Morgunblaðið - 25.02.1990, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJÓNVARP sunnudagúr
25. FEBRUAR 1990
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Töfraglugginn (18). Endur- 18.55 ► Yngis-
sýning frá miðvikudegi. Umsjón Árný mær (70). Brasil
Jóhannsdóttir. ískurframhalds-
18.50 ► Táknmálsfréttir. myndaflokkur.
15.25 ► Glatt skín sólin (The Sun Shines Bright). Fjórföld 17.05 ► 17.50 ► Hetjurhimin- 18.40 ► Frá degi til dags
óskarsverðlaunamynd. Myndingeristísmábænum Fairfield, Santa Barbara. geimsins. She-Ra. Teikni- (Day by Day). Gamanmynda-
Kentuoky stuttu eftir aldamótin. Liðlega fjörutiu ár eru liðin frá mynd með íslensku tali. flokkurfyrir alla aldurshópa.
uppgjöf Lee hershöfðingja en pólitískar væringar og valdabar- átta ber þess ekki augljós merki. Aðalhlutverk: Charles Winn- inger, Arleen Whelan og fl. 1954. Lokasýning. 18.15 ► Kjallarinn. Tónlist. 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.20 ► Leð- urblökumað- urinn. 19.50 ► - Bleiki pardus- inn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► - Brageyrað. 20.40 ► - Roseanne. Gamanmynda- flokkur. 21.05 ► Alli rfki. ÁrniJohnsen ræðir við Aðalstein Jóns- són, tandskunnan út- gerðarmann á Eski- firði. 21.45 ► íþróttahornið. 22.05 ► Að stríði loknu (Atterthe War). Upp og niður. 4. þáttur af 10. Bresk þáttaröð frá árinu 1989. Fylgst er með hvernig þremur kynslóðum reiðiraf áratugina þrjá eftirseinni heimsstyrjöldina. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ►- Þingsjá. Um- sjón Árni Þórð- urJónsson. 23.30 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog dægurmál. 20.30 ► Dallas. April kemst að raun um að oft má satt kyrrt liggja þegar hún neyöist til þess að fara huldu höfði eftir að hafa veriö að’grafast fyrir um fortíð Nicholasar, elskhugaSue Ellen. 21.25 ► Tvisturinn. Þáttur fyrir áskrifend- ur Stöðvar 2. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.05 ► Morðgáta (Murdershe Wrote). Sakamálafréttir. 22.50 ► Óvænt endalok (Tales of the Unexpeoted). 23.15 ► Leynifélagið. Ungurdómari hefur fengið sig fullsaddann af því að gefa nauðgur- um og morðingjum frelsi vegna skorts á sönn- unargögnum. Aðalhlutverk: Miohael Douglas. Stanglega bönnuð börnum. 1.05 ► Dagkskrárlok.
SAMTOK fiskvinnslustöðva
AUKNING VINNSLUVIRÐIS
í SJÁVARÚTVEGI
Ráðstefna á Hótel Sögu, A sal,
föstudaginn 2. mars kl. 12.00.
Frummælendur:
Dr. Alda Möller, matvælafræðingur
Dr. Sigurður Bogason, matvælafræðingur
Guðbrandur Sigurðsson, matvælafræðingur
Helgi Geirharðsson, vélaverkfræðingur
Sigurjón Arason, efnaverkfræðingur
Jóhann Antonsson, viðskiptafræðingur
Örn D. Jónsson, skipulagsfræðingur
Að erindum loknum verða pallborðsumræður,
þar sem framsögumenn sitja fyrir svörum.
Ráðstefnustjóri:
Dr. Ágúst Einarsson, varaformaður SF.
Ráðstefnan er öllum opin og hefst með hádegis-
verði í Skálanum á 2. hæð.
Þátttökugjald er kr. 1.500, hádegisverður inni-
falinn.
UTVARP
©
Rás 1:
IMorrænar þjóð-
sögur og ævintýrí
903
í Litla barnatímanum
03 þessa viku verður í tilefni
þings Norðurlandaráðs
eingöngu flutt norrænt efni,
þjóðsögur og ævintýri.
í dag, mánudag, les Vern-
harður Linnet þjóðsöguna „Urt-
an í Mikladal“'. Jónas Rafnar
þýddi og endursagði. Á þriðju-
dag les Kristín Helgadóttir
norska ævintýrið „Villiendurn-
ar“ sem þeir skrásettu vinirnir
Peter C. Asbjörnsen og Jörgen
Moe. Ævintýrið er flutt í þýð-
ingu Jens Benediktssonar. Á
miðvikudaginn heyrum við svo
Sigurlaugu M. Jónasdóttur lesa
sænska ævintýrið „Höllin fyrir
austan sól og vestan mána“ í
endursögn Pauls Wanners og
þýðingu Siguijóns Guðjónsson-
ar. Á fimmtudag les Sigríður
Arnardóttir finnska ævintýrðið
„Lassi litli" eftir Zachris Topel-
ius í þýðingu Siguijóns Guðjóns-
sonar. Á föstudag heyrum við Sigrúnu Sigurðardóttur lesa þýðingu
Steingríms Thorsteinssonar á ævintýrinu „Nýju fötin keisarans" eft-
ir danska meistaraskáldið H.C. Andersen. Norrænu vikunni lýkur
svo á laugardaginn en þá mun Sigurlaug M. Jónasdóttir lesa græn-
lenska ævintýrið „Hvernig hákarlinn fékk sterku lyktina“ í þýðingu
Vernharðs Linnets.
Mynd úr ævintýrinu „Höllin
fyrir autan sól og vestan
mána“.
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunn-
arsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið - Baldur Már Arngrimsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8,30 og 9.00. Mörður Árnason talar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn — Norrænar þjóðsögur og
ævintýri. „Urtan i Mikladal", færeysk þjóðsaga.
Jónas Rafnar þýddi og endursagði. Vernharður
Linnet les.
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur.
9.40 Búnaðarþátturinn - Búfé á vegsvæðum,
kynning á nefndaráliti. Árni Snæbjörnsson ræðir
við Niels Árna Lund deildarstjóra i landbúnaðar-
ráðuneytinu.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Smásögur eftir Grétu Sigfúsdóttur. Lesari:
Pórdís Amljótsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geiriaugsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins i
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarlregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Heimahjúkrun. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt lólk" eftir Tryggva
Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (4).
14.00 Fréttir.
14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju
Ijósi. Umsjón: Gisli Sigurðsson, Gunnar Á. Harð-
arson og Örnóltur Thorsson. (Endurtekið frá
deginum áðúr.)
15.25 Lesið úr (orustugreinum bæjar- og héraðs-
fréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Bolla! bolla! bollal Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Bizet, Prókofév og
Tsjækovskí. Hljóðritun frá fjölskyldutónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands i mars i fyrra.
— „Barnaleikir", svíta eftir Georges Bizet.
— „Pétur og úlfurinn" eftir Sergei Prókofév. Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur, kynnir og sögu-
maður er Þórhallur Sigurðsson: Petri Sakari
stjórnar.
— „Blómavalsinn" eftir Pjotr Tsjækovski. Konung-
lega Fílharmóniusveitin leikur: André Prévin
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánartregnir.
18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Júlíus Sólnes ráðherra
talar.
20.00 Norrænir tónar.
— Concertino fyrir óbó og strengjahljómsveit eftri
Lille Bror Söderlundh. Hljómsveitin Sinfóníetta i
Stokkhólmi leikur; Esa-Pekka Salonen stjórnar.
— „Heimir konungur og Áslaug" eftir August Söder-
man í hljómsveitarútsetningu Hugos Altvéns og
— „Ithaka" op. 21 eftir Wilhelm Stenhammar.
Hákan Hagegárd syngur með sænsku Útvarps-
hljómsveitinni; Kjell Ingebretsen stjórnar.
20.30 Norrænt samstarf í þátið, nútíð og tramtið.
Gylli Þ. Gíslason flytur.
21.00 „Okkar á milli'' Norrænt samstarf utan ramma
Norðurlandaráðs og ráðherranetndarínnar. Um-
sjón: Jóhanna Birgisdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma . Ingóltur Möller les 13.
sálm.
22.30 Samantekt um Norrænu ráðherranefndina.
Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað á
miövikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magn-
ússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjðn: Hrönn Geirlaugsdóttir.
(Endurtekínn trá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
7.03 Morgunútvarpíö — Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og
Áslaug Dóra Eyjólfadóttir. Stóra spuningin kl.
9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahorn
kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. —
Morgunsyrpa heldur áfram.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhveriis landið á áttatíu með Gesti Einari
Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Rvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir
allt það helsla sem er að gerast í menningu,
félagslíli og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars-
son.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf-
stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Porsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður
G. Tómasson. - Kaftispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Pjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. sími 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvaipað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Siguröardóttir,
Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og
Sigríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass
og blús. (Úrvali útvarpaö aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 5.00.)