Morgunblaðið - 04.02.1990, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 04.02.1990, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990 31 RAÐAUGIYSINGAR KENNSLA Lærið vélritun Vélritun er undirstaða tölvuvinnsu. Ný nám- skeið byrja 8. og 9. febrúar. Morgun- og kvöldnámskeið. Engin heimavinna. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28041. Skrautritun - Gerðuberg Nýtt námskeið í skrautritun er að hefjast. Innritun í síma 12992 og 14106 5. og 6. febrúar nk. Kennari: Jón Ferdinandsson. Kennslustaður: Gerðuberg. Myndbandagerð - Video Nýtt námskeið er að hefjast. Innritun í síma 12992 og 14106, 5. og 6. febrúar nk. Um er að ræða 6 vikna námskeið. Kennt er tvö kvöld í viku, 4 kennslustundir í senn. Megináhersla er lögð é: Kvikmyndasögu, mynduppbyggingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmyndum, handritsgerð auk æfinga í með- ferð tæjabúnaðar, ásarnt upptöku, klippingu og hljóðsetningu eigin mynaefnis nemenda. Kennari: Ólafur Angantýsson. Kennsla fer fram í Miðbæjarskólanum. MATREIÐSLUSKÓLINN DKKAR Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði. Námskeið á vorönn 1990. • Austurlenskir réttir (2ja kvölda sýni- kennsla). • Blönduboðsréttir (eitt kvöld verklegt). • Gerbakstur (eitt kvöld verklegt). • Grill og glóðarsteiking (eins kvölds sýni- kennsla). • Hlaðborð fyrir ferminguna (2ja kvölda sýnikennsla). • Kvöldverður við kertaljós (eitt kvöld verk- legt). • Kökuskreytingar (2ja kvölda sýnikennsla). • Lagt á borð (eitt kvöld verklegt). • Pastaréttir (2ja kvölda sýnikennsla). • Páskakonfekt (eitt kvöld verklegt). • Smurt brauð (eitt kvöld verklegt). • Úrvals fiskréttir (2ja kvölda sýnikennsla). • Vín og vínþekking (2ja kvölda verklegt). • Örbylgjuof naréttir (eitt kvöld sýnikennsla) og e.t.v. margrt fleira. Fyrir 16-28 manna hópa bjóðum við nánast upp á hvað sem er sem viðkemur mat og matargerð. Það er ykkar að velja. Upplýsingar í síma 651316 milli kl. 13 og 19 alla virka daga. Geymið auglýsinguna. Frá Fósturskóla íslands Námskeið fyrir æfingafóstrur verður haldið í Fósturskóla íslands á tímabilinu 13. febrúar til 1. mars. Markmið námskeiðsins er að undirbúa fóstrur til að leiðbeina fóstrunemum í verknámi. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar. Námskeið um barnabókmenntir Dagana 23., 24. og 26. febrúar. Meginviðfangsefni: Barnabókmenntirog gildi þeirra í máluppeldi barna. Sérstök áhersla verður lögð á vinnu með þulur, þjóðsögur og að segja sögur. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar. TILKYNNINGAR Frá innheimtu Bessastaðahrepps Fyrsti eindagi fasteignagjalda er 15. febrúar 1990. Þeir, sem greiða öll fasteignagjöld sín fyrir þann tíma fá 10% staðgreiðsluafslátt. Bessastaðahreppur. Skóiastjóri. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Fáskrúðsfirðingar nær og fjær Hin árlega skemmtun verður í Fóstbræðra- heimilinu laugardaginn 10. febrúar nk. og hefst með félagsvist kl. 20.30. Kaffisala - happdrætti - dans. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Námu námsstyrkir Landsbanki íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki, sem veittir verða Námu-félög- um. Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla Reykjavík Árshátíð Árshátíðin verður laugardaginn 10. febrúar í Goðheimum, Sigtúni 3. Húsið opnað kl. 18.30. Heitur veislumatur, vönduð skemmti- dagskrá. Miðasala í Sigtúni 3, fimmtudag 8. feb. frá kl. 16.00-18.00 og föstudag 9. feb. frá kl. 16.00-18.00. Nánari upplýsingar í símum 611421 (Erna) og 40308 (Emma). Skemmtinefndin HÚSNÆÐIÓSKAST 1. Einungis aðilar að námsmannaþjónustu Landsbanka íslands, Námunni, eiga rétt á að sækja um þessa styrki. 2. Allir þeir, sem gerst hafa félagar í Nám- unni fyrir 15. mars 1990, eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. 3. Hvor styrkur er að upphæð 100 þúsund krónur og verða þeir afhentir í byrjun apríl 1990. 4. Umsóknir er tilgreini námsferil, heimilis- hagi og framtíðaráform, skal skilað til Landsbanka íslands eigi síðar en 15. mars nk. 5. Umsóknir sendist til: Landsbanki íslands Bankiallr^ljindsnmnna Landsbanki íslands, Markaðssvið, b.t. Ingólfs Guðmundssonar, Austurstrætl 11, 155 Reykjavík. Náman er nafn á heildarþjónustu Landsbanka Islands, sem er sér- staklega sniðinn að þörfum námsfólks. Allir námsmenn 18 ára og eldri eiga rétt á að sækja um aðild að þessari þjónustu. i Námunni Eðnbýli - raðhús Einbýlis- eða raðhús óskast til leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Leigutími 3-5 ár. Greiðslur ábyrgðar af traustu fyrirtæki. Upplýsingar um staðsetningu, stærð og leiguupphæð skilist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Leiga - 9946". Skrifstofuhúsnæði Félagssamtök leita eftir ca. 250-300 fm. skrifstofuhúsnæði til kaups í Reykjavík eða Kópavogi. Húsnæðið þarf að hafa möguleika á stórum fundarsal. Upplýsingar um húsnæði í boði óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fast- eign - 99221“. ATVINNUHÚSNÆÐI er nú nri.a.: - Einkareikningur með yfirdráttarheimild, 3 ókeypis tékkhefti, einka- reikningslán o.fl. - Kjörbók, háir vextir, ekkert úttektargjald ef keypt eru verðbréf. - Visa-kort strax við upphaf viðskipta. - Námslokalán, allt að 500.000,-, lánstimi allt að 5 ár, viðtal við bankastjóra óþarft. - Ráðdeild, þjónusturit Landsbankans, ókeypis áskríft. - Filofax-minnisbók, ókeypis eftir 6 mánaða skilvis viðskipti. - Styrkveiting, tveir styrkir á hverju ári. - Dreifing og móttaka gagna fyrir Lánasjóðinn, eyðublöð og bæklingar L.Í.N. liggja frammi i afgreiðslum Landsbankans. Afhenda má öII gögn sem eiga að fara til L.Í.N. iafgreiðslum bankans. Viðkomandi afgreiðslustaður sér síðan um að koma gögnunum tilL.Í.N. samdæg- urs. - Ráðgjöf og upplýsingar, sérstök mappa með upplýsingum, útreikn- ingum á greiðslubyrði lána o.fl. Til að öðlast þessi réttindi þarf aðeins að stofna Kjörbók og Einka- reikning. beir námsmenn sem fá lán frá L.Í.N. verða einnig að leggja námslánin inn á Einkareikning. ÝMISLEGT Frá menntamálaráðuneytinu Styrkir til náms á Spáni Skrifstofuhúsnæði óskast Meðalstórt fyrirtæki óskar eftir ca 100 m2 skrifstofuhúsnæði í Reykjavík til leigu frá 1. maí 1990. Tilboð er greini staðsetningu, stærð ásamt leigu, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. febrúar, merkt: „M - 7622". Til leigu mjög gott iðnaðar- eða lagerhúsnæði, 860 fm við Fellsmúla. Lofthæð 3,10 m. Góðar innkeyrsludyr í götuhæð. Upplýsingar á skrifstofu Hreyfils sf. í síma 685520 og 685521. Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa íslendingum til náms á Spáni á násárinu 1990-91: Einn styrk til háskólanáms í 12 mánuði. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í Madrid sumarið 1990. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í spænskri tungu í íslenskum framhaldsskóla. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfest- um afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 10. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 1. febrúar- 1990. L

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.