Morgunblaðið - 04.02.1990, Side 26

Morgunblaðið - 04.02.1990, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990 ATVINNII/A UGL YSINGAR Sölumaður - nýir bílar Viljum ráða áhugasaman og duglegan sölu- mann til að selja hýja bíla. Stundvísi, reglusemi og samviskusemi áskilin. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist til starfsmanna- halds Heklu sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. H HEKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Lausar stöður Við tolladeild bæjarfógetaembættisins í Hafnarfirði eru stöður með eftirtöldum stöðuheitum lausar til umsóknar: Deildar- stjóri II, deildarstjóri I, þ.e. yfirtöllvörður, tollfulltrúi. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar 1990. Þá er laust starf skrifstofumanns á aðalskrif- stofu embættisins (ritvinnsla á tölvu eða af- greiðslustörf í þinglýsingadeild). Hálfsdags- starf eftir hádegi kemur til greina. Upplýsingar í símum 652400 og 51916. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Már Pétursson. Sjálfsbjörg Óskum eftir að ráða fatlaðan starfsmann í tímabundið starf. Um er að ræða 60% starf í 6 mánuði. Meginverkefni starfsmannsins verður að kynna Sjálfsbjörg og afla nýrra félaga. Leitað er að starfsmanni, sem getur unnið sjálfstætt, á gott með að tjá sig og þekkir vel til málefna fatlaðra. Skriflegar umsóknir sendist Sjálfsbjörgu s.f., Hátúni 12,105 Reykjavík. Nánari upplýsingar veittar í síma 29133 (Tryggvi Friðjónsson). Umsóknarfrestur er til 9. febrúar nk. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra og Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, í Reykjavík og nágrenni. Út á land Deildarstjóri Fyrírtækið er kaupfélag Austur-Skaftfellinga (KASK), Höfn, Hornafirði. Starfssvið: Dagleg stjórnun sölu- og af- greiðslufólks. Lagerstýring, gerð innkaupa og söluáætlana og innkaup. Við leitum að: Manni með reynslu af verslun- arstjórn. Viðkomandi þarf að vera stjórnsam- ur en jafnframt þjónustulipur. Starfið er laust strax. Húsnæði til staðar. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Deildarstjóri 302“ fyrir 10. febrúar nk. Hagva ngurM Grensásvegi 13 Reykjavík Slmi 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir ST. jósefsspItali, landakoti Aðstoðarlæknir Ársstaða reynds aðstoðarlæknis á hand- lækningadeild St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1990. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1990. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og fyrri störf, skal senda til yfirlæknis hand- lækningadeildar. Reykjavík, 4. febrúar 1990. Sunnuhlíð Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Lausar stöður ★ Staða hjúkrunarfræðings, 80%. ★ Staða sjúkraliða, 100%. ★ Staða sjúkraliða, 80%. ★ Barnaheimili er á staðnum. Vinsamlega kynnið ykkur aðstæður og leitið upplýsinga í síma 604163. Hjúkrunarforstjóri. Qh HF.OÍNASMIBJAN HÁTEIGSVEIGI 7 Fyrirtœkið er traust, íslenskt iðnfyrirtœki (stofnað 1936), sem flytur inn og framleiðir ofna, hillur, vaska og fæst við ryðfría sérsmíði Tvoduglega og trausta starfsmenn vantar í Hafnarfjarðar- deild Ofnasmiðjunnar hf., Flatahrauni 13, vegna hagræðingar á rekstri. Starfsmann í málningardeild: Hæfniskröfur: Helst málari eða starfsmaður, vanur máln- ingarvinnu. Starfsmann ívörukeyrslu og pökkun: Hæfn- iskröfur: Áhugasamur og lipur bílstjóri, helst vanur og tilbúinn til að vinna ýmis önnur störf í verksmiðju. Störfin eru laus strax. Allar nánari upplýsingar veitir Jakob Frið- þórsson í síma 52711. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Verkstjóri íheimaþjónustu Laus er til umsóknar staða verkstjóra í heimaþjónustu við félags- og þjónustumið- stöðina í Vesturgötu 7. Um er að ræða 100% starf sem er fólgið í daglegum rekstri heima- þjónustu í vesturbæ, norðan Hringbrautar, verkstjórn og ráðgjöf við starfsfólk heima- þjónustu. Upplýsingar um menntun eða fyrri störf fylgi umsókn. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 19. febr- úar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í þjónustumiðstöð á Vestur- götu 7. FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Aðstoð við aldraða íheimahúsum Okkur vantar duglegt fólk til starfa í fjórum af sex hverfum borgarinnar. Starfið er fólgið í hvers kyns aðstoð við aldraða í heimahúsum sem nú verður skipulagt út frá félags- og þjónustumiðstöðvum aldraðra í borginni. Nánari upplýsingar veita forstöðumenn og verkstjórar heimaþjónustu á eftirtöldum stöðvum: Álfagranda 40, sími 622571 milli kl. 9.00- 12.00. Vesturgötu 7, sími 627077 milli kl. 10.00- 12.00. Norðurbrún 1, sími 18800 milli kl. 10.00- 12.00. Hvassaleiti 56-58, sími 18800 milli kl. 10.00- 12.00. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Öldrunarþjónustudeild. BORGARSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar sjúkraliðar Aðstoðardeildarstjóri óskast á deild A-3, þar sem stundaðar eru heila- og tauga- og slysa- og bæklunarskurðlækningar. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf. Ýmiskonar vaktafyrirkomu- lag er í boði, s.s. fastar næturvaktir. Nánari upplýsingar gefur Herdís Herberts- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696364 og Erna Einarsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri starfsmannaþjónustu, í síma 696356. Aðstoðardeildarstjóri óskast á öldrunardeild B-5. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræð- inga og sjúkraliða á öldrunardeildum Borg- arspítalans í B-álmu. Skipulagður aðlögun- artími. Vinnutími og starfshlutfall samkomu- lagsatriði. Nánari upplýsingar gefur Anna Birna Jens- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696358. Aðstoðarlæknar Þrjár stöður aðstoðarlækna (superkandidata) eru lausar til umsóknar á slysa- og bæklunar- lækningadeild. Ein staða veitist frá 1. mars nk. og tvær stöður frá 1. maí nk. Um er að ræða 12 mánaða stöður, en styttri tími kem- ur til greina. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 696600. Rafmagns- iðnfræðingur Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnsiðnfræðing til eftirlitsstarfa (veitueftirlit) á orkuveitusvæði Rafmagnsvei tunnar. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. Umsóknarfrestur er til 9. febrúar nk. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.