Morgunblaðið - 16.02.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.02.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 16. FEBRUAR 1990 37 UTSALA Karlmannaföt kr. 3.900 - 7.900. Buxur kr. 1.500. Stærðir uppí 123 cm. Skyrtur, lítil númer, kr. 200. Hattar, húfur, úlpuro.fl. Góður afsláttur. ANDRÉS, Skólavörðustíg 22, sími 18250. % yiFEiitum OG LIFilDI TOHLIST Gengið framhjá Oddnýju? Til Velvakanda. Ég las það í Morgnnblaðinu á miðvikudag, að landsliðsnefnd Ftjálsíþróttasambandsins hefði va- lið þijá keppendur á Evrópumeist- aramótið í Glasgow í byrjun næsta^ mánaðar. Athygli vekur að einung- is Pétur Guðmundsson, kúluvarp- ari, hafði náð lágmarki sem sett hafði verið fyrir þátttöku en hinir tveir ekki. Hélt maður að nóg reynsla væri fengin af því að senda menn á stórmót án þess að ná lág- marksárangri, sbr. meðvitundar- leysið á ól. í Seoul. En fyrst farið var út fyrir lágmörkin sýnist mér að nefndin hafi gengið fram hjá keppendum með betri árangur. Þannig er gengið fram hjá t.d. hlaupakonunni Oddnýju Árnadótt- ur, sem stefnt hafði á mótið og náði í fyrra betri árangri samkvæmt styrkleikaflokkakerfi FRÍ en annar þeirra sem valinn er án lágmarks. Þá dugði það hinum keppandanum ekki þótt núverandi landsliðsnefnd skyldi lækka lágmark sem fyrrver- andi landsliðsnefnd sambandsins hafði sett í hástökki um 5 senti- metra, úr 1,85 í 1,80. Oddný er landsliðsfyrirliði og hefur ætíð staðið sig vel á stórmót- um hér heima og erlendjs, t.d. vann hún einu gullverðlaun íslendinga í frjálsum á smáþjóðaleikunum á Kýpur í fyrra. Það er meira en sagt samþykktir um nefndina kváðu svo á að húr. skyldi hafa með vaLúrvals- hópa að gera, t.d. á EM, HM, smá- þjóðaleika o.fl. Því vekur það furðu að stjórn FRÍ skuli ekki skerast í leikinn því hér er um óvönduð vinnubrögð landsliðsnefndar að ræða. Getur verið að það hafi áhrif á val þeirra sem ekki náðu lágmörk- um að nefndarformaðurinn er þjálf- ari annars þeirra og einn þriggja nefndarmanna í félagi hans? Er ekki viðkomandi aðeins í fjórða flokki styrkleikaflokkakerfis FRÍ? Valur Arnarson. Magnús Kjartansson bregður á leik í kvöld og skemmtir gestum fram á nótt Borðapantanir í síma 23950. verður um aðra. Og fyrst farið var út fyrir lágmörkin því var þá ekki Martha Ernstdóttir, fremsti lang- hlaupari landsins, valin? Eða hinn efnilegi spretthlaupari Heiða Bjarnadóttir? Aðeins 15 ára sló hún öðrum spretthlaupurum við með því að jafna íslandsmetið í 50 metrum tvisvar á meistaramótinu á dögunum og hafa keppendur verið sendir til útlanda af minna tilefni. Hún hefði fengið eldskírn í alþjóða- móti (eins og reyndar annar þeirra sem ekki hefur lágmark), sem komið hefði sér vel síðar á ferlinum. Síðasta ársþing FRÍ samþykkti að þrengja starfssvið landsliðs- nefndar og einskorða það við val á landsliði vegna landskeppna. Fyrri Viðtalstimi borgarfulltrua Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals íValhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 17. febrúar verða til viðtals Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, í borgarráði, for- maður skipulagsnefndar, varaformaður stjórnar sjúkrastofnana í Reykjavík og í hafnar- stjórn, og Guðrún Zoéga, í stjórn veitustofnana, skólamálaráði og fræðsluráði. vy V V V V V V V V V V W f i I I | # S‘> S' # # # # HINN EINI0G SANNISTÓRÚTSÖLUMARKAÐUR * •• BIIDSHOFDA Opnunartími: Föstudaga kl. 13-19, laugardaga kl. 10-16, aðra daaa kl. 13-j k $ ATHUGID: Ifífí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.