Morgunblaðið - 04.02.1990, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990
ITC-deildin Björkin heldur kynningarfund miðvikudaginn 7.
febrúar nk. kl. 20.30 í Lækjarbrekku (Kornhlöðunni), Banka-
stræti. Gesturfundarins verður Kristín Kvaran, dagskrárgerð-
armaður hjá Ríkissjónvarpi. Hún mun reifa neytendamál á
íslandi og svarar síðan fyrirspurnum. Fundurinn er öllum
opinn til kynningar á ITC-samtökunum.
Mikil verðlækkun
Elízubúðin
Skipholti 5
Sóðarnir féngu
afleita einkunn
Ótryggð kunna konur síst af öllu
að meta í fari karlmanna en að
henni undanskilinni er það sóða-
skapur eða ónógt hreinlæti með
sjálfan sig, sem þær kunna verst
við. Kemur þetta fram í breskri
könnun, sem birt var fyrir
skemmstu.
*
Ikönnuninni kom fram, að 28%
kvenna nefndu framhjáhald sem
alvarlegasta ókostinn við einn karl-
mann en 16% nefndu hirðuleysi og
skort á hreinlæti. Þá kom það einn-
ig fram, að „Nýi maðurinn" svokall-
aði fyrirfinnst varla. Aðeins 2%
kvennanna sögðu, að eiginmaður-
inn sæi eingöngu um innkaup og
tiltekt á heimilinu og aðeins 5%,
að hann passaði börnin.
í ljós kom, að 75% kvennanna
töldu oft á hlut sinn gengið ogjafn
margar sögðu, að þær yrðu að
standa sig betur en karlmennirnir
á vinnustað til að vera metnar að
verðleikum. Þá fannst aðeins 44%,
að Margaret Thatcher forsætisráð-
herra hefði orðið til þess beint eða
óbeint að bæta hlutskipti kvenna.
Svo vikið sé að konunum sjálfum
kváðust 43% þeirra gjarna vilja
hafa önnur mál um rass og mjaðm-
ir; 38% töldu ýmislegt mega betur
fara með fætuma og 32% vildu
betrumbæta btjóstin.
Tuttugu af hundraði sögðust
mundu kjósa fóstureyðingu yrðu
þær ófrískar ógiftar en 15% kváð-
ust mundu giftast barnsins vegna.
Þriðjungurinn var á þeirri skoðun,
Ljúffengt og Létt
Næstu vikurnar býður Hótel Holt gestum sínum
upp á sérstakan matseðil í hádeginu, þar sem
léttleikinn og hollustan eru í fyrirrúmi.
Forréttur, aðalréttur og eftirréttur sem hver velur
að vild, með gæði og góða þjónustu að
leiðarljósi sem fyrr.
Forréttir
Hreindýrapáte
Rækjur og reyktur lax í ostasósu
Gæs og avocado í pastasalati
Rjómasúpa með fersku grænmeti
Fitusnautt pastasalat með jógúrtsósu
Abalréttir
Marineraðar grísasneiðar
Grillað heilagfiski
Heitt sjávarsalat í pastahreiðri
Hreindýrasmásteik í púrtvínssósu
Steikt karfaflök með spínatsósu
Fftirréttir
Heitt epli með vanillusósu
Sítrónubollur með hunangi
Forréttur, aðalréttur og eftirréttur
kr. 995
Hafðu það fyrsta flokks - það kostar ekki meira.
Bergstaðastrœti 37, Sími 91-23700
ÚTSALA
Andrés,
Skólavörðustíg 22a, sími 18250.
Skrifslofutækni Tölvufræðsluonar
er fiaauýtt náui, seuigetur
opnað þér nýiar leiðir á
vinnumarkaðnum
Jens Ólafsson,
framkvæmdastjóri
Grundarkjörsverslananna:
„Hjá mér vinna m.a. tveir skrif-
stofutæknar og er greinilegt að
menntun þeirra er mjög góður und-
irbúningur fyrir ábyrgðarstörf í fyrir-
tækjum. Grundarkjörerfyrirtæki í
stöðugri sókn. Velgengni þess
byggist á góðu starfsfólki og fólk,
sem lokið hefurskristofutækninámi
er án efa fremst í þeim hópi. Það er því með glöðu geði,
sem ég mæli með skrifstofutækninámi Tölvufræðslunnar".
Ásdís Þórisdóttir,
verslunarstjóri
Grundarkjörs
íStakkahlíð:
„Áður en eg fór í skrifstofutækni-
námið, vann ég sem afgreiðslumað-
ur hjá Grundarkjöri. Ég kunni lítið
á tölvur og bókhald og ákvað því
að drífa mig á námskeið hjá Tölvu-
fræðslunni. Skrifstofutækninámið
var mjög gagnlegt og skemmtilegt.
Eftir að ég fékk prófskírteinið í
hendurnar var mér boðin staða aðstoðarverslunarstjóra
og skömmu síðarvarég orðin verslunarstjóri".
skiptist í tölvugreinar, viðskiptagreinar og tungu-
mól. Við bjóðum upp ó morgun-, eftirmiðdags-
og kvöldtíma. Nómið tekur 3-4 mónuði og að
fpví loknu útskrifast jrú sem skrifstofutæknir.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28, sími 687590
Hringið og íáið senöan bækling
y
að fóstureyðing væri réttlætanleg
kæmi barnið til að standa í vegi
fyrir frama konunnar. Allt að 84%
kvennanna töldu Bretland vera ríki
stéttaskiptingarinnar og 41% var á
því, að atvinnuleysingjar nenntu
ekki að vinna. Sjötta hver kona
átti hlutabréf og helmingurinn réð
yfir krítarkorti.
Heil 52% kvennanna sögðu, að
„draumaprinsinn" væri bandaríski
leikarinn Tom Cruise og á hæla
honum kom landi hans og starfs-
bróðir Harrison Ford.
SNJÓ
BLÁSARAR
Bolens
PÓR”
SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11
HITAMÆLAR