Morgunblaðið - 04.02.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.02.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990 ÍÍIÉSÍÍÍ Nú styttist í páskafríið og framundan eru Ijórar spennandi páskaferðir. Þú getur notið lífsins í sólinni á Costa del Sol eða Benidorm, upplifað stórkostlega ævintýraferð til Suður-Ameríku; Rio de Janeiro og Chile, eða farið á 100 ára ártíð Van Goghs í Hollandi. Verðfrákr. 44.300,-* 2 í stúdíó kr. 53.500,- Vinsælasti sumardvalarstaður Spánar sem býður óendanlegan íjölbreytileika í gistingu, skemmtan, mat og drykk. Og hitinn er um 25 gráður yfír dag- inn. Aðeins 3 vinnudagar. Verðfrákr. 157.900,- Sumarið brosir við þér í Verald- arreisu um páskana. Fegurstu borgir og baðstrendur Suður- Ameríku í einni ferð á ótrúlega lágu verði, á besta árstíma, þegar hitinn er á bilinu 24-28 gráður. Skipulagning og umsjón: Ingólfur Guðbrandsson. Verðfrákr. 42.800,-* Veðrið á þessari fegurstu strönd Spánar er með eindæmum gott og mannlífið er slíkt að Finna má flestar þjóðir Evrópu saman- komnar á einum stað. Nýjar glæsilegar íbúðir á Levante Club. Aðeins 3 vinnudagar. Verðfrákr. 46.800,- í ár minnast Hollendingar 100 ára ártíðar Vincent Van Gogh. Það er upplagt að sameina vor í Amsterdam og listaverkasýn- ingu með öllum frægustu mál- verkum meistarans. Gist á Capitool hótelinu. 12 dagar 6 dagar FERlAMIOS'FðfllK 12 dagar 15 dagar Brottlor: 11. apríl. « Brotttor: 11. apríl. ii Brotttor 11. apríl. Brottför 6. apríl. Austurstræti 17, sími 622200 og Kirkjutorgi 4, Sími 622011 *EP Verð per mann 2 fullorðnir og 2 börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.