Morgunblaðið - 16.02.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.02.1990, Blaðsíða 35
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: SAKLAUSIMAÐURINN HÉR ER HÚN KOMIN TOPPMYNDIN „INNO- CENT MAN" SEM GERÐ ER AE HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA PETER YATES. ÞAÐ ERU ÞEIR TOM SELLECK OG F. MURRAY ABRAHAM SEM FARA HÉR ALDEILIS Á KOSTUM í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND. TOPP-SPENNUMYND í SAMA FLOKKI OG „DIE HARD" OG „LETHAL WEAPON". Aðalhl.: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. — Leikst.: Peter Yates. Framl.: Ted Field/Robert W. Cort. Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. TURNER 0GH00CH Sýnd 5,7,9,11.10. Sýnd kl. 5,7, 9,11.10. Sýnd kl. 5,7,9og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LÆKNANEMAR Mattiiew Mohne Daphne Zuniga Chrbtine Laiiti JOHMNY MYNDARLEGI BEKKJAR- FÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. _________Brids____________ Arnór Ragnarsson Afinælismót Bridsfélags Breiðfirðinga Eitt stærsta tvímennings- mót ársins var haldið helgina 3.-4. febrúar í Sigtúni 9. Mótið var haldið af Brids- félagi Breiðfirðinga í tilefni 40 ára afmæli félagsins, og 48 pör mættu til leiks í þenn- an tvímenning. Alflest sterk- ustu pör landsins voru þar á meðal, enda um glæsileg verðlaun að keppa. Verð- launin voru samtals 172 þús- und, þar af 60 þúsund krón- ur fyrir fyrsta sætið. Efsta sætið hreppti parið Jón Bald- ursson — Aðalsteinn Jörg- ensen, sem hafa reyndar unnið hverja keppnina á fæt- ur öðrum í vetur. Röð efstu para varð þessi: Jón Baldursson — Aðalsteinn Jörgensen 524 Valgarð Blöndahl — EinarJónsson 358 Friðjón Þórhallsson — , Anton Gunnarsson 343 Sigurður Vilhjálmss. — ValurSigurðss. 288 Anna Þóra Jónsd. — Svavar Björnsson 281 Jörundur Þórðars. — Hjálmar S. Pálss. 267 Þröstur Ingimarss. — Bernódus Kristinss. 194 Sverrir Ármannsson — Hrólfur Hjaltason 191 Keppendur fengu frítt kaffi og með því á meðan á mótinu stóð, og mæltist það vel fyrir. Keppnisstjóri í mótinu var Kristján Hauksson. Bridsfélag Breiðfírðinga Nú er lokið þremur kvöld- um af 8 í aðaltvímenningi félagsins, 20 umferðum af 53. Eitt parið hefur náð ótrú- legum yfirburðum yfir önnur pör, og hafa slíkir yfirburðir sjaldan sést áður í stórri keppni sem þessari. Staða efstu para er þannig: Sverrir Ármannss. — Matthías Þorvaldss. 605 Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 286 Sigurpáll Ingibergsson — Viðar Ólason 238 Gunnar K. Guðmundss. — Ásgeir Guðmundss. 234 Skúli Einarsson — Böðvar Guðmundsson 219 Sveinn Þorvaldsson — Marinó Kristinsson 217 MORGUNkLAÐIÐ FÖSTÍJDAGUR 16. FÖBRÚÁR 1990 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSYNIR: BUCK FRÆNDI A JOHN HUGHES film oh No. rrs. Frábær gamanmynd um feita, lata svolann, sem fenginn var til þess að sjá um heimili bróður síns í smá tíma og passa tvö börn og tánings-stúlku, sem vildi fara sínu fram. Mynd þessi hefur verið sýnd við fádæma vinsældir í Bandaríkjunum síðustu mánuði. Aðalhlutverk: John Candy (Great outdoors, Plains, Trains and automobiles) og Amy Madigan (Twicc in a lifctimc). Leikstjóri, framleiðandi og handrit John Huges (Breakfast Club, Mr. Mom o.fl., o.fl.). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★V2 AI.MBL. ★ ★★★ DV. SýndíC-salkl. 5,7,9 og 11. ★ ★★ SV.MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuðinnan14ára. Háskólabíó frumsýnir myndina BOÐBERADAUÐANS með CHARLES BRONSON og TRISH VAN DEVERE. LEIKFÉLAG MH sýiiir: ANTÍGÓNU eftir SÓFÓKLES í þýðingu Jóns Gíslasonar. 2. sýn. laugardag kl. 21.00. 3. sýn. sunnudag kl. 21.00. 4. sýn. þriðjud. 20/2 kl. 21.00. 5. sýn. fimmtud. 22/2 kl. 21.00. 400 kr. nem. og starfsfólk MH. 600 kr. aðrir. Sýnt í hátíðarsal MH. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! LEIKFÉLAG REYKjAVÍKUR <§u<B BORGARLEIKHÚS SÍMI: 680-680 h litla sviði: LJÓS HEIMSINS í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! á stóra sviöi: HÖLL SUMARLANDSINS Laugardag kl. 20.30. Fáein sæti laus. Lau. 24/2 kl. 20.00. Fös. 2/3 kl. 20.00. Síðustu sýningar! KJÖT eftir Ólaf Hauk Símonarson. 8. sýn. í kvöld kl. 20.00. Brún kort gilda. Föstudag kl. 20.00. Barna- og fiölskylðnleikritit TÖFRASPROTINN Laugardag kl. 14.00. Uppselt. Sunnudag kl. 14.00. Uppselt. Laugard. 24/2 kl. 14.00. Sunnud. 25/2 kl. 14.00. MUNDE) GJAFAKORTIN! Höfum einnig gjafakort fyrir bömin kr. 700. Miðasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum' í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. m 35 mi©NIBO@UNN ög0 CsD 19000 Framsýnir nýjustu spennumynd John Carpenter: ÞEIR LIFA ★ ★★ G.E. DV. — ★ ★ ★ G.E.DV. Leikstjórinn John Carpenter kemur nú með nýja toppspennu- mynd „They Live" sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint í fyrsta sætið þegar hún var frumsýnd. „THEY LIVE" SPENNU- OG HASAR- MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ! Aðalhl.: Roddy Piper, Keith David og Meg Foster. Framl.: Larry Gordon. — Leikstj.: John Carpenter. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ FIÖLSKYIDUMÁL Sýnd ki. 5,7,9 ög 11. FAMILY áfe BUSINESS ★ ★★ SV.MBL. Sýnd 5,7,9 og 11.05. NEÐANSJAVAR- STÖÐIN Sýnd kl.7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. HRYLLINGSBOKIN I. MADMAH Var kjörin besta myndin á kvik- myndahátið hryllings- og spennu- mynda í Avoriaz, Frakklandi. Sýnd kl. 5,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. BJORNINN ÍA Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 5. KRISTNIHALD UNDIRJOKU - SYND KL. 7. K' NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU tSLANDS UNDARBÆ sm 21971 sýnir ÓÞELLÓ eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjórn. Guðjón Pedersen. Leikmynd: Grétar Reynisson. Dramatúrgia: Hafliði Arngrímsson. 7. sýn. laugardag kl. 20.30. 8. sýn. sunnudag kl. 20.30. CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo. Hljómsveitastjórar: David Angus og Robin Stapleton. Leikstjóri: Baail Coleman. Dansahöfundar: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nicolai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Kcith Reed, Michael Jón Clarkc, Ólöf K. Harðardóttir, Sigrún Hjálmtýsdótt- ir, Sigurður Bjömsson, Simon Keen- lyside og Þorgeir J. Andrcsson. KÓR OG HLJÓMSVEITISLENSKU ÓPERUNNAR OG DANSARAR ÚR ÍSLENSKA DANSFLOKKNUM. Frumsýn. föstud. 23/2 kl. 20.00. 2. sýn. laugard. 24/2 kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 2/3 kl. 20.00. 4. sýn. laugard. 3/3 kl. 20.00. ~ 5. sýn. laugard. 10/3 kl. 20.00. 6. sýn. sunnud. 11/3 kl. 20.00. Ath.: Styrktarfélagar hafa for- kanpsrétt frá 14.-16. febrnar. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15.00-12.00, sími 11475. BS 121 (XI1 trirBv WÓDLEIKHÚSIÐ Lll’If) FJÖLSKYLDU FYRIRXEKI Gamanleikur eftir Alan Ayckboum. Sunnudag kl. 20.00. Mið. 21/2 kl. 20.00. Lau. 24/2 kl. 20.00. Síðasta sýning vegna lokunar stóra sviðsins. ENDURBYGGING eftir Václav Havel. Leikstjóm: Brynja Benediktsdóttir. Þýðing: Jón R. Gunnarsson. Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhannss. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikatar: Erlingur Gislason, Helga E. Jónsdóttir, Þór Túlinius, Sig- urðnr Sigurjónsson, Jón Símon Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Maria Ellingsen, Jóhann Sigurðarson, Öm Ama- son, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Hákon Waage, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir: Fiðluleikur Sigurður Rúnar Jónsson. Sýningarstj.: Jóhanna Norðfjörð. Frumsýn. í kvöld kl. 20.00. Hátíðarsýn. laug. kl. 16.45. Uppselt. 2. sýn. þri. 20/2 U. 20.00. 3. sýn. fim. 22/2 kl. 20.00. 4. sýn. fös. 23/2 kl. 20.00. 5. sýn. sun. 25/2 kl. 20.00. Munið lcikhúsyeisluna! Máltíð og miði á gjafvcrði. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka dagn frá kl. 10-12 Sími: 11200. Greiðslukort

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.