Morgunblaðið - 04.02.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.02.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990 ATVIN N UA UGL YSINGAR RIKISSPITALAR Sérfræðingur Lausar eru tvær og hálf afleysingastaða sér- fræðinga við kvennadeild Landspítalans. Stöðurnar eru veittar frá 1. mars nk. Til greina kemur að ráða í allar stöðurnar að hluta. Nánari uppiýsingar veita Jón Þ. Hallgrímsson, yfirlæknir og Gunnlaugur Snædal, prófessor. Umsóknir sendist stjórnarnefnd Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík. Aðstoðarlæknir Aðstoðarlæknir óskast á Rannsóknarstofu Háskólans f meinafræði. Æskileg starfs- reynsla við líffærameinafræðideild. Ráðning er eitt ár frá 1. mars nk. Upplýsingar gefur Jónas Hallgrímsson, yfir- læknir, sími 601900. Umsóknir sendist yfirlækni. Reykjavík, 3. febrúar 1990. Svæðisstjóm málefna fatlaðra Reykjanessvæði Oskar eftir fólki til starfa við atvinnuleit fatlaðra. Um er að ræða eftirfarandi störf: 1. 50% staða atvinnuleitarfulltrúa á Suður- nesjum. 2. 50% staða atvinnuleitarfulltrúa í Hafn- arfirði. 3. 50% staða atvinnuleitarfulltrúa í Kópa- vogi. Viðeigandi menntun og starfsreynsla mikil- væg. Atvinnuleit fatlaðra annast ma. eftirfar- andi verkefni: Leit að hentugum atvinnutilboðum fyrir fatl- aða í framhaldi af heildstæðu mati eða starfs- prófun, eftirfylgd á vinnustöðum með stuðn- ingi og ráðgjöf og skráningu á upplýsingum um atvinnumál með tilliti til fatlaðra. Umsóknarfrestur er til 22. febrúar. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Svæðisstjórnar, Digranesvegi 5, Kópavogi bar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. ÐAGV18T BAHIVA Forstaða leikskóla Dagvist barna auglýsir lausar stöður for- stöðumanna við tvo nýja leikskóla, Kletta- borg við Dyrhamra og Heiðarborg við Sel- ásbraut sem áætlað er að taki til starfa í apríl næstkomandi. Um er að ræða leikskóla þar sem byggt verður á nýbreytni í ieikskóla- starfi bæði hvað vprðar innra starf og hús- næði. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og deildarstjóri Dagvistar barna í síma 27277. Sérhæfður markaðs- og sölu- maður Fyrirtækið: Traust og öflugt framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki í Reykjavík með sterka markaðsstöðu. Starfið: Sala og layotráðgjöf á lager,- búðar- og skrifstofuinnréttingum, framleiddum í eig- in verksmiðju sem og innfluttum. Áætlanna- og samningsgerð, auglýsinga- og þjónustu- sjórnun, markaðsathuganir o.fl. Sölumaðurinn: Skilyrði, rekstrar- eða tækni- menntun með góða reynslu úr hönnunar-, þjónustu- eða sölustörfum. Geta til að starfa sjálfstætt og skila árangri, tungumála- og tölvukunnátta nauðsynleg. Reynsla úr framleiðsluiðnaði og þekking á almennri hönnunarvinnu æskileg. í boði er: krefjandi og fjölbreytt framtíðar- starf í hópi góðra sölumanna hjá framsæknu fyrirtæki. Góð vinnuaðstaða. Laun samkomulagsatriði. Starfið er laust strax, eða eftir nánara sam- komulagi. Skriflegum umsóknum skal skilað inn á aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „H - 120“ fyrir 9. febrúar. DAGV18T BAKIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: VESTURBÆR Grandaborg, Boðagranda 9, s. 621855. HEIMAR Sunnuborg, Sólheimum19, s. 36385. BREIÐHOLT Hálsaborg, Hálsaseli27, s. 78360. Leikskólar Kópavogsbæjar Leikskólinn Efstihjalli Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast til starfa. Um er að ræða hlutastarf. Einnig vantar starfsfólk til afleys- inga. Hafið samband við forstöðumann í síma 46150 og kynnið ykkur starfsemina. Leikskólinn Fagrabrekka Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast til starfa. Um er að ræða hlutastarf. Einnig vantar starfsfólk til afleys- ingastarfa. Hafið samband við forstöðumann í síma 42560 og kynnið ykkur starfsemina. Leikskólinn Furugrund Þroskaþjálfi eða fóstra óskast til að sjá um þjálfun fatlaðs barns. Upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður í síma 41124. Auk þess veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópa- vogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Skrifstofustarf Meðalstórt fyrirtæki, sem er staðsett í Hafn- arfirði, óskar að ráða starfskraft á skrifstofu. Starfið felur í sér að sjá um allt skrifstofu- hald, t.d. sölubókhald, launabókhald, við- skiptamannabókhald, innheimtu, símavörslu svo eitthvað sé nefnt. Einhver reynsla í með- ferð tölva er æskileg. Skriflegum umsóknum skal skila á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „N - 8910“ í síðasta lagi þann 12.2 1990. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum um- sóknum verður svarað. RIKISSPITALAR Aðstoðarmaður Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast til starfa á endurhæfingardeild Kópavogs- hælis. Um hlutastarf er að ræða. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari í síma 602725 eða 602703 frá kl. 10-15 virka daga. Starfsmaður Starfsmaður óskast til starfa við ræstinga- deild geðdeildar Landspítalans á Kleppi. Um hálft starf er að ræða. Upplýsingar gefur Stefanía Önundardóttir, ræstingastjóri, í síma 601535. Reykjavík, 3. febrúar 1990. Faglegur Forstöðumaður Foreldrafélagið Gríma leitar að fóstru til að veita forstöðu dagheimilinu á Hjónagörðum. Kröfur: ★ Hafa yfirgripsmikla þekkingu á faglegri vinnu með börn. ★ Þekkja þarfir ungbarna. ★ Hafa stjórnunarhæfileika. ★ Hafa brennandi áhuga á framsæknu dag- vistarstarfi. ★ Vera barngóð og hress. í boði er: ★ Gefandi starf með börnum 6 mán.-2ja ára og 5-9 ára á tveimur deildum. ★ Áhugasamir foreldrar og gott starfsfólk. ★ Góð laun. ★ Skemmtilegt umhverfi og yndisleg börn. Áhugasamar fóstrur sendi umsóknir ásamt meðmælum til foreldrafélagsins Grímu, Suð- urgötu 75 fyrir 10. febrúar nk. Sölu- og markaðsstjóri Fyrirtækið er meðal eldri og virtari bókaút- gáfa landsins. Starfið felst í umsjón með sölu- og markaðs- málum, enduskipulagningu og uppbyggingu sölustarfsemi, skipulagningu markaðsátaks, þátttöku í auglýsingamálum auk stjórnunar og eftirlits með sölumönnum. Leitað er að hugmyndaríkum og drífandi markaðsmanni, gæddum skipulags- og stjórnunarhæfileikum. Skilyrði er reynsla af sambærilegu. Umsóknarfrestur er til og með 9. febrúar nk. Ráðning verður sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðný Harðardóttir. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni, sem opin er frá kl. 9.00-15.00 Skóla^ordustig 1a - 101 fíeykiavik - Simi 621355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.