Morgunblaðið - 04.02.1990, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 04.02.1990, Qupperneq 41
15.20 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Milljónasnáðinn" eftir Walter Christmas Fyrsti þáttur af þremur. Þýðandi: Aöal- steinn Sigmundsson. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Steindór Hjörleifsson, Guð- mundur Pálsson, Emelia Jónasdóttir, Jón Einarsson, Bjarni Steingrimsson, Guð- mundur Pálsson, Sigurör Grétar Guð- mundsson og Sævar Helgason. (Frum- flutt i útvarpi 1960.) 17.00 Tónlist á sunnudagssiðdegi. — „Heimþrá”, lokaþáttur úr sinfóníu nr. 2, eftir Wilhelm Peterson Berger. Sinfóniu- hljómsveit Sænska útvarpsins leikur; Stig Westerberg stjórnar. — Sönglög eftir Wilhelm Peterson Berger. Marianne Eklöf syngur, Stefan Bojsten leikur með á pianó. — „Reverenza" og „Canzonetta" úr seren- öðu op. 31, eftir Wilhelm Stenhammar. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Jarvi stjórnar. — Sönglög eftir Wilhelm Stenhammar. Marianne Eklöf syngur, Stefan Bojsten leikur með á píanó. — „Excelsior", forleikurop. 13,eftirWilhelm Stenhammar. Sinfóníuhljómsveit Gauta- borgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors- son rabbarvið hlustendur. (Einnig útvarp- að daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir Erika Köth, Rudolf Schock, Cornell trióið, Gúnther Arnt kórinn og Sinfóníuhljómsveit Berlinar leika og syngja lög eftir Gerhard Winkler; höfund- urinn stjórnar. 20.00 Eitthvað fyrir þig. Umsjón; Vern- harður Linnet. 20.15 íslensk tónlist. — „Tilbrigði við jómfrú", eftir Kjartan Ólafs- son. Pétur Jónasson leikur á gítar. — Sónata fyrir marimbu eftir Áskel Másson. Roger Carlsson leikur. — „Solitude", eftir Magnús Blöndal Jó- hannsson. Manuela Wiesler leikur á flautu. — „Haustspil”, eftir Leif Þórarinsson. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur, Petri Sak- ari stjórnar. 21.00 Húsin ífjörunni. Umsjón: HildaTorfa- dóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór- leifsson les (13). 22.00 Fréttir. Órð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja Þuríður Baldursdóttir, Karlakór Akureyrar, Jóhann Daníelsson, Jóhann Konráðsson, Kristinn Þorsteinsson og fleiri syngja og leika íslensk lög frá liönum árum. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir 00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segul- bandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur ný- fundnar upptökur hljómsveitarinnar frá breska útvarpinu BBÓ. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vil- hjálms. 16.05 Konungurinn Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu Rás 1: Tónlist á sunnu- dags mogni ■■■ Á sunnudagsmorgnum 903 kl. 9.30 er flutt sígild — tónlist, að mestu frá barrokktímabilinu. Margir hlustendur hafa óskað eftir að Bach-kantötur og önnur kirkjutónlist verði flutt á þess- um tíma og orðið hefur verið við því. Einnig eru fluttir sígildir einleikskonsertar og kammertónlist. í þættinum í þessari viku verður leikinn „Inngangur Drottningarinnar af Saba“ úr Salómon eftir Handel, „Poéme“ eftir Chaus- son og hinn sívinsæli píanó- konsert Griegs í a-moll. MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/^^IMVARP 4. FEBRÚAR 1990 41 Strútsfrúin Mímí og sonur hennar Míó. Sjónvarpið; Stundin okkar BS Póstkassinn er á sínum stað í Stundinni okkar í dag, 50 Laufi, Gammur, Uglan og Helga lesa bréf frá krökkunum. ” Þá verður sýndur þriðji þáttur leikritsins Á róló. Leikritið er um þá félaga Gullintanna og Engilblíð. Sýndur verður fyrri hluti leikritsins Hvar er pabbi minn, en þar segir frá hvernig fundum þeirra Kústs litla rostungskálfs og ljónsins bar fyrir saman. Auk þeirra koma fram strútsfrúin Mímí og Míó sonur hennar. Umsjónar- maður er Helga Steffensen og upptökustjóri Eggert Gunnarsson. hans. Níundi þáttur af tíu. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) (Úrvali útvarpað í Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30Útvarp unga fólksins - Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Lið Kvenna- skólans i Reykjavík og Menntaskólans á Akureyri keppa. Spyrill er Steinunn Sig- urðardóttir. Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir semja spurningarnar og skiptast á dómgæslu. Bjarni Felixson semur iþróttaspurningar. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skoiið. Skúli Helgason tek- ur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. - 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 3.00 „Blitt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótt- ur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðan/oð. Ljúf lög undir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtqkinn þáttur.frá miðviku- degi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. STJARNAN FM102/104 10.00 Arnar Kristinsson. Sunnudagar eru hvildardagar hjá flestum. 14.00 Darri Ólason. Hver litur inn i kaffi? 18.00 Arnar Albertsson. Hvað er i bió? Addi fylgist vel með og biður upp á um- fjöllun um kvikmyndir kvikmyndahúsanna. Stjörnutónlistin á sínum stað. 22.00 Kristófer Helgason. Rólegar ballöður i bland við kröftugt rokk og ról. 01.00 Björn Bússi Sigurðsson. Næturvakt á Stjörnunni. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Fjölbraut Breiðholti. 14.00 Menntaskólinn i Reykjavik. 16.00 Karl Sigurðsson MH. 18.00 Fjölbraut Ármúla. 20.00 Menntaskólinn við Sund. 22.00 Iðnskólinn. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN 90.9 10.00 Sunnudagur til sælu á Aðalstöðinni svikur engan. Létt og Ijúf tónlist i bland við fróðleik og fjallabrandara. 13.00 Svons er lifið. Sunnudagseftirmið- degi á Aðalstöðinni með tónum og fróð- legu tali. Innsendar sögur lesnar og hlust- endur skiptast á llfsreynslumolum. Um- sjón Inger Anna Aikman. 16.00 Gunnlaugur Helgason. Ljúfir tónar á sunnudegi. 18.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ing- ólfs Guðbrandssonar. Léttklassiskur þátt- ur með Ijúfu yfirþragöi og viðtölum. 19.00 Ljúfirtónar. Léttleikin tónlist á rólegu nótunum. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Allt getur gerst undir sólinni. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Rás 1; Milljónasnáðinn B3B í dag hefst á Rás 1 flutningur á framhaldsleikritinu Milljón- 20 asnáðanum sem byggt er á samnefndri sögu eftir Walter “ Christmas. Þýðinguna gerði Aðalsteinn Sigmundsson en Jónas Jónasson bjó söguna í leikritsform og er hann jafnframt leik- stjóri. Leikritið, sem er í þremur þáttum, var fyrst flutt í útvarpi árið 1960 og íjallar um auðugan dreng í Lundúnaborg. Hann lifir í gylltu búri umkringdur þjónustufólki og fjárhaldsmönnum, en þráir frelsi og venjulegt fjölskyldulíf. Dag nokkurn ákveður hann að strjúka að heiman og leita gæfunnar meðal óbreytts alþýðufólks. Leikendur í fyrsta þætti eru: Ævar Kvaran, Steindór Hjörleifsson, Guðmundur Pálsson, Emelía Jónasdóttir, Jón Einarsson, Bjarni Steingrímsson, Guðmundur Pálsson, Sigurður Grétar Guðmundsson og Sævar Helgason. Stöð 2: Bæimir brtast ■■ Að þessu sinni eru það Njarðvík og Grindavík sem takast á 00 > landsleiknum Bæirnir bítast. Lið Njarðvíkur skipa þeir Magnús Guðmundsson, Sigmar Ingason og Stefán Bjarka- son. Bæjarbragi Narðvíkur er Ólafur Thordarsen. Lið Grindvíkinga skipa þeir Frímann Ólafsson, Jón Páll Haraldsson og Ólafur Þór Jóhannsson. Bæjarbragi þeirra Grindvíkinga er Klara Gestsdóttir. Það eru Hinir íslensku ullarbarkar frá Grindavík og Skemmtisveit tónlistarskólans í Njarðvík sem skemmta. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Rás 1: Ertthvað fyrir þig ■I Eitthvað fyrir þig, nefnist þáttur sem Vernharður Linnet 00 sér um og ætlaður er yngstu hlustendunum. Þar verður fjallað um allt milli himins og jarðar í orðum, tónum og hljóðum. I þessum fyrsta þætti heyrum við ýmislegt um músina og í músinni. Sumum þykir um fátt vænna en aðrir hræðast hana flestu fremur. Listskreytingasjóður ríkisins Listskreytingasjóður ríkisins starfar samkvæmt lögum nr. 34/1982 og er ætlað að stuðla að fegrun opinberra bygginga með listaverkum. Verksvið sjóðsins tekur til bygginga, sem rikissjóður fjármagnar að nokkru eða öllu leyti. Með listskreytingu er átt vð hvers konar fasta og lausa listmuni, svo sem veggskreytingar innan húss og utan, höggmyndir, málverk, veggábreið- ur og hvers konar listræna fegrun. Skal leitast við að dreifa verkefnum milli listgreina þannig að I hverri byggingu séu fleiri en ein tegund listskreytinga. Þegar ákveðið hefur verið að reisa mannvirki sem iögin um Listskreytinga- sjóð rfkisins taka til, ber arkitekt mannvirkisins og byggingarnefnd sem hlut á að máli að hafa samband við stjórn Listskreytingasjóðs þannig að bygging- in verði frá öndverðu hönnuð með þær listskreytingar I huga sem ráðlegar teljast. Heimilt er einnig að verja fé úr sjóðnum til listskreytingar bygginga sem þegar eru fullbyggðar. Umsóknum um framlög úr Listskreytingasjóði skal beint til stjórnar List- skreytingasjóðs rikisins, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík á tilskildum eyðublöðum sem þar fást. Æskilegt er að umsóknir vegna framlaga 1990 berist sem fyrst og ekki síöar en 1. júlí nk. Reykjavík, 30. janúar 1990. Stjórn Listskreytingasjóðs ríkisins. HEF OPNAÐ LÆKNASTOFU Á LAUGAVEGI 42 Tímapantanirfrá kl. 09.00-17.00 í síma 627055. Karl Úlfarsson, læknir. Sérgrein: Húð- og kynsjúkdómar. Stöð 2; Lögmál Murphy’s ■■■■ Murph blessaður sit- OT 00 ur uppi með enn eitt málið. Ungur fata- hönnuður myrðir yfirmann sinn ásamt eldri vinkonu sinni en Murhp hefur öllu meiri áhuga á ástarsambandi skötu- hjúanna en tryggingakröfum. Þegar hann hins vegar yfir- heyrir parið sannfærast þau um að hann viti um sekt þeirra og þau leggja á ráðin um að stytta Murph aldur. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gíslason. Létt spjall við hlustendur, opin lina og athugað hvað framundan er. 13.00 Hafþór Freyr og.Ágúst Héðinsson. Kíkt útí bæ og athugað hvað er i gangi. Afmælisbarn dagsins valið. 14.00 Harry og Heimir. Svakamálaleikritið „Með öðrum morðum". Skemmtun fyrir alla fiölskylduna. 14.30 Ágúst Héðinsson og Hafþór Freyr, beinar útsendingar, snóker, íþróttir dags- ins, veöur færð og samgöngur. Afmælis- þarnið á sínum stað. Getraunir og opin lína. 17.00 Þorgrimur Þráinsson fótboltafyrirliði á vaktinni. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson i helgarlok! Kíkir á bíósíöumar og spjallar við hlust- endur. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlust- endum inn i nóttina. Fréttir eru sagðar kl. 10 — 12 — 14 — 16 á sunnudögum. V EFFEMMfm 95,7 8.00 Morgunvaktin á EFF EMM. - 11.00 Bjarni Sigurðsson. Popptónlist fyrir fólk sem er með á nótunum. 14.00 Ómar Friðleifsson. Kvikmyndasér- fræðingur EFF EMM með itarlega um- fjöllun um nýjustu kvikmyndirnar. Slúður og aðrar fréttir úr kvikmyndaheiminum ásamt myndbandayfirliti. 16.00 Klemenz Arnarson. Glóðvolgar fréttir qf úrslitum í hinum ýmsu leikjum sem fram fara. Slúður og alls kyns umfjöllun. 19.00 Kiddi „bigfoot". Nýjasta tónlistin á dagskrá hjá Kidda. 22.00 Sunnudagskvöldvakt EFF EMM. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.