Morgunblaðið - 16.02.1990, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP FÖSTUÐAGUR'T^FEBRÚAR 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
TF
í'
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
STOÐ2
14.55 ► Karatestrákurinn. Meiriháttar barna- og fjölskyldumynd sem segir frá ungum aðkomu-
dreng í Kaliforníu sem á undir högg að saekja. Gæfan verður honum hins vegar hliðholl þegar
hann kynnistjapönskum manni sem kennirhonumýmislegt, meðal annars karate.
18:00
18:30
17.50 ► Tumi (7). Belgískurteikni-
myndaflokkur.
18.20 ► Villi spæta. Bandarísk
teiknimynd.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
19:00
18.55 ► Saga
Kyrradals. Teikni-
mynd.
19.20 ► Moldvarp-
an —algeng en
sjaldséð.
17.05 ► Santa Barbara.
17.50 ► Dvergurinn Davíð. Vinsæl
teiknimynd.
18.15 ► Eðaltónar.
18.40 ► Vaxtarverkir. Gamanmyndaflokkur.
SJONVARP / KVOLD
á\
6
0
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.50 ► 20.00 ► Fréttirog veður. 21.15 ► Spurningakeppni 22.05 ► Úlfurinn (Wolf).
Bleiki pardus- 20.35 ► Landsleikur íslands og Sviss í framhaldsskólanna. Fyrsti Nýir sakamálaþættir um
inn.Teikni- handknattleik. Bein útsending frá síðari hálf- þáttur af sjö. Lið Verslunar- leynilögregluþjón sem var
mynd. leik í Laugardalshöll. skólans og Fjölbrautarskóla með rangindum vísað úr
Suðurnesja keppa. Spyrill starfi. Hann fer að starfa
Steinunn Sigurðardóttir. sjálfstætt að sakamálum.
22.55 ► Bastarður (Bastard). Fyrsti hluti. Þýskspennu-
mynd i 3 hlutum. Tölvusérfræðingur uppgötvar alþjóðlegt
net tölvusvikara og reynir að uppræta það og reynist það
honum afdrifaríkt.
00.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta-
umfjöllun.
20.30 ► Líf ítuskunum (Rags to Riches). Gaman-
myndaflokkur um miðaldra mann sem ákveður að ganga
fimm munaðarlausum stúlkum i föðurstað.
21.25 ► Sokkabönd ístíl. Blandaðurtónlistarþáttur.
22.00 ► Armur laganna (Code of Silence). Chuck Norris i
hlutverki einræna lögregluþjónsíns sem er sjálfum sér nógur.
Aðalhl. Chuck Norrís, Henry Silva, Bert Remsen og Molly
Hagan. Stranglega bönnuð börnum.
23.40 ► Löggur (Cops).
Lokaþátturaðsinni.
00.05 ► John og Mary.
1.35 ► I Ijósaskiptunum.
Spennuþáttur.
2.05 ► Dagskrárlok.
©
RAS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrímur Jónsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar
um daglegt mál laust fyrir'kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýri Trítils" eftir Dick
Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdótt-
ir les (12). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Erna Indriðadóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn
S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kíkt út um kýraugað - ..........anda dansk-
an". Umsjón: Viðar Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Hnnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti
awaranótt mánudags.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins í
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfrénir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 i dagsins önn — i heimsókn á vinnustað.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaðurinn" eftir
Nevil Shute, Pétur Bjarnason les þýðingu sína
(23).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 „Gullfoss með glæstum brag". Umsjón: Pét-
ur MárÓlafsson. (Endurtekinn þátturfrá miðviku-
dagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Bjöm S. Lárus-
son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnáútvarpið - Létt grin og gaman. Um-
sjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Glinka, Lehár, Tsjækovskí
og Katsjatúrian.
- Forleikurinn að óperunni „Russlan og Ljudm-
ilu" eftir Mikael Glinka. „Concer1gebouw"-hljóm-
sveitin t Amsterdam leikur; Bernard Háitink
stjórnar.
— Atriði úr óperettunum „Kátu ekkjunni" og
„Fögfu veröld", eftir Franz Lehár. Joan Suther-
land, Ambrosian kórinn, Nýja Fílharmóníuhljóm-
sveitin, Werner Krenn, Hljómsveit Vinaróperunn-
ar o.fl. flytja.
- Atriði úr ballettinum „Svanavatninu" eftir Pjotr
Tsjækovski. Konunglega óperuhljómsveitin í
Covent Garden leikur; Jean Morel stjórnar.
— Svíta úr ballettinum „Gayaneh" eftir Aram
Katsjatúrian. Konunglega Fílharmóníusveitin leik-
ur; Vuri Temirkanov stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Ævintýri Tritils" eftir Dick
Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdótt-
ir les (12). (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Gamlar glæður.
- Peter Pears syngur þjóðlög frá Bretlandseyj-
um sem Benjamin Britten hefur útsett; Britten
leikur með á píanó.
- Kathleen Ferrier syngur Ijóðasöngva eftir
Franz Schubert, Phyllis Spurr leikur með á píanó.
- Kirsten Flagstad syngur Ijóðsöngva eftir Ric-
hard Strauss og Edward Grieg, Edwin McArthur
leikur með á píanó.
21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 5.
sálm.
UTVARP
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan - „Svenska röster". Sænskir
leikarar flytja þætti úr sænskum verkum eftir
Strindberg og fleiri. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
é*
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn i Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Ás-
laug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03
og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo
glattJóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um
kynlíf.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. -
Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað i heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisíréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari
Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerpst? Lisa Pálsdóttir kynnir
allt það helsta sem er að gerast í menningu,
félagslifi og fjölmiðlum.
14,06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spumingakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari Ðagur Gunnars-
son. ■■ - • "_______________1-------
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp, Stefáh Jón Haf-
stein, Guðrún Gunnarsdöttir, Sigurðut Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður
G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsend-
ingu, simi 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Á djasstónleikum. Frá djasshátíðum árin
1988 og 1989, meöal þeirra sem fram koma
eru Micel Petrucciani, Bobby Erriqes, Carla Bley,
Simon Spang Hansen, Gary Burton og fleiri.
Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað
aðfaranótt föstudags kl. 3.00.)
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með
allt það nýjasta og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.
(Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 „Blítt og létt...” Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréltir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dæguriög.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Blágresíð bliða. Þáttur með bandariskri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"-
og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson.
(Éndurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.)
7.00 Úr gömlúm belgjum
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland
kl. 18.03-19.00 Útvarp Austurland
kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða
BY LGJA
7.00 Morgunstund gefur gull í mund. Fréttatengd-
ur morgunþáttur. Rósa Guðbjarisdóttir og Sigur-
steinn Másson kíkja í blöðin og athugað hvað
er að gerast. Spjall við hlustendur á léttum nót-
um.
9.00 Föstudagsmorgunn nú með Hafþóri Frey
Sigmundssyni. Vinir og vandamenn á sínum stað
kl. 9.30 besta tónlistin.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Bjarni Ólafur Guðmundsson heldur upp á
föstudaginn með hlustendum. Besta tónlistin og
Orð og tónar
Það er stundum sagt að talmál-
ið hafi gersamlega vikið fyrir
poppsuðinu á hinum svokölluðu
popprásum. Er þá horft til móður-
rásarinnar, þessarar númer 1, en
þar er talmálið vissulega fyrirferð-
armikið og oft margslungið. Menn
býsnast yfir tímamælingum og veð-
urlýsingum plötusnúða popprás-
anna en fleira ber á góma. Kíkjum
á dagskrá fylgirásar gömlu Gufunn-
ar. Fyrir valinu varð síðdegisdag-
skrá miðvikudagsins 14. feb. sl.
Kl. 12.45 hefst ferð Gests Einars
Jónassonar Umhverfis landið á átt-
atíu. Gestur er klyfjaður afmælis-
kveðjum er flæða inní þularstofuna
svo þáttarstjóranum liggur við
köfnun. En Gestur er alla jafna
kátur og hreifur og hann leggur
mikia áherslu á að vera í góðu sam-
bandi við hlustendur líkt og starfs-
félagi hans Bjarni Dagur á Aðal-
stöðinni. Skortir innfædda Reyk-
víkinga ef til vill þessa samskipta-
þörf er birtist hjá þeim Norðan-
mönnum og mælist svo vel fyrir
hjá hlustendum?
Næst á dagskrá fylgirásarinnar
er örstutt innskot Lísu Páls þar sem
hún „kynnir allt það helsta sem er
að gerast í menningu, félagslífi og
fjölmiðlum". Það er nú ekki ailtaf
mikið um að vera í menningar- og
félagslífinu á þessum kaldbrynjuðu
vetrarmánuðum. Þó stingur stöku
skrautblóm upp kolli og vermir
klakabrynjuna. Um dagskrárkynn-
inguna þarf ekki að íjölyrða, er
ekki nóg af slíku á rás 1 og í ríkis-
sjónvarpinu? En þá kemur að þætt-
inum Milli mála sem Ámi Magnús-
son stýrir. Árni kemur reyndar lítið
við sögu í þessum þætti nema er
kemur að Stóru spurningunni. Þetta
dagskráratriði er fremur nýstárlegt
því þar keppa tveir vinnustaðir og
leita svars við nokkrum spurning-
um. Þátturinn er stundum bara
spennandi og þar er reynt að ná
góðu sambandi við vinnandi fólk
en það samband hafa þeir Bylgju-
menn lengi ræktað eftir föngum.
Nú en það sem eftir lifir þáttar
kemur Árni lítið við sögu eins og
áður sagði því hann lætur að mestu
duga að spila dægurlög.
I kjölfar þáttarins Milli mála sigl-
ir Dægurmálaútvarpið og þar láta
ljósvíkingarnir Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður
Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson
ekki duga að spila popplög heldur
þjóta út um borg og bý í leit að
ljósvakaefni. Þorsteinn J. er þannig
ansi duglegur við að elta uppi fólk
sem er á „kafi í hversdagsleikan-
um“, eins og einn ágætur maður
komst að orði. Oft er hversdagsleik-
inn ansi grár en þó ber leitin stund-
um árangur líkt og fyrrgreindan
miðvikudag er Þorsteinn J. fór upp
á Miklatún sem vár baðað í kristals-
tærum sólarloga slíkum sem aðeins
íslendingar þekkja. Á túninu voru
fáir á’ ferli og hvatti Þorsteinn fólk
til að hverfa andartak frá stritinu
og til hinnar töfrandi ísveraldar.
En viti menn; Tveir bráðhressir
skíðamenn skíða i fangið á Þor-
steini J. Þeir blása vart úr nös og
samt er annar kominn vel á áttræð-
isaldur enda stundað skíði í sjötíu
ár bæði sem áhugamaður og skíða-
kennari. Þessir herramenn eru
Vestfirðingar í húð og hár og eftir
því harðfylgnir. Þá skrapp Þor-
steinn í brekkuna góðu þar sem
hlátur barnanna klauf kristalinn.
Þar tók hann tali fjölskylduföður
sem var með tvær dætur á fljúg-
andi ferð. Þessi ágæti maður hafði
lítinn tíma fyrir hégóma eins og
hljóðnema því tvær dætur til við-
bótar voru væntanlegar í fylgd eig-
inkonunnar. Og lífið fór á stjá, eins
og sagði í vísu Davíðs borgarstjóra.
Segið svo að hið talaða orð sé
víðsfjarri fylgihnetti gömlu Gufunn-
ar. Tímarnir eru breyttir og hið
talaða orð streymir fram eftir nýj-
um farvegum líkt og lífið. Það er
helst að tónlistin fijósi í viðtöku-
tækjunum.
Ólafur M.
Jóhannesson
spjallað við hlustendur á léttari nótunum.
17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson og
vettvangur hlustenda. Stutt viðtöl i tilefni dags-
ins. Opin lina, sími 611111.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Ólafur Már Björnsson á kvöldvaktinni. Létt
og róleg tónlist i anda Bylgjunnar.
22.00 Á næturvaktinni. Hafþór Freyr Sigmundsson
á næturvaktinni i afslappaðri kantinum.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson leiðir hlustendur
inn í nóttina.
Ath. að fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá
08.-18.
FM 102 & 104
7.00Arnar Albertsson. Morgunþáttur með rólegri
tónlist framan af. Nauðynlegar upplýsingar i
morgunsárið.
10.00 Darri Ólason. Hádegisverðarleikur.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
17.00 Arnar Albertsson fer yfir það sem er að ger-
ast um helgina og skemmtilegur gestur litur inn.
21.00 Popp og Coke. Ný þáttur samtengdur Stöð
2. Kynnt nýjustu myndböndin hverju sinni og
viðtöl tekin við framámenn i islenskri popptón-
list. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður
H. Hlöðversson.
21.30 Darri Ólason. Næturvaktin.
3.00 Björn Sigurðsson.
FM 104,8
16.00 Vönduð dagskrá fyrir helgina.
20.00 Ingibjörg Jónsdóttir MK.
22.00 Kvöld- og næturvakt Útrásar (680288 kveðjur
og óskalög).
00.04 Dagskrárlok.
mfm
AÐALSTÖÐIN
7.00 Nýr dagur. Eirikur Jónsson. Morgunmaður
Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik i
bland við tónlist.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiks-
molum um færð veður og flug.
12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir um
allt sem þú vilt og þarft að vita um i dagsins
önn. Fréttir af flugi, færð og samgöngum. Um-
sjónarmenn ÁsgeirTómasson, Þorgeir Ástvalds-
son og Eirikur Jónsson.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i bland við Ijúfa
tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir
og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi
látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og
það gerum við á rökstólum. Siminn er 626060.
Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milli mála. Föstudagskvöld
á Aðalstöðinni er málið. Margrét fylgir hlustend-
um i helgarbyrjun og eitthvað óvænt er á döf-
inni. Siminn 626060. Umsjón Margrét Hrafns-
dóttir.
22.00 Kertaljós og kavíar. Siminn fyrir óskalög
626060.
7.00 Arnar Bjarnason byrjar eldsnemma með
góða föstudagstónlist.
10.00 ívar Guðmundsson. Þægileg popptónlist i
hádeginu. „Peningaleikurinn" milli kl. 11 og 15.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur, stjörn-
uspáin og föstudagstónlist.
20.00 Kiddi „bigfoot" kemur ykkur í góða helgar-
stemmningu.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson „með bestu vaktina i