Morgunblaðið - 25.02.1990, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1990
UTVARP
©
RAS1 FM 92,4/93,5
8.00 Fféttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Pór Ólafsson á
- Melstað flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dágskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Ágústu Porkels-
dótturbónda á Refstsað. BemharðurGuðmunds-
son ræðir við hana um guðspjall dagsins. Lúkas
18, 21-34.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
— Sónatina í C-dúr op. 55 nr. 6 eftir Fgedrich Ku-
hlau. Eyvind Möller leikur á píanó.’
- Sónata i A-dúr eftir Felix Mendelssohn. Wolfgang
Dallmann leikur á orgel.
- Píanókonsert i A-dúr K-488 eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart. Ilana Vered leikur með Fíiharmóniu-
sveit Lundúna; Uri Segal stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
í Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar i nýju
Ijósi. Umsjón; Gisli Sigurðsson, Gunnar Á. Harð-
arson og örnólfur Thorsson. (Einnig útvarpað
á þriðjudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í kirkju Óháða safnaðarins. Prestun
Sr. Þórsteinn Ragnarsson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
í Útvarpinu.
12.20 H ádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hádegisstund i Útvarpshúsinu. Ævar Kjart-
ansson tekur á móti sunnudagsgestum.
14.00 Pá hló marbendill. Siðari hluti dagskrár um
kynjaverur í islenskum þjóðsögum. Umsjón:
Haraldur Ingi Haraldsson.
/ 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af létt-
ara taginu.
15.10 I góðu tómi með Hönnu G. Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Þorpið sem hvarf" eftir M. Ladebat. Þýð-
andi: Unnur Eiriksdóttir. Leiklesin saga í útvarps-
gerð og umsjón Sigurlaugar M. Jónasdóttur.
ísiðnarmanni: Markús
Andrésson og Birna Ósk Hansdóttir.
Pór
17.00 Tónlist eftir Beethoven.
- Píanósónata op. 28. nr. 24 i Fís-dúr. Wilhelm
Kempff leikur.
- Fiðlukonsertop. 61 i D-dúr. Anne-Sophie Mutter
leikur með Filharmóniusveit Berlínar; Herbert von
Karjan stjórnar.
18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum. Umsjón: Einar
Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánadregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir.
- Sönglög eftir Edward Grieg i útsetningu fyrir
gítar. Arne Brattland leikur eigin útsetningar.
- „Kinderszenen" op. 15 eftir Robert Schumann.
Óyprien Katsaris leikur á píanó.
20.00 Eitthvað fyrir þig - Rottan, Sjondi Bab og
Sobbeggi afi. Umsjón: Vernharður Linnet.
20.15 Islensk tónlist.
- Adagio fyrir flautu, hörpu, pianó og strengja-
sveit eftir Jón Nordal. Börje Márelius, Anna
Stángberg og Ragnar Dahl leika með strengja-
sveit sem Herbert Blomstedt stjórnar.
- Strengjakvartett eftir Porkel Sigurbjörnsson. Sau-
lesco kvartettinn leikur.
- Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nordal.
21.00 Húsin I fjörunni. Lokaþáttur. Umsjón: Hildó
Torfadóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur fré
liðnu sumri.)
21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eftir Indriða
G. Þorsteinsson. Höfundur les (7).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 islenskir einsöngvarar Og kórar syngja.
Magnús Jónsson og Guðrún Á. Símonar syngja
islensk lög eftir ýmsa höfunda, Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur með á píanó. Karfakórinn Fóst-
bræður og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja fimm
lög eftir Arna Thorsteinsson, í raddsetningu og
hljómsveitarbúningi Jóns Þórarinssonar, Ragnar
Bjömsson stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
iúfc
RAS2 FM 90,1
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sigild dægurlög. fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandásafni Útvarpsins.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnará Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur nýfundnar
upptökur meðhljómsveitinni frá breska útvarpinu
BBC. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
14.00 Meðhækkandisól. Umsjón: EllýVilhjálms.
16.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá
söngvaranum og rekur sögu hans. Annar þáttur
af þremur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtu-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
iög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp-
að í Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Kristjana Bergsdóttir
og nemendur Eiðaskóla.
21.30 Áfram ísland Dægurlög flutt af íslenskum
tónlistarmönnum.
22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tekur saman
syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram Island. íslenskir tónlistarmenn flytja
dæguriög.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn
frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.)
3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun.
4.30 Veðuriregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum.
5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds-
son og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur
frá miðvikudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum.
Sjónvarp:
Þar sem tíminn
streymir
21 —
Níu ár eru nú liðin
síðan Ómar Ragnars-
son tók að stikla um
byggðir landsins og óbyggðir í
því skyni að bregða upp lifandi
og litríkum myndum af háttum
og högum manna. Á fimm ára
ferli sem Stikluhöfundur viðaði
Ómar .Ragnarsson að sér
ómældu efni og hafa landsmenn
þegar séð afrakstur þessa í 28
þáttum. Enn er pokahom Óm-
ars þó ekki tæmt og hyggst
hann moða úr því enn um sinn,
þó svo hann sé búinn að hleypa
heimdraganum úr högum Ríkissjónvarpsins.
Sunnudaginn 25. febrúar fá áhorfendur enn að fylgjast með
Ómari Ragnarssyni á stjákli hans um landið og er að þessu sinni
borið niður í níræðri smiðju vestur á Þingeyri þar sem hagleiksmaður-
inn Matthías Guðmundsson eldsmiður þenur enn fysibelginn, hvergi
deigur. „Þar sem tíminn streymir en stendur þó kyrr“ nefnir Ómar
þessa heimsókn sína til eldsmiðsins, sem reyndar er orðin tveggja
ára gömul. Hluta þáttarins tók Ómar upp í fyrrahaust.
Ómar Ragnarsson
,989
'nasaasn
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Halli Gisla. Létt spjall við hlustendur, opin
lína og athugað hvaö er aö gerastl.
13.00 Ágúst Héðinsson og Hafþór Freyr Sigmunds-
son.
14.00 Svakamálaleikritið „Með öðrum morðum".
Harry og Heimir taka á málum líðandi stundar.
14.30 Ágúst Héðinsson og Hafþór Freyr. Afmælis-
Kl.
Kl.
Kl
Hvað veist þú um
stjórnmál?
Kynntu þér starfsemi
Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins,
sem er kvöld- og helgarskóli
og hefst 27. febrúar - 9. mars 1990
Staður: Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Tími: Mánud. -
föstud. kl. 17.30-
22.00 og helgidaga
kl. 10.00-17.00.
Dagskrá:
Þriðjudagur 27.
febrúar:
Kl. 17.30
Skólasetning:
Besst Jóhannsdóttir.
Kl. 17.50-19.30 Ræðumennska: Gísli Blöndal, markaösstjóri.
Kl. 20.00-22.00 Saga stjórnmálaflokkanna:
Sigurður Líndal, prófessor.
Miðvikudagur 28. febrúar:
Kl. 17.30-19.00 ísland á alþjóðavettvangi:
Björn Bjarnason, lögfræðingur.
19.25-19.40 Myndataka stjórnmálaskólans.
19.40-20.50 Skipulag - starfshættir og kosningaundirbúning-
ur Sjálfstæðisfiokksins:
Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri.
20.50-22.00 Ræðumennska:
Gfsli Blöndal, markaðsstjóri.
Fimmtudagur 1. mars:
Kl. 17.30-22.00 Ræðumennska og sjónvarpsþjálfun:
Gísli Blöndal, markaðsstjóri, og Björn G. Björns-
son, dagskrárgerðarstjóri.
Föstudagur 2. mars:
Kl. 17.30-22.00 Heimsókn á Alþingi.
Sjálfstæðisstefnan:
Friðrik Sophusson, alþingismaður.
Sjáifstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu:
Friðrik Sophusson, alþingismaður.
Starfshættir Alþingis og meðferð þingmála:
Sigurbjöm Magnússon, framkvæmdastjóri þing-
flokksins.
Laugardagur 3. mars:
Kl. 10.00-17.30 Ræðumennska og sjónvarpsþjálfun:
Gísli Blöndal, markaðsstjóri, og Björn G. Björns-
son, dagskrárgerðarstjóri.
Mánudagur 5. mars:
Kl'. 17.30-19.00 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórn-
málaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri.
Kl. 19.30-20.40 Stjórnskipan og stjórnsýsla:
Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur.
Kl. 20.45-22.00 íslensku vinstri flokkarnir:
Geir H. Haarde, alþingismaður.
Þriðjudagur 6. mars:
Kl. 17.30-19.00 Útgáfustarf, greina- og fréttaskrif:
Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri.
Kl. 19.30-20.40 Útbreiðslu- og kynningarmái Sjálfstæðisflokksins:
Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri.
Kl. 20.45-22.00 Hvernig á að kynna Sjálfstæðisflokkinn - opnar
umræður: Bessí Jóhannsdóttir, Jón Hákon Magn-
ússon, Ólafur Hauksson, Þórunn Gestsdóttir.
Miðvikudagur 7. mars:
Kl. 17.30-19.00 Heimsókn ( fundarsal borgarstjórnar - hlutverk
borgarstjórnar: Davíð Oddsson, borgarstjóri.
Kl. 19.30-20.40 Sveitarstjórnamál:
Sigríður Þórðardóttir, oddviti i Grundarfirðl.
Kl. 20.45-22.00 Vinnumarkaðurinn:
Guðmundur Hallvarðsson, formaður verkalýðs-
ráðs, og Magnús L. Sveinsson, formaður VR.
Fimmtudagur 8. mars:
Kl. 17.30-19.30 Sjálfstæðisfiokkur í 60 ár:
Hannes H. Gissurarson, lektor í stjórnmálafræði.
Kl. 20.00-22.00 Pallborðsumræður - Sjálfstæðisflokkurinn:
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins,
Davfð Oddsson, borgarstjóri, og Kjartan Gunnars-
son, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.
Föstudagur 9. mars:
Kl.18.00 Skólaslit:
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
£ | WÆfpfyf ■' H* " , tsr~ WiH
É J|
barn dagsins valið og sótt heim. Fylgst meö því
sem er að gerast, veöur, færö og samgöngur.
17.00 Ólafur Már Björnsson á vaktinni.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgist meö því sem
er að gerast, kíkir á íþrótta- og biósiöurnar og
veröur með óvænta uppákomu i tilefni dagsins.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu-
dögum.
/ FM 102.2
STJARNAN
FM 102/104
10.00 Björn Sigurösson. Tónlist að hætti hússins.
Óskalagasíminn er 62939.
14.00 Darri Ólason I sunnudagsskapi.
18.00 Arnar Albertsson. Farió yfir þaó hvað verið
er að sýna í bíóhúsum borgarinnar.
22.00 Kristófer Helgason. Ókrýndur heimsmeistari
í rólegri tónlist. Rómólinan er 622939.
01.00 Björn Þórir Sigurðsson. Óskalög og kveðjur.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 Hallgrímur Kristinsson og Depheche Mode.
14.00 Karen Sigurkalsdóttir
16.00 Nýbylgja frá MH.
18.00 Fjölbraut Ármúla (680288.)
20.00 Menntaskólinn við Sund.
22.00 Þá eru bað skólafréttir og skólaslúður. Um-
sjónarmenn eru að vanda Helgi Gogga og Jón
(s) Óli sem mæta til leiks. i þessum þætti veröur
Topp 10 listinn í Bandarikjunum fyrir árið. Hvaö
er á seyði í félagslifi Iðnskólans? Síminn fyrir
óskalög er 680288. - .
AÐALSTÖÐIN
90.9
9.00 Inger Anna Aikman. Ljúf tónlist. Lesnar eru
sögur ú hvunndagslifinu og skemmtilegar frá-
sagnir.
12.00 Þáttur um tónlist stórsveita á borö við Glenn
Miller og Tommy Dorsey.
13.00 Jón Gröndal komin til starfa. Spurningaleikur
milli kl. 15.00 og 16.00. Glæsilegir ferðavinning-
ar.
16.00 Gunnlaugur Helgason. Ljúfir tónar á sunnu-
degi.
18.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guð-
brandssonar. Létklassiskur þáttur meö Ijjfu yfir-
bragði og viðtölum.
19.00 Ljúfir tónar. Léttleikin tónlist á rólegu nótun-
um. Umsjón Randver Jensson.
22.00 Allt getur gerst undir sólinni. Umsjón Margr-
ét Hrafnsdóttir.
24.00 Næturdagskrá Aóalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
Stöð 2:
Bæimir
brtast
20 22
Að þessu sinni eru
það Hveragerði og
Vestmannaeyjar
sem takast á í landsleiknum
Bæirnir bítast. Lið Eyjamanna
skipa María Vilhjálmsdóttir,
Ólafur Hreinn Sigurjónsson og
Sigurgeir Jónsson. Bæjarbragi
þeirra er Snorri Jónsson. Lið
þeirra Hvergerðinga skipa
Sigurður Eyþórsson, Pálína
Snorradóttir og Ingdriði G.
Þorsteinsson. Þeirra bæjar-
bragi er Séra Tómas Guð-
mundsson. Eftirherman Hjört-
ur Benediktsson ásamt undir-
leikara sínum Karli Sighvats-
syni skemmtir fyrir hönd
Hvergerðinga.