Morgunblaðið - 25.02.1990, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ :i
IUDAGUR 25. FEBRÚAR 1990
Meistarar
-Tæknimenn
Öflugt verktakafyrirtæki í byggingariðnaði
óskar að ráða reynslumikinn verkstjóra til að
stjórna stóru alhliða verkefni á byggingarstað.
Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 01.03.’90, merkt: „Reynslumikill -
7644“.
Félagsráðgjafar
Á Félagsmálastofnun Kópavogs eru lausar
til umsóknar tvær stöður félagsráðgjafa í
afleysingar.
1. 100% starf frá 1. apríl nk. til ágústloka
1991.
2. 50% starf frá 1. maí nk. til janúarloka
1991.
Um er að ræða fjölbreytt störf. Möguleiki á
sveigjanlegum vinnutíma.
Umsóknarfrestur er til 5. mars nk.
Upplýsingar veitir deildarfulltrúi fjölskyldu-
deildar í síma 45700.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Vélvirki
Viljum ráða vanan vélvirkja til starfa í smiðju
í Vesturbænum. Fjölbreytt störf, viðhald og
nýsmíði. Mötuneyti á staðnum.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „Vélvirki - 7641“, fyrir 1. mars.
Öllum umsóknum svarað.
Framkyæmdasjóður
íslands
auglýsir til umsóknar stöðu aðstoðarfram-
kvæmdastjóra.
Umsóknir sendist Framkvæmdasjóði
íslands, Rauðarárstíg 25, fyrir 16. mars nk.
Verslunarstörf
Viljum ráða nú þegar starfsmenn í eftirtalin
störf í verslun Hagkaups, Skeifunni 15
1. Afgreiðsla á kassa.
2. Afgreiðsla í bakaríi
3. Afgreiðsla á ávaxtatorgi.
Störfin eru heilsdagsstörf. Lágmarksaldur
umsækjanda 2Q ár.
Nánari upplýsingar um störfin veitir verslun-
arstjóri á staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP
starfsmannahald, Skeifunni 15.
Meinatæknar
Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus
staða nú þegar eða í vor eftir samkomulagi.
Fullt starf eða hlutastörf. Sumarafleysinga-
störf eru einnig í boði.
Upplýsingar gefa yfirmeinatæknar og yfir-
læknir.
Mjólkurfræðingar
Mjólkurfræðingur óskast til verkstjórnar-
starfa o.fl. Góð vinnuaðstaða.
Umsóknir er tilgreini nafn og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Mat-
vælaframleiðsla - 122“ fyrir 10. mars nk.
Allar umsóknir meðhöndlaðar sem trúnaðar-
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Starfsmaður í
afleysingar
Starfsmann vantar á skóladagheimilið
Brekkukot sem fyrst í 60% afleysingar.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
604357.
FÉIAGSSTÁRF
Hafnfirðingar - spilakvöld
Sjálfstæðisfélögin f Hafnarfirði halda spilakvöld mánudaginn 26. fe-
brú ar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Allir velkomnir.
Nefndin.
Kópavogur - spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður I Sjálfstæðishúsinu
Hambraborg 1,3. hæð, þriðjudaginn 27. febrúar kl. 21 stundvíslega.
Ný keppni. Mætum öll.
Stjórnin.
Patreksfjörður
Félagsfundur í sjálfstæðisfélaginu Skildi
verður haldinn í Matborg þriðjudaginn 27.
febrúar kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Stjórnmálaviðhorfið, Þorvaldur Garðar
Kristjánsson.
2. Sveitarstjórnarkosningar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Keflavík
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn
heldur fund mánudaginn 26. febrúar á Hringbraut 92, uppi, kl. 20.30.
Fundarefni:
Almenn fundarstörf. Gestur fundarins verður Óskar Þórmundsson,
yfirlögregluþjónn.
Önnur mál.
Kaffiveitingar. Fjölmennum.
Stjórnin.
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði
Hafnfirðingar
Missa Hafnfirðingar af nýju álveri vegna stefnuleysis vinstri manna?
Kaffifundur verður haldinn um álver sunnudaginn 26. feb. nk. kl.
16.00.
Fundarstaður: Gaflinn.
Frummælendur: Friðrik Sophusson, fv. iðnaðarráðherra, og
Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi.
Fundarstjóri: Pétur Rafnsson.
Hafnfirðingar, fjölmennum og heyrum álit forystumanna Sjálfstæðis-
flokksins.
Landsmálafélagið Fram.
Kópavogur - Kópavogur
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda
öskudagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar kl. 20.30
í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Konur á framboðslista
flokksins mæta á fundinn. Þórdís Pétursdóttir kynnir Stjórnmála-
skóla Sjálfstæðisflokksins. Kaffiveitingar.
Allar sjálfstæðlskonur velkomnar.
Tálknafjörður
Fundur verður haldinn í kaffistofu Þórs-
bergs miðvikudaginn 28. febrúar kl. 20.30.
Þorvaldur Garðar Kristjánsson mætir á
fundinn og ræðir um stjórnmálaviöhorfið
og byggðamál.
Sjálfstæðisfólk, fjölmennið.
Sjálfstæðisfélag Tálknafjarðar.
Sauðárkrókur - aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks verður haldinn í
Sæborg, mánudaginn 26. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Bæjarmálin og kosningarnar.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Akranes
- Bæjarmálefni
Fundur verður hald-
inn I Sjálfstæðis-
húsinu, Heiðargerði
20, sunnudaginn
25. febrúar kl.
10.30. Bæjarfulltrú-
ar Sjálfstæðis-
flokksins mæta á
fundinn.
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
Sjálfstæðisfélagið Óðinn, Selfossi
Almennur félagsfundur
verður haldinn 1. mars nk. kl. 20.30 i Hótel Selfossi, noröursal.
Dagskrá fundarins verður:
1. Tillaga kjörnefndar um framboðslista Sjálfstæðisflokksins við
bæjarstjórnarkosningarnar á Selfossi.
2. Kosningaundirbúningurinn.
3. Húsnæðísmál.
4. Önnur mál.
Allir, sem þátt tóku í prófkjörinu, eru hvattir til að mæta og taka
þátt i flokksstarfinu.
Stjórn sjálfstæðisfélagsins Óðins.
Frá Sjálfstæðiskvenna-
félagi Árnessýslu
Áður auglýstur fund-
ur, sem féll niður
vegna veðurs mánu-
daginn 12. febrúar
sl., verður haldinn á
Hótel Selfossi
mánudaginn 26.
febrúar kl. 19.30.
Gestir fundarins
verða:
Magnús L. Sveins-
son, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, Bryndís Brynjólfsdóttir, bæj-
arfulltrúi, Selfossi, og Oddur Már Gunnarsson, iðnráðgjafi Suður-
lands. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin.
Fundur um sam-
skipti ríkis og
sveitarfélaga
SUS heldurfund um
samskipti ríkis og
sveitarfélaga
sunnudaginn 25.
febrúar á Flughót-
elinu í Keflavík.
Erindi flytja Katrín
Fjeldsted um sam-
skiptin með tilliti til
heilbrigðismála, Vil-
hjálmur Egilsson um
skattlagningu á sveitarfélög með virðisaukaskatti, Halldór Blöndal
um orkuskatt á veltufyrirtæki sveitarfélaga og Davíð Oddsson um
almenn samskipti ríkis og sveitarfélaga. Fundarstjóri: Ellert Eiríksson.
Allir velkomnir.
Samband ungra sjálfstæðismanna.
Landssamband sjálfstæðiskvenna
Konur og þjóðmál
Ráðstefna haldin laugardaginn 3. mars
1990 á 1. hæð Valhallarvið Háaleitisbraut,
Reykjavik, kl. 10.30-14.30.
Kl. 10.30 Setning ráðstefnu.
Sigríður A. Þórðardóttir,
formaður LB.
Kl. 10.40 Konur í sveitarstjórnum.
Bryndís Eyjólfsdóttir,
bæjarfulltrúi, Selfossi,
Petrea I. Jónsdóttir,
varabæjarfulltrúi, Seltjarnarnesi.
Kl. 11.10 Konur ( atvinnulffl.
Hjördis Gissurardóttir, gullsmiöur,
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, varaíormaður VR.
Kl. 11.50 Hádegisverður.
Kl. 12.40 Konur í fjölmiðlum.
Agnes Bragadóttir, blaðamaður, Elín Hirst, fréttamaður.
Kl. 13.10 Panelumræður.
Kl. 14.30 Ráðstefnuslit.
Ráðstefnustjóri verður Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður.
Ráðstefnan er öllum opin.