Morgunblaðið - 04.02.1990, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIM VARP SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990
MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær
(61) (Sinha Moca).
19.20 ► Leður-
blökumaðurinn.
15.30 ► í skólann á ný (Back To School). Gamanmynd
sem fjallar um dálítið sérstæðan föðursem ákveðurað
finna góða leið til þess að vera syni sínum stoð og stytta
íframhaldsskóla. Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Burt
Young, Keith Gordon, Robert Downey Jr..og Ned Beatty.
Bönnuð börnum.
17.05 ► Santa Barb-
ara. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.50 ► Hetjurhimin-
geimsins (She-Ra). Teikni-
mynd með íslensku tali.
18.15 ► Kjallarinn Tónlist-
arþáttur.
18.40 ► Frá degitil dags
(Day by Day). Bandarískur
gamanmyndaflokkur fyrir alla
aldurshópa.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.20 ► Leð- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► Litróf. Með- 21.45 ► fþróttahornið. 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskrárlok.
urblökumað- og veður. Brageyrað. 7. al efnis að þessu sinni 22.05 ► Að strfðl loknu (After the War). Vin- efufréttir.
urinn. þáttur. veröurviðtal viðStef- ir og fjendur. 1. þáttur af 10. Ný bresk þátta- 23.10 ►
19.50 ► 20.40 ► án Hörð Grímsson og röð. Fylgst er með hvemig þremur kynslóðum Þingsjá.
Bleiki pardus- Roseanne. Ólafur Haukur Símon- reiðir af áratugina þrjá eftir seinni heimsstyrj-
inn. arsontekinntali. öldina.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog 20.30 ► Dallas. JR og Kimberly 21.25 ► Nemendasýning 22.15 ► Saga Klaus Barbie 23.10 ► Óvænt endalok.
dægurmál. sjóða saman hneykslanlega Verslunarskólans á Hótel (Hotel Terminus). 2. hluti af 23.35 ► Þokan (The Fog). Mögnuð drauga-
uppákomu fyrir Sue Ellen. íslandi. NemendurúrVÍ þremur. Heimildarmynd um mynd. Aðalhlutverk: Adrienne Barbeau, Jamie
Bobby er feginn þvi Lisu Alden flytja „Bugsy Malone". Tón- slátrarann og SS-foringjann sem LeeCurtis, Hal Holbrockog Janet Leigh. Strang-
er hvergi að finna. Cleyton held- listarstjóri er Jón Ólafsson. pyntaði og myrti þúsundirfórn- lega bönnuð börnum.
uráfram að heimsækja Laurel. arlamba. 1.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séraTorfi K. Stef-
ánsson Hjaltalín flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arn-
grimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00. Kjartan Árnason rithöfundur tal-
ar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: „Ævintýri Tritils"
eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vil-
borg Halldórsdóttir les (3). (Einnig útvarp-
að um kvöldíð kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson
flytur.
9.40 Búnaðarþátturtnn - Hagþjónusta
landbúnaðarins, ný stofnun. Arni Snæ-
björnsson ræðir við Magnús B. Jónsson
forstöðumann hennar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 .Faðmlag dauðans", smásögur eftir
Halldór B. Björnsson. Gyða Ragnars-
dóttir les. (Áður á dagskrá 11. mai 1989.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jóns-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Kjartan Árnason rithöfundur
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 l dagsins önn - Að hætta í skóla
og byrja aftur Þriðji þáttur. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður-
inn" eftir Nevil Shute Pétur Bjarnason les
þýðingu sína (14).
14.00 Fréttir.
14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors-
son rabbarvið hlustendur. (Endurtekið frá
deginum áður.)
15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraösfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - „Lestarferðin",
framhaldssaga eftir T. Degens Svanhildur
Öskarsdóttir byrjar lestur þýðingar Fríðu
Á. Sigurðardóttur. Einnig verður sagt frá
bókum sem gerast á stríöstímum. Um-
sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Mozart.
— Sellókonsert nr. 1 í C-dúr eftir Joseph
Haydn. Ofra Harnoy leikur með Kammer-
sveitinni ÍToronto; Paul Robinson stjórn-
ar.
— Sinfónía nr. 35 i D-dúr K 385, „Haffner"
sinfónían eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. „St.Martin-in-the-Fields" hljómsveitin
leikur, Neville Marriner stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Gunnlaugur
Þórðarson talar.
20.00 Litli barnatiminn: „Ævintýri Tritils"
eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vil-
borg Halldórsdóttir les (3). (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Barrokktónlist.
— Svita úr leikritinu „Abdelazer" eftir Henry
Purcell. Hljómsveitin „Parley of Instru-
ments" leikur; Peter Holmann stjórnar.
— italskar barrokkariur og sönglög eftir
ýmsa höfunda. Carlo Bergonzi syngur,
Felix Lavilla leikur með á pianó.
— Svíta úr' leikritinu „Gordíonshnúturinn
leystur" eftir Henry Purcell. Hljómsveitin
„Parley of Instruments" leikur; Peter Hol-
mann stjórnar.
21.00 Atvinnulif á Vestfjörðum. Umsjón:
Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá
(safirði.)
21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka"
eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór-
leifsson les (14).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Samantekt um þýðingar á tölvuöld.
Um krókóttan veg þýðandans með tölv-
una aö vopni. Umsjón: Sigrún Stefáns-
dóttir. (Einnig útvarpaö á miðvikudag kl.
15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Jóns-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í
Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsýrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra
spuningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl.
9.50, neytendahorn kl. 10.03 og af-
mæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt-
ur. - Morgunsyrpa heldur áfram.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Llsa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
i menningu, félagslifi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi
og dómari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, $ig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. -
Stórmál dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur i beinni út-
sendingu, sími 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik-
ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00
næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins - Spurninga-
keppni framhaldsskólanna. Lið Fram-
haldsskólans á Húsavík og Verkmennta-
skólans á Akureyri keppa. Spyrill erStein-
unn Sigurðardóttir. Magdalena Schram
og Sonja B. Jónsdóttirsemja spurningarn-
ar og skiptast á dómgæslu. Bjarni Felix-
son semur iþróttaspurningar. Umsjón:
Sigrún Sigurðardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfara-
nótt laugardags að loknum fréttum kl.
5.00.)
00.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn
flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Vilborgu Kristjánsdóttur
sem velur eftirlætislögin sin. (Endurtekinn
þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.)
3.00 „Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur
frá liönu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu-
dagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Lisa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir
fjallar um konur i tónlist. (Endurtekið úr-
val frá miðvikudagskvöldi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. Leikin
lög frá sjötta og sjöunda áratugnum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður-
land.
BYLGJAN FM 98,9
7.00 Snemma á fætur. Nýr morgunþáttur
á Bylgjunni. Haraldur Gislason og Rósa
Guðbjartsdóttir sjá um fréttatengdan
morgunþátt. Opin lína og kíkt i blööin og
athugað hvað er framundan.
9.00 Páll Þorsteinsson bregður á leik með
hlustendum á þorra. Vinir og vandamenn
kl. 9.30 og uppskrift dagsins.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Getraunir, opin
lína. Afmæliskveðjur á milli 13.30-14.
15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta I
tónlistinni. Farið yfir stöðu vinsældalista.
Maður vikunnar valinn.
17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Más-
son. Hlustendur eiga orðiö.
Gunnlaugjur Guðmundsson,
stjörnuspekingur.
Bylgjan:
Stjömu-
speki
■■ Gunnlaugur Guð-
00 mundsson stjörnu-
spekingur og Pétur
Steinn útvarpsmaður taka
stjörnumerkin fyrir og halda
áfram á sömu nótum og und-
anfarin mánudagskvöld. Sérs-
taklega er fjallað um
stjörnumerki mánaðarins. Þá
verður þeim bréfum sem send
hafa verið þættinum svarað.
ER1. FEBRÚAR
INNI í MYNDINNI
HJÁ ÞÉR?
Gjalddagi húsnœðislána var 1. febrúar.
Gerðir þú ráð fyrir honum?
16. febrúar leggjast dráttarvextir á lán með lápskjaravísitolu.
1. mars leggjast dráttarvextir á lán með byggingarvísitölu.
Gjalddagar húsnœðislána eru:
1. febrúar- 1. maí - 1. ágúst- 1. nóvember.
Sum lán hafa fjóra gjalddaga á ári, önnur aðeins einn.
SPARAÐU ÞÉR ÓÞARFA ÚTGJÖLD AF DRÁTTARVÖXTUM
OG HAFÐU ALLTAF NÆSTA GJALDDAGA INNI í MYNDINNI.
cSb HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS
LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK ■ SlMI 696900