Morgunblaðið - 16.02.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.02.1990, Blaðsíða 9
EnnimioEi2Eí 066 [ HA0H83,9 ,8[ ÍIUOAQUTBÖ'í CJIQA»J9VíUOflOM MORGUNBLÁÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1990 9 VELKOMINÍ TESS TBSS V NEt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. wi j •• i ■ Feroatos r i j - handtöskur VEISLUSALIRVIÐ HÆFI -HVERT SEMTILEFNIÐ ER! Árshátíð • afmæli • fermingarveisla • stúdentsveisla • brúökaup ■ erfidrykkja... Pú segir okkur hvert tilefniö er og við finnum sal sem hentar fullkomlega. Við sjáum um allar veitingar og skreytingar, aðstoðum viö val á matseðii — og það sem vegur þyngst: Undirbúningur og þjónusta er í höndum fagfólks sem sér um allt frá upphafi til enda. Á Hótel Sögu verður veislan öllum til sóma! Nánari upplýsingar veitir sölucieild í síma 29900. Inolrel/ lofar góöu! „Sjáseskú ógnarlegur sjarmör" Innan Alþýðubandalagsins segjast menn tilbúnirtil að ræða um söguna að minnsta kosti aftur til ársins 1968, þegar flokkur- inn var formlega stofnaður. Innan þess tímaramma fellur ferð Guðrúnar Helga- dóttur, núverandi forseta sameinaðs þings, til Rúmeníu í febrúar 1971. Orðin sem eru innan gæsalappa hér að ofan eru úr Þjóðviljaviðtali við Guðrúnu frá þessum tíma. Hún mælti þá einnig þessi fleygu orð: „Er hann [Ceausescu eða Sjáseskúj einstaklega gæfulegur af þjóð- arleiðtoga að vera.“ Er staldrað við þetta í Staksteinum í dag og athugasemd sem Haraldur Blöndal lögfræðingur gerði við mat Guðrúnar á dýrðinni í Rúmeníu. Ósvikin aðdáun I Bjóilviljanum 21. mars 1971 birtíst langt viðtal við Guðrúnu Helgadóttur í tílefiii af því, að hún var fiilltrúi æskulýðsnefiidar Al- þýðubandalagsins á 9. ráðstefiiu æskulýðssam- bands rúmenska komm- únistaflokksins, sem stóð yfír frá 18- tíl 22. febrúar þetta ár. I inngangi að viðtalinu segir Þjóðvilj- inn: „Síðustu árm hafa viðskiptí Alþýðubanda- lagsins við erlend stjóm- málasamtök verið næsta litil og einkum hefúr ver- ið sambandslítíð við kommúnistaflokkaha í Austur-Evrópu, miðað við það sem áður var. Enda þótt ýmiss konar vinnubrögð, sem þar tíðkast, samræmist ekki stefnumálum Alþýðu- bandalagsins eigum við þó margt sameiginlegt með þeim, og þá ekki hvað sízt kommúnista- flokki Rúmeníu sem hef- ur tekizt hvað bezt að þróa sósíalisma i átt til lýðræðis." Þessi lofsöngur í sér- kennilegum afsökunar- tón sýnir glöggt hinn góða hug, sem Þjóðvilj- inn og Alþýðubandalagið bám á þessum ámm til kommúnistaflokkanna fyrir austan tjald, þótt þeim hefði orðið á í mess- unni og auðvitað var riki Ceausescus í sérflokki. Hástemmt lof Guðrúnar Helgadóttur um leið- togann mikla var án alls fyrirvara eins og sést af þessum orðmn hennar: „Félagi Nikulás Sjás- eskú fluttí opnunarræðu þingsins með „stuttu ávarpi“, sem tók um klukkutíma að þarlend- um sið. Hinir 3.000 fiill- trúar hylltu hann síðan í segi og skrifa 20 mínútur með lófataki og hrópum, og var það lífsreynsla út af fyrir sig. Ég fékk næst- um samvizkubit yfír ást- leysinu í garð forystu- mannanna heima, svo að ég styttí mér þófíð með því að skjóta inn öðrum og skyldari nöfiium i Sjá- seskú-kallkórinn, en það kafiiaði allt i fagnaðarlát- unum. Ríkisstjórnin sat þingið einnig og var fagnað gífurlega hvert sinn sem fulltrúar hennar gengu í salinn. Félagi Sjáseskú er ógnarlegur sjarmör, svo að konur fa stjörnublik í auga, þegar á hann er minnzt . En að allri léttúð slepptri er hami einstaklega gæfii- legur af þjóðarleiðtoga að vera.“ Þetta var nú mat nú- verandi forseta samein- aðs þings Islendinga árið 1971 á einiun algrimm- asta einræðisherra aldar- innar sem níddist þannig á þjóð shmi, að orð fá því ekki lýst. Nú kann ein- hver að segja, að hún hafi einfaldlega ekki vit- að betur. Haraldur Biöndal lögfræðingur gerði hins vegar athuga- semdir við vitnanir Guð- rúnar í tímaritinu Stefiú í apríl 1971. Þar bentí hann á, að 10. janúar 1970 hafi birst viðtal við Bárð Halldórsson í Morg- unblaðinu, þar sem hann flettí ofan af harðstjórn og grimmd Ceausecus. Allir sem vildu sjá það gátu á þessum árum séð að stjórnandi Rúmeníu var harðsvíraður einræð- isherra og alls ekki á leið til lýðræðis. Um Bárð sagði Har- aldur: „Hami fór þangað [tíl Rúmeníu tíl að læra] sannfærður sósialistí, hrökklaðist þaðan úr landi og þóttíst heppinn að sleppa með skrekk- inn.“ Dýrð sósíalismans Um ástandið í ríki Ceausescus segir Guðrún Helgadóttir meðal ann- ars: „Það fer ekkert á milli mála, að sósíalisminn hef- ur fært Rúmeníu inn i nútímann á örfaum ára- tugum aftan úr svörtustu miðöldum. Það er því ekki svo erfitt að skifja barnalega aðdáun ungs fólks á forustumönnum sinum. Sem dæmi um þróunina má nefiia, að 70% alls ibúðarhúsnæðis, sem nú er í notkun, er byggt eftir 1945. Það kom mér á óvart, að fólk á gjaman íbúðir sinar sjálft og 6er 80% lán frá ríkinu tíl íbúðarkaupa. En rök þeirra fyrir þessu eru þau, að reynslan hafi sýnt, að menn gangi bet- ur um og hirði eigið hús- næði en ríkisins, og þeir líta slíka mannlega veik- leika ósköp mildum aug- um. Já, þú spyrð um trú- frelsi. Af því skipta þeir sér ekkert, þama em kirkjur á hverju homi og enginn amast við trúar- iðkunum manna. En trú- arlíf er áreiðanlega meira meðal eldra fólks- ins en hins yngra.“ Allir sem hafa kynnt sér stjórnarhætti Ceaus- escus hljóta að álita, að Guðrún Helgadóttir hafi verið í annarri Rúmeniu heldin- en þeirri en tiann stjómaði. Stjömublikið sem Guðrún fékk í augað við að Iíta „sjarmörinn" hefúr laglega villt henni sýn, nema hún hafi litast um í Rúmeníu með sama hugarfari og þeir sem skoðuðu Sovétríki Stalins á sínum tima og sungu þeim og leiðtoganum mikla síðan lof og dýrð. Guðrún Helgadóttir kemst meðal annars að þeirri niðurstöðu, að Ceausescu hafi tiritsað Rúmeniu „afian úr svört- ustu miðöldum". Þeir sem skoða nú sjúkrahús- in og geðveikrahælin sem starfrækt vom undir leiðsögn hans hafa hins vegar á orði, að þar lari þeir aftur í svörtustu miðaldir. Það var ekki að ástæðulausu, sem fólk- ið hrópaði: Drakúla! Drakúla! í þann mund sem það steyptí „sjarm- ör“ Guðrúnar Helgadótt- ur af stóli sannfært um, að ógæfiilegri þjóðarleið- toga gætí það aldrei eignast. Prófkjör Sjálfstæðisflokks á Ísafírði Tíu frambjóðendur eru í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins á Isafirði seni héfur verið ákveðið dagana 24.-25. febrúar næstkom- andi. Eftirtaldir verða í framboði: Ein- ar Garðar Hjaltason, fiskverkandi, Helga Sigmundsdóttir, húsmóðir, Guðmundur Marinósson, fram- kvæmdastjóri, Jórunn Sigurðar- dóttir, sjúkraliði, Sigrún C. Hall- dórsdóttir, skrifstofumaður, Ólafur Helgi Kjartansson, skattstjóri, Pét- ur H.R. Sigurðsson, mjólkurbús- stjóri, Jóhann .Ólafsson, vélstjóri, Hans Georg Bæringsson, málara- meistari, Kristján Kristjánsson, umdæmistæknifræðingur, Jónas Helgi Eyjólfsson, yfirlögregluþjónn, og Guðjón Ólafsson, framhalds- skólakennari. Kosið verður í Sjálfstæðishúsinu á ísafirði báða dagana. Frá kl. 10-19, laugardag og kl. 13-19, sunnudag. Þeir aðilar sem ekki verða heima prófkjörsdagana geta kosið á sama stað dagana 18., 19. og 20. febrúar. Frá kl. 13-17 þann 18. en kl. 17-20 dagana 19. og 20. Þá er hægt að kjósa í Valhöll, Reykjavík, 18. febrúar frá kl. 13-17 og 19. febrúar frá kl. 17-21. Þeim, sem ekki eiga heiman- gengt á ísafirði prófkjörsdagana, er bent á að hafa samband við kjör- stjórn. Þátttaka er heimil öllum flokks- Áfengisneysla á hvert manns- barn í landinu jókst um 23,23% milli áranna 1988 og 1989 eða úr 3,35 lítrum af hreinum vínanda í 4,13 lítra. Sé aðeins miðað við Islendinga 15 ára og eldri er neyslan að meðaltali nú 5,51 lítri af hreinum vínanda á ári, samkvæmt fréttatilkynningu frá Áfengisvarnaráði. Árið 1966 neytti hver íslendingur að meðaltali 2,32 llítra af hreinum vínanda á ári en árið 1981 var bundnum sjálfstæðismönnum á ísafirði, 16 ára og eldri, svo og þeim sem eiga munu kosningarétt við næstu sveitarstjórnarkosningar og undirrita stuðningsyfirlýsingu við Sjálfstæðisflokkinn, samhliða þátttöku í prófkjörinu, segir í frétta- tilkynningu frá kjörstjórn. neyslan orðin 3,18 lítrar en 4,37 lítrar sé aðeins miðað við 15 ára og eldri. Á síðasta ári dró úr neyslu sterkra drykkja og vína en tilkoma bjórsins gerði meira en vega þar upp á móti. Miðað við 15 ára og eldri minnkaði neysla sterkra drykkja úr 3,45 lítrum í 2,91 lítra og í stað 1,03 lítra af vínum voru að meðaltali drukknir 0,7 lítrar. Meðal bjórneysla 15 ára og eldri Islendinga samsvaraði neyslu 1,83 lítra af hreinum vínanda. Hvert mannsbam drakk að meðaltali 4,131 af vínanda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.