Morgunblaðið - 04.02.1990, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990
29
ATVIN WnMAUGL YSINGAR
Kranamenn
Óskum að ráða vana kranamenn á bygging-
arkrana. Um er að ræða nýjan T-krana og
Liberpinnakrana.
Upplýsingar gefur Kjartan í síma 20812 milli
kl. 13 og 15.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til skrifstofu- og
afgreiðslustarfa í Kópavogi. Tölvukunnátta
æskileg.
Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar
Mbl., merktar: „L-7620“, fyrir 16.febr. nk.
Bókhaldsstjórnun
Maður með víðtæka reynslu í bókhalds-,
uppgjörs- og stjórnunarstörfum óskar eftir
starfi. Getur byrjað strax.
Áhugasamir leggi inn tilboð á Auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „B - 4123“.
Hlutastarf
Kona með mikla reynslu af rekstri félagasam-
taka óskar eftir hlutastarfi við skyld verkefni
eða önnur, þar sem þörf erfyrir slíkan starfs-
kraft.
Tilboð merkt: „Hlutastarf - 8912“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. febrúar.
Framkvæmda-
stjóri/lögfræðingur
Lögmannafélag íslands óskar eftir að ráða
löglærðan framkvæmdastjóra sem fyrst.
Reynsla af lögmannsstörfum æskileg.
Umsóknir sendist skrifstofu L.M.F.Í. í Alfta-
mýri 9, 108 Reykjavík, fyrir 14. febrúar nk.
Kvöldvinna
Okkur vantar innheimtufólk vegna áskrifta-
gjalda á eftirtöldum stöðum:
Blönduósi, Egilsstöðum, Garði, Hólmavík og
Vopnafirði.
Upplýsingar veitir Hjördís í síma 91-82300.
Fróðihf.
„Au pair“
Einstæð móðir New Jersey óskar eftir stúlku •
20-23ja ára til að gæta 21A> árs stúlku og
vinna létt heimilisverk.
Upplýsingar gefur Joann í síma
9012017562298 eftir kl. 23.30 á ísl. tíma.
„Au pair“
óskast til læknisfjölskyldu í Gautaborg frá
1. apríl í 6-12 mánuði. Létt heimilisstörf,
gæsla 6 mánaða drengs og 4ra ára telpu,
sem er hluta úr degi á barnaheimili.
Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„O - 4550“.
Akureyrarbær - ráðgjafadeiid
Félagsráðgjafar
Akureyrarbær óskar eftir að ráða félagsráð-
gjafa til starfa á ráðgjafadeild. Aðstoð við
útvegun húsnæðis. Umsóknarfrestur er til
14. febrúar nk.
Upplýsingar veita deildarstjóri ráðgjafadeild-
ar í síma 96-25880 og starfsmannastjóri í
síma 96-21000.
Deildarstjóri.
Atvinnurekendur
ath.
Vanur sölumaður óskar eftir framtíðarstarfi.
Góð meðmæli. Reglusamur.
Upplýsingar í síma 656298.
Fjáröflun
- verkefni óskast
Hópur laganema óskar eftir verkefnum vegna
fjáröflunar. Allt kemur til greina, innheimta,
sölumennska o.fl. Kvöld og helgarvinna.
Upplýsingar eftir hádegi í símum 685834,
43919 og 33855.
Smurbrauðsdama
Veitingahús í miðbæ Reykjavíkur óskar að
ráða til starfa smurbrauðsdömu.
Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn umsóknir á
auglýsingadeild Mbl., merktar: „T - 222“.
Yfirvélstjóri
óskast á loðnu/rækjuskip sem frystir aflann
um borð. Gert er út frá Vestmannaeyjum.
Upplýsingar í síma 98-12300.
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja.
HÚSNÆÐI í BOÐI
160 fm sérhæð
Mjög góð 160 fm sérhæð í Kópavogi - Vest-
urbæ, með eða án húsgagna. Leigutími 6-15
mánuðir eftir samkomulagi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„A - 214“ fyrir laugardaginn 10. febrúar.
Fiskiskip til sölu
70 rúmlesta stálskip, byggt í Póllandi 1988,
aðalvél Caterpillar 625 hö.
Fiskiskip-skipasala, sími 22475,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð.
Gunnar I. Hafsteinsson, hdl.
Skarphéðinn Bjarnason, sölum.
Útboð - leikskóli
Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum
í gerð leikskóla í hinu nýja Hæðahverfi í
Garðabæ.
Um er að ræða 407 frh leikskóla og skal
verktaki fullgera hann með innréttingum
ásamt lóð. Verkinu skal að fullu lokið 1.
mars 1991.
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof-
unum í Garðabæ gegn 10.000,- kr. skila-
tryggingu. Frestur til að skila tilboðum er til
2. mars 1990.
Bæjarverkfræðingurinn í
Garðabæ.
______BÁTAR — SKIP
Útgerðarmenn
- bátseigendur
Höfum áhuga á að kaupa bát án kvóta 15-70
brl. Verður að hafa haffærnisskírteini.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Skip - 8909“.
ÞJÓNUSTA
Framtalsaðstoð
Veitum framtalsaðstoð. Einnig bókhaldsað-
stoð, tölvuvinnslu, VSK ’90 skýrslur og árs-
uppgjör.
Tölvubókhald,
Ármúla 19,
108 Reykjavík,
sími 689242.
Bókhaldsuppgjör
Tek að mér bókhaldsuppgjör og fleira fyrir
fyrirtæki og rekstraraðila.
Starfa í samvinnu við löggiltan endurskoð-
anda. Viðtalstímar skv. samkomulagi.
Björn Þórhallsson,
viðskiptafræðingur,
sími 681660,
heimasími 84484,
Síðumúla 12, 104 Reykjavík.
Skattar, fjármál,
lögmannsþjónusta
Einstaklingar og fyrirtæki, rekstrarráðgjöf.
★ Bókhald og ársuppgjör.
★ Launabókhald og skilagreinar.
★ Rekstrarráðgjöf.
★ Skattaráðgjöf og skattskil: Framtöl, virð-
isaukaskattur (söluskattur) o.fl.
★ Lögmannsþjónusta.
★ Innheimtur.
★ Samningar.
★ Rekstrarráðgjöf.
Austurströnd sf.
- Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg.
skjalaþ. og dómtúlkur í þýsku.
- Skúli Sigurðsson, hdl.
Austurströnd 3 (SPRON-húsið),
170 Seltjarnarnes.
Sími: 62 23 52.
Fax: 61 23 50.
ÓSKAST KEYPT
Fyrirtæki óskast
Lítið og traust fyritæki í plastiðnaði óskar
eftir kaupum á öðru fyrirtæki með svipaða
starfsemi, til aukningar núverandi reksturs.
Til greina kemur að kaupa vélar eingöngu.
Fyllsta trúnaði heitið.
Tilboð merkt: „R - 8908“ sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 10. þm.