Morgunblaðið - 25.02.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.02.1990, Blaðsíða 7
essemm Veröld kynnir enn eina ferðanýjung á íslandi Við opnum þér dyr að 600 góðum hótelum í Evrópu fyrir aðeins kr. 2.100.-* á dag. Veldu fegurstu staði Evrópu í sumarfríinu og ferðastu um að vild á þá staði sem þig hefur alltaf dreymt um. Við köllum þetta Evrópu að eigin vali. Pú getur ferðast um alla Evrópu og valið hótelin ýmist á leiðinni eða fyrirfram, eftir sérstakri hótelbók sem þú faerð hjá Veröid. Þannig ert þú alltaf öruggur um góðan næturstað og þú greiðir aðeins eitt verð, hvar sem er í Evrópu. Njóttu þess besta af Evrópu á þægilegan og ódýran hátt. • Þú velur til hvaða borgar í Evrópu þú flýgur. • Þú velur frá hvaða borg í Evrópu þú flýgur. • Þú velur hótelin á leiðinni eða áður en þú leggur af stað. • Þú sparar stórfé í hótelkostnað. • Þú nýtur sérfargjalda Veraldar til Evrópu. • Þú nýtur sérstaklega hagstæðra bílaleigusamninga. Páskaferðir Benidorm - Uppselt 10. apríl. Costa del Sol - 12 sæti laus. Opið í dag Opið í dag sunnudag frá B-16. * Verð í 3ja manna herbergi kr. 2.100,- per mann á dag. * Verð í 2ja manna herbergi kr. 2.460,- per mann á dag. * Frítt fyrir barn í herbergi með 2 fullorðnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.