GuðmundurAndriThors-
son rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá
deginum áður.)
15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Þjóðsögur og sagn-
ir frá Víetnam Umsjón: Sigurlaug M. Jón-
asdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Mozart og Beet-
hoven.
— Sónata í e-moll K 304 fyrir fiðlu og
píanó í tveimur þáttum eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux leikur
á fiölu og Walter Klien á pianó.
— Píanótríó í B-dúr op. 97 „Erkihertoga-
tríó-íð" eftir Ludvig van Beethoven. Vlad-
imir Ashkenazy leikur á píanó, Itzak Perl-
man á fiðlu og Lynn Harrell á selló.
LAUN
LAUN, sem er einnig þekkt sem
Rafreiknislaun er í notkun í
500 fyrirtækjum og mun vera
mest notaða launaforritið á
íslandi.
Athugið afi LAUN sér um allt sem snýr afi stafigreiöslu skatta.
LAUN fæst í næstu tölvuverslun.
Einar J. Skúlason hf.
Grensásvegi 10, 108 Reykjavlk. Slmi (91) 686933
Launaforrit sem hentar fyrir alla
alménna launaútreikninga. Það
þarf aðeins að slá inn lágmaiks-
upplýsingar, LAUN sér um allt
annað.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Jón Ormur Halldórsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Ásthildur
Ólafsdóttir skólaritari talar.
20.00 Litli bamatíminn: „Lítil saga um litla
kísu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún
Björnsdóttir les (6). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Barrokktónlist.
— Sónata eftir Alessandro Stradella.
— Sónata eftir Vincenzo Albrici. Stephen
Keavy og Crispian Steele-Perkins leika á
trompeta með hljómsveitinni „The Parley
of Instruments"; Peter Holman stjórnar.
— Sónata nr. 6 í C-dúr eftir Henry Purc-
ell. Purcell-kvartettinn leikur.
— Konsert nr. 3 í C-moll eftir Arcangelo
Corelli. Enska konserthljómsveitin leikur;
Trevor Pinnock stjórnar.
— „Erbarme Dich", aría úr „Mattheusar-
passíunni" eftir Johann Sebastian Bach.
Jadwiga Rappe syngur með Con-
certgebouw hljómsveitinni; Nikolaus
Harnoncourt stjórnar.
— Óbókonsert í e-moll eftir Georg Philipp
Telemann. Heinz Holliger leikur með St.
Martin-in-the-Fields-hljómsveitinni; lona
Brown stjórnar.
21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. Umsjón;
Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá
Isafirði.)
21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka"
eftir Þórleif Bjarnasorr«Friðrik Guðni Þór-
leifsson les (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.25 Samantekt um búferlaflutninga til
Svíþjóðar. Umsjón: Einar Kristjánsson.
(Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jóns-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurtregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn
í Ijósíð. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra
Rás 1:
Sú grunna
lukka
■■■■■ Lestur útvarpssögunnar Sú grunna lukka eftir Þórleif
0"| 30 Bjarnason hófst 2. janúar og er það Friðrik Guðni Þórleifs-
-I- son sem les. Saga þessi er heimildasaga og gerist á Strönd-
um á átjándu öld. Hún lýsir afbroti og afplánun brotamannsins en
jafnframt bregður hún upp mynd af réttarfari og þjóðlífi á dapurleg-
um tíma í íslandssögunni. Þórleifur Bjarnason (1908-1981) var sjálf-
ur frá Hornströndum og sótti einatt efnivið í sögur sínar til
lífsbaráttunnar á þeim slóðum. Sagan Sú grunna lukka er 16. lestrar.
Stöð 2:
Morðgáta
■■■■■ Sakamálahöfundurinn Jessica Fletcher birtist nú aftur á
C\C\ 10 skjánum og verður þar næstu mánudaga. í þættinum í
kvöld kynnist hún heimi hnefaleikamanna og reynir að
upplýsa morð sem framið er á þekktum umboðsmanni.
HEIMSMEISTARA-HAPPDRÆTTI
HANDKNATTLEIKSSAMBANDS ÍSLANDS
Stöndum saman um landsliðið okkar
25 BILAR
lestu möguleikar í einu happdraetti að vinna bíl