Morgunblaðið - 16.02.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.02.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1990 AUGLYSINGAR Matsveinn Næturvörður óskast til starfa í 3 mánuði við 100-150 manna eldhús hjá stórri stofnun á Reykjavík- ursvæðinu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. febrúar merktar: „Matsveinn - 992.“ Sölumaður óskast Heildverslun óskar eftir ungum, vönum sölu- manni. Söluvara vinnufatnaður. Þarf að hafa bíl til umráða. Upplýsingar um fyrri störf leggist inn á aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „Sölumaður - 993“ fyrir 20. febrúar. Heimilisaðstoð Kona óskast á heimili í Kópavogi til að sjá um aldraðan mann, sem er í dagvistun 3 daga vikunnar. Má hafa með sér barn. Húsnæði fylgir. Upplýsingar í síma 79517. óskast á hótel í Reykjavík. Enskukunnátta nauðsyn- leg og eitt Norðurlandamál. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. febrúar merkt: „N - 8923.“ Starfsfólk óskast Viljum ráða vant fólk til starfa við snyrtingu og pökkun. Mikil vinna og góðir tekjumögu- leikar fyrir duglegt fólk. Fyrirtækið er nýtt frystihús með mjög góða starfsmannaað- stöðu. Frekari upplýsingar gefur Sturla Erlendsson í síma 622433 eða 672411. ísfold hf., Fiskislóð 96. o SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS ICELAND SYMPHONY ORCHESTRA Lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit íslands Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: Staða fiðluleikara. Staða 2. óbóleikara. Umsóknum skal skilað fyrir 28. febrúar nk. á skrifstofu SÍ í Gimli við Lækjargötu eða í pósthólf 707, 121 Reykjavík. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, sími 62 22 55. Sinfóníuhljómsveit íslands. TILKYNNINGAR Styrkur úr Jólagjafasjóði Guðmundar Andréssonar gullsmiðs Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrk úr ofangreindum sjóði. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans að bæta umönnun barna og aldraðra, sem langtímum dvelja á stofnunum hér á landi, svo sem: A. Styrkja samtök eða stofnanir, sem ann- ast aðhlynningu barna og aldraðra. B. Veita námsstyrki til heilbrigðisstétta er gegna þessu hlutverki. C. Veita rannsóknastyrki til viðfangsefna, sem þjóna þessum tilgangi. Ráðstöfunarfé sjóðsins í ár er allt að kr. 800.000,00. Umsóknum, ásamt ítarlegri greinargerð, skal skilað til skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, fyrir 25. mars næst komandi. Úthlutunarnefndin. Dalvíkingar - Dalvíkingar Almennur fundur verður haldinn laugardaginn 17. febrúar í Saeluhús- inu kl. 16.00. Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar kynna fjárhagsáætlun Dalvíkurbæjar 1990. Allir velkomnir. Stjórnin. Hveragerði - prófkjör Prófkjör sjálfstæðis- félagsins Ingólfs verður haldið nk. laugardag, þann 17. febrúar, í Breiðu- mörk 2 (anddyri gamla gagnfræða- skólans) og hefst kl. 10.00 og stendur til kl. 21.00. Eftirtaldir taka þátt í prófkjörinu: Alda Andrésdóttir, bankafulltrúi. Bjarni Kristinsson, pipulagningameistari. Erla Alexandersdóttir, sölumaður. Guðmundur Skúli Johnsen, háskólanemi. Hans Gústafsson, garðyrkjubóndi. Inga Lóa Hannesdóttir, garðyrkjufræðingur. Kristinn G. Kristjánsson, bæjargjaldkeri. Marteinn Jóhannesson, byggingameistari. Ólafur Óskarsson, byggingameistari. Pamela Morrison, ritari. Páll Kr. Guðjónsson, verktaki. Rósa Þorsteinsdóttir, húsmóðir. Valgerður Magnúsdóttir, aðstoðarmaður á tannlæknastofu. Ævar Axelsson, plötu- og ketilsmíðameistari. Prófkjörið er opið og prófkjörsreglur verða þær sömu og viðhafðar voru við síðasta prófkjör til sveitastjórnarkosninga. Kjörnefnd. Frumvarp til heilbrigðisþjónustu Fundur i heilbrigðis- og trygginganefnd verður mánudaginn 19. febrúar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 18.00. Heilbrigðis- og trygginganefnd Sjálfstæðisflokksins. Ólafsvík - Ólafsvík Sjálfstæðisfélag Ólafsvíkur og nágrennis heldur fund sunnudaginn 18. febrúar kl. 21.00 í Hafnarkaffi. Dagskrá: 1. Framboösmál. 2. Bæjarmálin. 3. Önnur mál. Stjórnin. Akranes Fjárhagsáætlun 1990 Fundur í Sjálfstæðishúsinu Heiðargerði 20, mánudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Gísli Gíslason, bæjarstjóri, gerir grein fyrir fjár- hagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 1990. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Fundur um ástand og horfur í atvinnumál- um verður í Flughóteli, Hafnargötu 57, Keflavík, sunnudaginn 18. febrúar 1990 kl. 15.00. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, flytur framsöguræðu: íslenskt atvinnulíf á umbrotatimum. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi koma á fundinn. Sýnum samstöðu og áhuga á mikilvægi okkar eigin afkomu. Mætum vel og stund- víslega. ■ Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Keflavík, Sjálfstæðisfélögin í Keflavik. iifimdau.uk Opiðhús í Valhöll Opið hús verður í kjallara Valhallar frá kl. 22.00 laugardaginn 17. febrúar á vegum Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík og Ása, félags ungra sjálfstæðismanna af landsbyggðinni. Allir velkomnir. Heimdallur og Æsir. ísafjörður Prófkjör sjálfstæðismanna fyrir bæjastjórnarkosningarnar 26. maí nk. fer fram 24. og 25. febrúar nk. Prófkjörið fer fram í Sjálfstæðishúsinu 2. hæð laugardaginn 24. febrú- ar nk. kl. 10.00-19.00 og sunnudaginn 25. febrúar nk. kl. 13.00-19.00. Utankjörstaðarkosning fer fram á isafirði á sama stað: Sunnudaginn 18. febrúar kl. 13.00-17.00, mánudaginn 19. febrúar kl. 17.00-21.00 og þriðjudaginn 20. febrúar kl. 17.00-21.00. í Reykjavík í Valhöll: Sunnudaginn 18. febrúar kl. 13.00-17.00 og mánudaginn 19. febrúar kl. 17.00-20.00. Þátttaka er heimil öllum flokksbundnum sjálfstæðismönnum á ísafirði, 16 ára og eldri, svo og öllum þeim, sem eiga munu kosning- arétt við næstu sveitarstjórnarkosningar og undirrita stuðningsyfir- lýsingu við Sjálfstæðisflokkinn samhliða þátttöku I prófkjöri. Gjaldeyris- og peningamál Heimdallur, FUS í Reykjavík, og Æsir, félag ungra sjálf- stæðismanna af landsbyggðinni, efna til rabbfundar um gjaldeyris- og peningamál í kjall- ara Valhallar laugar- daginn 17. febrúar kl. 20.30. Gestir fundarins verða Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunar- ráðs og Óli Björn Kárason, blaðamaður. Heimdallur og Æsir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.