Morgunblaðið - 04.02.1990, Qupperneq 27
MOEGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990
27
ATVINNVJA UGL YSINGAR
Heimilishjálp
Garðabæ
Barngóð kona óskast til að gæta 8 ára
drengs og vinna létt heimilisstörf eftir há-
degi.
Upplýsingar í síma 657228 á kvöldin og um
helgar.
Tannlæknastofa
- Garðabær
Óska eftir aðstoð á tannlæknastofu í
Garðabæ.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„T - 8911 “ fyrir 8. febrúar nk.
Heimilishjálp
U.S.A.
Ung hjón með 4 börn óska eftir heimilis-
hjálp. Ferðakostnaðurtil New York greiddur.
Skrifið til: Mrs. Tanner, 26 Beekman Place,
Fair Haven, New Jersey 07704, U.S.A. eða
sendið fax: +904-237-2141.
Fyrirtæki:
Markaðs-/sölumál
Maður með menntun á markaðs- og sölu-
sviði óskar eftir stjórnunarstarfi hjá fyrirtaeki
þar sem metnaður og framsýni og þor fara
saman. Þeir aðilar, sem vilja ræða málin í
fullum trúnaði sendi nafn og símanúmer fyr-
ir 11. febrúar nk. til auglýsingadeildar Morg-
unblaðsins merktar: „Fjárfesting 101".
Sölumaður
Óskum eftir sölumanni til starfa hjá fram-
leiðslufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í eftir-
lits- og forsölu með persónulegum heim-
sóknum í verslanir á höfuðborgarsvæðinu.
Við leitum að drífandi konu á aldrinum 25-35
ára. Reynsla af sölustörfum æskileg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
9. febrúar nk. merktar: „P - 8907“.
Tölvukennarar
Tölvufræðslan óskar að ráða stundakennara
í Reykjavík og tölvukennara í fullt starf úti á
landi. Kennslugreinar m.a. MS-DOS, Word-
Perfect, PlanPerfect, Multiplan og Dbaselll+.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum
687590 og 686790.
Latur^
ungur maður óskar eftir vinnu, helst við að
gera ekki neitt, en ef eitthvað er, þá sem
minnst.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9.
febrúar merkt: „Latur, góð laun - 8915“.
Fiskiðnaðarmaður
óskar eftir atvinnu á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Er með mikla reynslu í verkstjórn og
öðrum greinum sem tengjast sjávarútvegi.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „F - 1982“.
Fóstrur - fóstrur
Við á barnaheimilinu Hlíð óskum eftir áhuga-
sömum fóstrum eða öðru uppeldismenntuðu
starfsfólki til starfa með okkur. Ein staða er
laus nú þegar, önnur losnar 1. maí.
Allar nánari upplýsingar veita forstöðumaður
í síma 667375 eða félagsmálastjóri í síma
666218.
I
Laus kennarastaða
í rafiðnaðargreinum
Frá Menntaskólanum á ísafirði:
Kennara vantar nú þegar til að kenna verk-
legt grunnnám, mælingar og skyldar greinar
í grunndeild rafiðna. Um fullt starf er að ræða.
Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, skal koma til undirritaðs
(sími 94-3599 eða 94-4119) fyrir 20. febr. nk.
Skólameistari.
1/2 dags vinna
Óskum eftir að ráða starfskraft til almennra
skrifstofustarfa og tölvuinnsláttar hálfan
daginn, eftir hádegi.
Skriflegar umsóknir óskast sendar auglýs-
ingadeild Morgunblaðsins fyrir 10. febrúar
merktar: „E - 14114“.
Tunguhálsi 13.
Skrifstofustarf
Starf skrifstofumanns við landlæknisembæt-
tið er laust til umsóknar.
Starfið fellst í símavörslu og almennum skrif-
stofustörfum og er laust nú þegar.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrif-
stofu landlæknis, Laugavegi 116, 150
Reykjavík, fyrir 10. febrúar nk.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif-
stofu embættisins.
Landlæknir.
JÖLVUFRÆÐSLAN
Borgartúni 28.
Aðstoðarhótelstjóri
Hótel í borginni vill ráða aðstoðarhótelstjóra
til stafa. Starfið er laust samkvæmt nánara
samkomulagi. Krafist er menntunar á sviði
hótel- og veitingareksturs.
Laun samningsatriði.
Allar nánari upplýsingar veittar í fullum trún-
aði á skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar.
GtiðntTónsson
RÁÐCJÖF RÁÐN l NCARhJÓN USTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22
Hún Guðrún er að
hætta
Nú þurfum við að finna manneskju til að fylla
skarðið hennar, en hún hefur: Fært bókhaldið
- passað upp á heftið - gert tollskýrslur og
annað sem þurft hefur. Við hin þrjú á skrifstof-
unni erum sem sagt að leita að sjálfstæðri,
samvinnuþýðri og brosmildri manneskju.
Sendið okkur línu á auglýsingadeild Mbl. ef
þú telur þig passa í skarðið merkt:
„Skarðið - 9947“ fyrir 11. febrúar.
Gjaldkeri óskast
Við óskum eftir að ráða gjaldkera til starfa
á skrifstofu okkar. Æskilegt er að viðkom-
andi hafi reynslu í gjaldkerastörfum.
Bindindi er áskilið.
Umsóknum skal skila til skrifstofu okkar fyr-
ir fimmtudaginn 8. febrúar á sérstökum eyðu-
blöðum, sem þar fást.
Tryggingafélag bindindismanna
Lágmúla 5, 108 Reykjavík, sími 83533.
Ritari
Lögmannsstofa í borginni vill ráða ritara til
starfa. Krafist er góðrar undirstöðumenntun-
ar, t.d. próf úr Kennaraháskólanum.
Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs-
ingar fást á skrifstofu okkar.
QtðntTónsson
RÁÐCJÖF&RÁÐNINCARNÓNUSTA
TJARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22
Ritari óskast
Óskað er eftir ritara í hálfs dags starf hjá
hlutafélagaskrá hið fyrsta (verkefnaskrán-
ing). Tölvukunnátta áskilin.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist hlutafélagaskrá, Lind-
argötu 46, 101 Reykjavík í síðasta lagi hinn
16. þ.m.
Viðskiptaráðuneytinu 4. febrúar 1990.
Vanur sölumaður
óskast
- 65% hlutastarf -
á sviði hárgreiðslu- og snyrtivöru. Menntun
á þessu sviði æskileg, þó ekki skilyrði.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, ásamt launakröfu, sendist auglýsinga-
deild Mbl., merktar: „Á - 8“, fyrir 9. þ.m.
Vatnsveita Reykjavíkur
Tækniteiknari
/
Vatnsveita Reykjavíkur óskar að ráða tækni-
teiknara nú þegar.
Upplýsingar veitir Jón G. Óskarsson í síma
685477.